„El Chapo“ vill fá að hitta eiginkonu sína Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2017 16:48 Joaquin "El Chapo“ Guzman áður en hann var framseldur til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Réttarhöldin yfir Joaquin „El Chapo“ Guzman munu fara fram í apríl á næsta ári. Hinn 59 ára gamli meinti fíkniefnabarónn frá Mexíkó er meðal annars sakaður um fjölda morða og mannrána. Hann var fluttur frá Mexíkó til Bandaríkjanna í janúar og hefur lýst yfir sakleysi sínu.Guzman, sem hefur kvartað yfir aðstæðum sínum í fangelsinu, tókst tvisvar sinnum að strjúka úr fangelsi í Mexíkó, en honum er nú haldið í einangrun í New York. Lögmenn hans fóru fram á að dregið yrði úr öryggisgæslunni og hann færður úr einangrun. Þá vill Guzman fá að hitta eiginkonu sína og lögmenn hans vilja fá að ræða við hann án þess að gler aðskilji þá. Dómarinn sem Guzman og lögmenn hans ræddu við í dag, fannst hins vegar við hæfi að farið væri að gát varðandi fangelsun manns sem hefði tvisvar sinnum strokið áður. Árið 2015 tókst Guzman að flýja úr fangelsi í Mexíkó í gegnum göng sem höfðu verið grafin undir það. Göngin voru rúmlega eins og hálfs kílómetra löng og búið var að koma mótorhjóli þar fyrir svo Guzman gæti verið fljótur þar í gegn. Hann var svo handsamaður hálfu ári seinna í mjög frægri handtöku, sem minnti helst á hasarmynd. Skömmu áður en hann var handtekinn hafði leikarinn Sean Penn ferðast til frumskóga Mexíkó til að taka viðtal við Guzman sem birtist í Rolling Stone.Samkvæmt AP fréttaveitunni vilja yfirvöld takmarka samskipti hans við umheiminn eins og hægt og segja hann geta notast við dulin skilaboð, mútur og aðrar leiðir til að reka veldi sitt úr fangelsi og reyna að strjúka aftur. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Réttarhöldin yfir Joaquin „El Chapo“ Guzman munu fara fram í apríl á næsta ári. Hinn 59 ára gamli meinti fíkniefnabarónn frá Mexíkó er meðal annars sakaður um fjölda morða og mannrána. Hann var fluttur frá Mexíkó til Bandaríkjanna í janúar og hefur lýst yfir sakleysi sínu.Guzman, sem hefur kvartað yfir aðstæðum sínum í fangelsinu, tókst tvisvar sinnum að strjúka úr fangelsi í Mexíkó, en honum er nú haldið í einangrun í New York. Lögmenn hans fóru fram á að dregið yrði úr öryggisgæslunni og hann færður úr einangrun. Þá vill Guzman fá að hitta eiginkonu sína og lögmenn hans vilja fá að ræða við hann án þess að gler aðskilji þá. Dómarinn sem Guzman og lögmenn hans ræddu við í dag, fannst hins vegar við hæfi að farið væri að gát varðandi fangelsun manns sem hefði tvisvar sinnum strokið áður. Árið 2015 tókst Guzman að flýja úr fangelsi í Mexíkó í gegnum göng sem höfðu verið grafin undir það. Göngin voru rúmlega eins og hálfs kílómetra löng og búið var að koma mótorhjóli þar fyrir svo Guzman gæti verið fljótur þar í gegn. Hann var svo handsamaður hálfu ári seinna í mjög frægri handtöku, sem minnti helst á hasarmynd. Skömmu áður en hann var handtekinn hafði leikarinn Sean Penn ferðast til frumskóga Mexíkó til að taka viðtal við Guzman sem birtist í Rolling Stone.Samkvæmt AP fréttaveitunni vilja yfirvöld takmarka samskipti hans við umheiminn eins og hægt og segja hann geta notast við dulin skilaboð, mútur og aðrar leiðir til að reka veldi sitt úr fangelsi og reyna að strjúka aftur.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira