Fimm daga hringferð Brands lokið Ásgeir Erlendsson skrifar 8. apríl 2017 19:30 Brandur Bjarnason Karlsson Brandur Bjarnason Karlsson, sem lauk hringferð sinni um landið í hjólastól í dag, segir að aðgengi fatlaðra víðsvegar um landið sé að þokast í rétta átt en sé ekki nægilega gott. Hann segir að breyting hafi orðið víða frá síðustu ferð hans um landið fyrir tveimur árum. Brandur lagði af stað í hringferð í landið á þriðjudag til að vekja athygli á aðgengismálum fatlaðra víðsvegar um landið. Ferðin hófst á Bessastöðum, því næst var haldið á Vík, Egilsstaði, Akureyri og Borgarnes. Brandur segir þessa fimm daga ferð hafa gengið vel en margt megi bæta. „Núna er ekki lengur vandamálið að láta fólk vita af þessu heldur helst að ríki og sveitarfélög taki sig á. Þau þurfa að vera til fyrirmyndar.“ Segir Brandur. Hann hélt í samskonar hringferð fyrir tveimur árum og hann segir að aðgengismál séu að þokast í rétta átt. „Við sáum alveg einn og einn ramp sem var ekki fyrir tveimur árum, það er eitthvað að gerast.Það er aðallega þessi hugarfarsbreyting sem er jákvæð.“ Brandur segir mikilvægi baráttu sinnar snúast um bætt lífsgæði fatlaðra. Mikið hafi áunnist að undanförnu og hann hvetur alla sem vilja benda á lélegt aðgengi að senda sér ábendingu á heimasíðunni https://www.brassi.is/is/abending-adgengismal. „Hluti af þessari ferð gekk út á að láta reyna á staði sem fatlað fólk er ekki vanalega að fara á. Vonin er að fólkið sem stýrir þessum stöðum sjái sér fært að bæta hlutina.“ Segir Brandur. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira
Brandur Bjarnason Karlsson, sem lauk hringferð sinni um landið í hjólastól í dag, segir að aðgengi fatlaðra víðsvegar um landið sé að þokast í rétta átt en sé ekki nægilega gott. Hann segir að breyting hafi orðið víða frá síðustu ferð hans um landið fyrir tveimur árum. Brandur lagði af stað í hringferð í landið á þriðjudag til að vekja athygli á aðgengismálum fatlaðra víðsvegar um landið. Ferðin hófst á Bessastöðum, því næst var haldið á Vík, Egilsstaði, Akureyri og Borgarnes. Brandur segir þessa fimm daga ferð hafa gengið vel en margt megi bæta. „Núna er ekki lengur vandamálið að láta fólk vita af þessu heldur helst að ríki og sveitarfélög taki sig á. Þau þurfa að vera til fyrirmyndar.“ Segir Brandur. Hann hélt í samskonar hringferð fyrir tveimur árum og hann segir að aðgengismál séu að þokast í rétta átt. „Við sáum alveg einn og einn ramp sem var ekki fyrir tveimur árum, það er eitthvað að gerast.Það er aðallega þessi hugarfarsbreyting sem er jákvæð.“ Brandur segir mikilvægi baráttu sinnar snúast um bætt lífsgæði fatlaðra. Mikið hafi áunnist að undanförnu og hann hvetur alla sem vilja benda á lélegt aðgengi að senda sér ábendingu á heimasíðunni https://www.brassi.is/is/abending-adgengismal. „Hluti af þessari ferð gekk út á að láta reyna á staði sem fatlað fólk er ekki vanalega að fara á. Vonin er að fólkið sem stýrir þessum stöðum sjái sér fært að bæta hlutina.“ Segir Brandur.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira