Segir stjórnvöld haga sér eins og gullgrafarar gagnvart ferðaþjónustunni Anton Egilsson skrifar 8. apríl 2017 16:19 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. vísir/ernir Helga Árnadóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að stjórnvöld þurfi að fara að vinna að nýju verklagi þegar kemur að ferðaþjónustunni. Mikilvægt sé að tryggja sjálfbærni atvinnugreinarinnar. Þær Helga og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, voru gestir Heimis Más Péturssonar í þættinum Víglínunni á Stöð tvö í dag og ræddu meðal annars um áhrif styrkingar krónunnar á íslenskan iðnað og ferðaþjónustu og fleira. Helga segir íslensk stjórnvöld haga sér eins og gullgrafarar gagnvart ferðaþjónustunni. „Þeir vilja hafa sem mest út úr greininni núna í stað þess að einmitt þegar það gengur vel að byggja upp og tryggja sjálfbærni greinarinnar, bæði hvað varðar félagslegu þolmörkin og umhverfislegu þolmörkin.“Regluverkið úreltHún segir að hér á landi búum við við úrelt regluverk þegar kemur að ferðaþjónustunni, til að mynda hvað varðar svarta hagkerfið og erlent vinnuafl. „Þá er mjög mismunandi hvort að þú sért innlendur ferðaþjónustuaðili eða erlendur ferðaþjónustuaðili að gera út á Íslandi sem grefur enn undan samkeppnishæfni innlendrar ferðaþjónustu.“ Núverandi kerfi sé of veikt til að taka á vandanum. „Þeim er gert og þeir eiga að borga virðisaukaskatt af þeirri starfsemi sem á sér stað á Íslandi og þeir eiga einnig að borga sömu laun til þeirra starfsmanna sem þeir eru með. Staðreyndin er einfaldega sú að þeir fara ekki eftir þessum lögum, eftirlitið er mjög veikt og viðurlögin sömu og engin. Segir Helga að mikilvægt sé að ráða bót á þessu. „Það eru þessir þættir sem þarf að tryggja og fókusa á eins og líka að byggja upp.“Viðtalið má horfa á í heild sinni hér að neðan. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Helga Árnadóttir, framkvæmdarstjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að stjórnvöld þurfi að fara að vinna að nýju verklagi þegar kemur að ferðaþjónustunni. Mikilvægt sé að tryggja sjálfbærni atvinnugreinarinnar. Þær Helga og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, voru gestir Heimis Más Péturssonar í þættinum Víglínunni á Stöð tvö í dag og ræddu meðal annars um áhrif styrkingar krónunnar á íslenskan iðnað og ferðaþjónustu og fleira. Helga segir íslensk stjórnvöld haga sér eins og gullgrafarar gagnvart ferðaþjónustunni. „Þeir vilja hafa sem mest út úr greininni núna í stað þess að einmitt þegar það gengur vel að byggja upp og tryggja sjálfbærni greinarinnar, bæði hvað varðar félagslegu þolmörkin og umhverfislegu þolmörkin.“Regluverkið úreltHún segir að hér á landi búum við við úrelt regluverk þegar kemur að ferðaþjónustunni, til að mynda hvað varðar svarta hagkerfið og erlent vinnuafl. „Þá er mjög mismunandi hvort að þú sért innlendur ferðaþjónustuaðili eða erlendur ferðaþjónustuaðili að gera út á Íslandi sem grefur enn undan samkeppnishæfni innlendrar ferðaþjónustu.“ Núverandi kerfi sé of veikt til að taka á vandanum. „Þeim er gert og þeir eiga að borga virðisaukaskatt af þeirri starfsemi sem á sér stað á Íslandi og þeir eiga einnig að borga sömu laun til þeirra starfsmanna sem þeir eru með. Staðreyndin er einfaldega sú að þeir fara ekki eftir þessum lögum, eftirlitið er mjög veikt og viðurlögin sömu og engin. Segir Helga að mikilvægt sé að ráða bót á þessu. „Það eru þessir þættir sem þarf að tryggja og fókusa á eins og líka að byggja upp.“Viðtalið má horfa á í heild sinni hér að neðan.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira