Dómari hrósaði fíkniefnasala fyrir frábært viðskiptamódel Birgir Olgeirsson skrifar 27. apríl 2017 13:05 Ef þú myndir afla þér frekari þekkingar þá gæti i raun ræst úr þér. Láttu því vinsamlegast ekki sjá þig aftur í dómsal, sagði dómarinn við piltinn. Vísir/Getty Hinn tvítugi Brodie Gary Satterley var dæmdur til þriggja ára skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir fíkniefnabrot í Ástralíu í vikunni. Ástæðan fyrir því að mál hans rataði í heimsfréttirnar er sú að dómarinn sem dæmdi í málinu hrósaði piltinum fyrir viðskiptamódelið sem hann studdist við.Satterley er frá Marroochydore en mál hans fór fyrir hæstarétt í Brisbane. Satterley var átján ára þegar hann hóf að selja fíkniefni. Ef hann lánaði viðskiptavinum sínum fyrir fíkniefnum setti hann vexti á lánið, var með verðskrá yfir vörur sínar, gaf afslætti og endurgreiddi vörur ef viðskiptavinir hans voru óánægðir með þær. Hann auglýsti einnig að hann væri með hágæða vörur, bað um álit viðskiptavina og hélt meira að segja fundi þar sem viðskiptaáætlun var mótuð. Dómarinn Ann Lyons sagði við Satterley: „Þetta var augljóslega ekki besti reksturinn, en þetta var gott rekstrarmódel. Þú gætir vafalaust staðið þig vel í rekstri því þú ert greinilega mjög gáfaður. Ef þú myndir afla þér frekari þekkingar þá gæti i raun ræst úr þér. Láttu því vinsamlegast ekki sjá þig aftur í dómsal.“Satterley var handtekinn í júní árið 2015 en lögreglan kom að honum undir áhrifum í kyrrstæðum bíl. Í bílnum fundu lögreglumenn fíkniefni og komust að því að hann væri fíkniefnasali. Ástæðan fyrir því að dómarinn ákvað að senda hann ekki í fangelsi er að Satterley átti ekki önnur brot að baki. Þá minntist dómarinn einnig á að pilturinn væri ákveðinn í að koma lífi sínu á rétta braut og nefndi að Satterley hefði alist upp við afar erfiðar aðstæður. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Hinn tvítugi Brodie Gary Satterley var dæmdur til þriggja ára skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir fíkniefnabrot í Ástralíu í vikunni. Ástæðan fyrir því að mál hans rataði í heimsfréttirnar er sú að dómarinn sem dæmdi í málinu hrósaði piltinum fyrir viðskiptamódelið sem hann studdist við.Satterley er frá Marroochydore en mál hans fór fyrir hæstarétt í Brisbane. Satterley var átján ára þegar hann hóf að selja fíkniefni. Ef hann lánaði viðskiptavinum sínum fyrir fíkniefnum setti hann vexti á lánið, var með verðskrá yfir vörur sínar, gaf afslætti og endurgreiddi vörur ef viðskiptavinir hans voru óánægðir með þær. Hann auglýsti einnig að hann væri með hágæða vörur, bað um álit viðskiptavina og hélt meira að segja fundi þar sem viðskiptaáætlun var mótuð. Dómarinn Ann Lyons sagði við Satterley: „Þetta var augljóslega ekki besti reksturinn, en þetta var gott rekstrarmódel. Þú gætir vafalaust staðið þig vel í rekstri því þú ert greinilega mjög gáfaður. Ef þú myndir afla þér frekari þekkingar þá gæti i raun ræst úr þér. Láttu því vinsamlegast ekki sjá þig aftur í dómsal.“Satterley var handtekinn í júní árið 2015 en lögreglan kom að honum undir áhrifum í kyrrstæðum bíl. Í bílnum fundu lögreglumenn fíkniefni og komust að því að hann væri fíkniefnasali. Ástæðan fyrir því að dómarinn ákvað að senda hann ekki í fangelsi er að Satterley átti ekki önnur brot að baki. Þá minntist dómarinn einnig á að pilturinn væri ákveðinn í að koma lífi sínu á rétta braut og nefndi að Satterley hefði alist upp við afar erfiðar aðstæður.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira