Lífið

Geitaprump hræddi líftóruna úr ungum dreng

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sennilega ekki komið góð lykt þarna.
Sennilega ekki komið góð lykt þarna.
Flest börn elska dýr og er fátt skemmtilegra fyrir þau en að skella sér í dýragarðinn eða húsdýragarðinn og fá að heimsækja dýrin.

Á YouTube-síðunni SunnyZ birtist stórbrotið myndband í upphafi mánaðarins þegar geit hræddi nánast líftóruna úr ungum dreng við það eitt að prumpa.

Strákurinn hrekkur við og er það kannski ekki skrítið, þetta er eitt mjög hávært prump eins og sjá má hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×