HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 21:30 Ýmir Örn Gíslason var besti varnarmaður lokaúrslitanna. Vísir/Ernir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Handboltatölfræðisíðan HB Statz hefur tekið saman tölfræðina í lokaúrslitunum og nú er hægt að sjá samantekt á öllu úrslitaeinvíginu. HB Statz velur meðal annars besta leikmann, besta sóknarmann og besta varnarmann lokaúrslitanna út frá tölfræðinni. Það þarf ekki að koma mörgum mikið á óvart að hinir stórefnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá FH og Ýmir Örn Gíslason séu þar efstir á blaði enda slógu þeir í gegn í úrslitakeppninni í ár. Gísli Þorgeir Kristjánsson er bæði besti leikmaður og besti sóknarmaður lokaúrslitanna en þessi sautján ára strákur var með 6,2 mörk og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gísli nýtti 65 prósent skota sinna í einvíginu sem er frábær skotnýting hjá útispilara. Ýmir Örn Gíslason er besti varnarmaður lokaúrslitanna en hann fór fyrir einstökum og mögnuðum varnarleik Valsliðsins sem að flestra mati lagði grunninn að sigrinum. Ýmir Örn var meðal annars með 6,2 löglegar stöðvanir í leik. Hér fyrir neðan má sjá ýmislegt góðgæti frá HB Statz. Handknattleiksambandið býður ekki upp á tölfræði en HB Statz bjargaði málunum einu sinni sem oftar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. 19. maí 2017 10:00 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. 16. maí 2017 12:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Handboltatölfræðisíðan HB Statz hefur tekið saman tölfræðina í lokaúrslitunum og nú er hægt að sjá samantekt á öllu úrslitaeinvíginu. HB Statz velur meðal annars besta leikmann, besta sóknarmann og besta varnarmann lokaúrslitanna út frá tölfræðinni. Það þarf ekki að koma mörgum mikið á óvart að hinir stórefnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá FH og Ýmir Örn Gíslason séu þar efstir á blaði enda slógu þeir í gegn í úrslitakeppninni í ár. Gísli Þorgeir Kristjánsson er bæði besti leikmaður og besti sóknarmaður lokaúrslitanna en þessi sautján ára strákur var með 6,2 mörk og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gísli nýtti 65 prósent skota sinna í einvíginu sem er frábær skotnýting hjá útispilara. Ýmir Örn Gíslason er besti varnarmaður lokaúrslitanna en hann fór fyrir einstökum og mögnuðum varnarleik Valsliðsins sem að flestra mati lagði grunninn að sigrinum. Ýmir Örn var meðal annars með 6,2 löglegar stöðvanir í leik. Hér fyrir neðan má sjá ýmislegt góðgæti frá HB Statz. Handknattleiksambandið býður ekki upp á tölfræði en HB Statz bjargaði málunum einu sinni sem oftar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. 19. maí 2017 10:00 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. 16. maí 2017 12:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. 19. maí 2017 10:00
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. 16. maí 2017 12:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00