Lífið

Danshópurinn sem heillaði alla upp úr skónum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Flott atriði.
Flott atriði.
Danshópurinn Empire Dance Crew mætti í síðasta þátt af Britains Got Talent og fóru heldu betur á kostum.

Meðlimir hópsins segjast geta farið alla leið í keppninni og unnið hreinglega BGT.

Þau dönsuðu við lög með sveitinni Little Mix og er hrein unun að fylgjast með þeim. Um fimmtán ungmenni eru í hópnum og ná þau öll að dansa ótrúlega vel saman sem ein heild.

Dómararnir voru allir virkilega ánægðir með frammistöðu þeirra og rauk hópurinn í gegn.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×