Viktor hitaði upp fyrir Trevor Noah: „Frekar góður uppistandari, það verður ekki af honum tekið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2017 15:30 Viktor er að reyna fyrir sér í leiklistinni vestanhafs. „Heyrðu þetta gekk bara rosa vel, vonum framar jafnvel,“ segir leiklistarneminn og knattspyrnumaðurinn Viktor Jónsson sem hitaði upp fyrir sjónvarpsmanninn Trevor Noah á uppistandi síðastliðinn föstudag. Trevor Noah er þáttastjórnandi The Daily Show en þessi Suður-Afríkumaður tók við þættinum árið 2015 af Jon Stewart. „Ég fékk heilt yfir góð viðbrögð frá fólki. Trevor Noah mætti á síðustu stundu þannig það var ekkert hægt að spjalla. Hann tók bara í höndina á okkur sem voru að hita upp fyrir sig svo fór hann á svið. Hann er frekar góður uppistandari, það verður ekki af honum tekið.“ Viktor er í skóla í Miami og það á fullum fótboltastyrk.Viktor í leik með skólaliðinu.vísir„Húsið opnaði snemma eða um hálf sex og byrjaði á uppistandi frá nokkrum aðilum og ég var einn af þeim. Svo rétt áður en Trevor Noah steig á svið þá var ég hluti af þrjátíu mínútna Improv sýningu ásamt fólki sem ég vinn með í Improv fyrirtæki. Það var uppselt en staðurinn tekur tvö þúsund manns.“ Uppistandið fór fram í Rick Case Arena í Nova Southeastern University sem er í Fort Lauderdale. „Ég er að læra leiklist og alþjóðleg samskipti ob byrjaði í skólanum árið 2013 og var fenginn hingað fyrir fótbolta en ég er á fótboltastyrk og hef spilað öll fjögur árin með háskólaliðinu. Þegar ég byrjaði í skólanum var engan veginn planið að verða einhver leikari. Ég átti hinsvegar val um alls konar valfög og fyrstu önnina valdi ég leiklist bara af því ég hélt það yrði skemmtilegt. Síðan þá hef ég tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum innan og utan skóla. Ég mun útskrifast í Maí og planið er að halda áfram í leiklist.“ Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
„Heyrðu þetta gekk bara rosa vel, vonum framar jafnvel,“ segir leiklistarneminn og knattspyrnumaðurinn Viktor Jónsson sem hitaði upp fyrir sjónvarpsmanninn Trevor Noah á uppistandi síðastliðinn föstudag. Trevor Noah er þáttastjórnandi The Daily Show en þessi Suður-Afríkumaður tók við þættinum árið 2015 af Jon Stewart. „Ég fékk heilt yfir góð viðbrögð frá fólki. Trevor Noah mætti á síðustu stundu þannig það var ekkert hægt að spjalla. Hann tók bara í höndina á okkur sem voru að hita upp fyrir sig svo fór hann á svið. Hann er frekar góður uppistandari, það verður ekki af honum tekið.“ Viktor er í skóla í Miami og það á fullum fótboltastyrk.Viktor í leik með skólaliðinu.vísir„Húsið opnaði snemma eða um hálf sex og byrjaði á uppistandi frá nokkrum aðilum og ég var einn af þeim. Svo rétt áður en Trevor Noah steig á svið þá var ég hluti af þrjátíu mínútna Improv sýningu ásamt fólki sem ég vinn með í Improv fyrirtæki. Það var uppselt en staðurinn tekur tvö þúsund manns.“ Uppistandið fór fram í Rick Case Arena í Nova Southeastern University sem er í Fort Lauderdale. „Ég er að læra leiklist og alþjóðleg samskipti ob byrjaði í skólanum árið 2013 og var fenginn hingað fyrir fótbolta en ég er á fótboltastyrk og hef spilað öll fjögur árin með háskólaliðinu. Þegar ég byrjaði í skólanum var engan veginn planið að verða einhver leikari. Ég átti hinsvegar val um alls konar valfög og fyrstu önnina valdi ég leiklist bara af því ég hélt það yrði skemmtilegt. Síðan þá hef ég tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum innan og utan skóla. Ég mun útskrifast í Maí og planið er að halda áfram í leiklist.“
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira