HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 21:30 Ýmir Örn Gíslason var besti varnarmaður lokaúrslitanna. Vísir/Ernir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Handboltatölfræðisíðan HB Statz hefur tekið saman tölfræðina í lokaúrslitunum og nú er hægt að sjá samantekt á öllu úrslitaeinvíginu. HB Statz velur meðal annars besta leikmann, besta sóknarmann og besta varnarmann lokaúrslitanna út frá tölfræðinni. Það þarf ekki að koma mörgum mikið á óvart að hinir stórefnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá FH og Ýmir Örn Gíslason séu þar efstir á blaði enda slógu þeir í gegn í úrslitakeppninni í ár. Gísli Þorgeir Kristjánsson er bæði besti leikmaður og besti sóknarmaður lokaúrslitanna en þessi sautján ára strákur var með 6,2 mörk og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gísli nýtti 65 prósent skota sinna í einvíginu sem er frábær skotnýting hjá útispilara. Ýmir Örn Gíslason er besti varnarmaður lokaúrslitanna en hann fór fyrir einstökum og mögnuðum varnarleik Valsliðsins sem að flestra mati lagði grunninn að sigrinum. Ýmir Örn var meðal annars með 6,2 löglegar stöðvanir í leik. Hér fyrir neðan má sjá ýmislegt góðgæti frá HB Statz. Handknattleiksambandið býður ekki upp á tölfræði en HB Statz bjargaði málunum einu sinni sem oftar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. 19. maí 2017 10:00 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. 16. maí 2017 12:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. Handboltatölfræðisíðan HB Statz hefur tekið saman tölfræðina í lokaúrslitunum og nú er hægt að sjá samantekt á öllu úrslitaeinvíginu. HB Statz velur meðal annars besta leikmann, besta sóknarmann og besta varnarmann lokaúrslitanna út frá tölfræðinni. Það þarf ekki að koma mörgum mikið á óvart að hinir stórefnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá FH og Ýmir Örn Gíslason séu þar efstir á blaði enda slógu þeir í gegn í úrslitakeppninni í ár. Gísli Þorgeir Kristjánsson er bæði besti leikmaður og besti sóknarmaður lokaúrslitanna en þessi sautján ára strákur var með 6,2 mörk og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gísli nýtti 65 prósent skota sinna í einvíginu sem er frábær skotnýting hjá útispilara. Ýmir Örn Gíslason er besti varnarmaður lokaúrslitanna en hann fór fyrir einstökum og mögnuðum varnarleik Valsliðsins sem að flestra mati lagði grunninn að sigrinum. Ýmir Örn var meðal annars með 6,2 löglegar stöðvanir í leik. Hér fyrir neðan má sjá ýmislegt góðgæti frá HB Statz. Handknattleiksambandið býður ekki upp á tölfræði en HB Statz bjargaði málunum einu sinni sem oftar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. 19. maí 2017 10:00 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. 16. maí 2017 12:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Tveir af efnilegustu handboltamönnum landsins fengu báðir 10 fyrir frammistöðuna í gær Tveir ungir framtíðarlandsliðsmenn Íslands voru í aðalhlutverki í fjórða leik FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta sem fram fór í Valshöllinni á Hlíðarenda í gær. 19. maí 2017 10:00
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
HB Statz: FH á þrjá bestu leikmennina í úrslitaeinvíginu til þessa Deildarmeistarar FH og bikarmeistarar Vals eru þessa daganna að berjast um Íslandsmeistaratitil karla í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar og staðan er jöfn 1-1. Þriðji leikurinn er í Kaplakrikanum í kvöld. 16. maí 2017 12:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00