Lífið

Gengu um í háhæluðum skóm í heilan dag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki beint auðvelt.
Ekki beint auðvelt.
Það getur verið snúið að ganga um í háhæluðum skóm og er oft ótrúlegt að hugsa til þessa að sumar konur ganga um í slíkum skóm í marga klukkutíma á hverjum einasta degi.

Vefsíðan Viral Thread  fékk á dögunum fimm karlmenn í ákveðið verkefni, og það var að ganga um í háhæluðum skóm í heilan dag.

Niðurstaðan var mögnuð og má sjá myndband frá deginum hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.