Repúblikanar beittu „Kjarnorkuúrræðinu“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. apríl 2017 16:35 Neil Gorsuch. Vísir/AFP Pattstaða kom upp í öldungadeild þings Bandaríkjanna eftir að repúblikönum mistókst að tryggja Neil Gorsuch, hæstaréttardómaraefni Donald Trump, þau atkvæði sem hann þarf til að verða settur í embættið í dag. Repúblikanar sem eru í meirihluta á þinginu með 52 af hundrða þingmönnum, gripu strax til þess ráðs að beita að beita úrræði sem er gjarnan kallað „kjarnorkuúrræðið“. Þannig breyttu þeir reglunum á þann veg að einungis 51 atkvæði þarf til að staðfesta Gorsuch í embætti, en ekki 60. Fyrri atkvæðagreiðslan fór 55-45 þar sem einungis þrír þingmenn Demókrataflokksins kusu að staðfesta Gorsuch í dómarasætið. Til að beita kjarnorkuúrræðinu og breyta reglununum þarf einungis einfaldan meirihluta. Úrræðinu hefur verið kallað kjarnorkuúrræðið, þar sem það er talið brjóta gegn langvarandi hefðum þingsins. Atkvæði í seinni kosningunni fylgdu flokkslínum. 52 þingmenn Repúblikanaflokksins samþykktu að breyta reglunum. Repúblikanar munu því geta staðfest Gorsuch sem hæstaréttardómara á morgun. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Dómaraefnið ósátt við tíst Trump um dómskerfið Neil Gorsuch, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem dómara við við Hæstarétt Bandaríkjanna er ósáttur við tíst forsetans um dómskerfi Bandaríkjanna. CNN greinir frá. 8. febrúar 2017 23:06 Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50 Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. 22. mars 2017 14:48 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Pattstaða kom upp í öldungadeild þings Bandaríkjanna eftir að repúblikönum mistókst að tryggja Neil Gorsuch, hæstaréttardómaraefni Donald Trump, þau atkvæði sem hann þarf til að verða settur í embættið í dag. Repúblikanar sem eru í meirihluta á þinginu með 52 af hundrða þingmönnum, gripu strax til þess ráðs að beita að beita úrræði sem er gjarnan kallað „kjarnorkuúrræðið“. Þannig breyttu þeir reglunum á þann veg að einungis 51 atkvæði þarf til að staðfesta Gorsuch í embætti, en ekki 60. Fyrri atkvæðagreiðslan fór 55-45 þar sem einungis þrír þingmenn Demókrataflokksins kusu að staðfesta Gorsuch í dómarasætið. Til að beita kjarnorkuúrræðinu og breyta reglununum þarf einungis einfaldan meirihluta. Úrræðinu hefur verið kallað kjarnorkuúrræðið, þar sem það er talið brjóta gegn langvarandi hefðum þingsins. Atkvæði í seinni kosningunni fylgdu flokkslínum. 52 þingmenn Repúblikanaflokksins samþykktu að breyta reglunum. Repúblikanar munu því geta staðfest Gorsuch sem hæstaréttardómara á morgun.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Dómaraefnið ósátt við tíst Trump um dómskerfið Neil Gorsuch, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem dómara við við Hæstarétt Bandaríkjanna er ósáttur við tíst forsetans um dómskerfi Bandaríkjanna. CNN greinir frá. 8. febrúar 2017 23:06 Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50 Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. 22. mars 2017 14:48 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Dómaraefnið ósátt við tíst Trump um dómskerfið Neil Gorsuch, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt sem dómara við við Hæstarétt Bandaríkjanna er ósáttur við tíst forsetans um dómskerfi Bandaríkjanna. CNN greinir frá. 8. febrúar 2017 23:06
Gorsuch heitir sjálfstæði í Hæstarétti Hæstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofað neinu varðandi úrskurði sína. 21. mars 2017 16:50
Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög Aðspurður hvort Trump gæti verið sóttur til saka ef hann kæmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluaðferðum ítrekaði Gorsuch þessa skoðun sína. 22. mars 2017 14:48