Viktor hitaði upp fyrir Trevor Noah: „Frekar góður uppistandari, það verður ekki af honum tekið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2017 15:30 Viktor er að reyna fyrir sér í leiklistinni vestanhafs. „Heyrðu þetta gekk bara rosa vel, vonum framar jafnvel,“ segir leiklistarneminn og knattspyrnumaðurinn Viktor Jónsson sem hitaði upp fyrir sjónvarpsmanninn Trevor Noah á uppistandi síðastliðinn föstudag. Trevor Noah er þáttastjórnandi The Daily Show en þessi Suður-Afríkumaður tók við þættinum árið 2015 af Jon Stewart. „Ég fékk heilt yfir góð viðbrögð frá fólki. Trevor Noah mætti á síðustu stundu þannig það var ekkert hægt að spjalla. Hann tók bara í höndina á okkur sem voru að hita upp fyrir sig svo fór hann á svið. Hann er frekar góður uppistandari, það verður ekki af honum tekið.“ Viktor er í skóla í Miami og það á fullum fótboltastyrk.Viktor í leik með skólaliðinu.vísir„Húsið opnaði snemma eða um hálf sex og byrjaði á uppistandi frá nokkrum aðilum og ég var einn af þeim. Svo rétt áður en Trevor Noah steig á svið þá var ég hluti af þrjátíu mínútna Improv sýningu ásamt fólki sem ég vinn með í Improv fyrirtæki. Það var uppselt en staðurinn tekur tvö þúsund manns.“ Uppistandið fór fram í Rick Case Arena í Nova Southeastern University sem er í Fort Lauderdale. „Ég er að læra leiklist og alþjóðleg samskipti ob byrjaði í skólanum árið 2013 og var fenginn hingað fyrir fótbolta en ég er á fótboltastyrk og hef spilað öll fjögur árin með háskólaliðinu. Þegar ég byrjaði í skólanum var engan veginn planið að verða einhver leikari. Ég átti hinsvegar val um alls konar valfög og fyrstu önnina valdi ég leiklist bara af því ég hélt það yrði skemmtilegt. Síðan þá hef ég tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum innan og utan skóla. Ég mun útskrifast í Maí og planið er að halda áfram í leiklist.“ Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
„Heyrðu þetta gekk bara rosa vel, vonum framar jafnvel,“ segir leiklistarneminn og knattspyrnumaðurinn Viktor Jónsson sem hitaði upp fyrir sjónvarpsmanninn Trevor Noah á uppistandi síðastliðinn föstudag. Trevor Noah er þáttastjórnandi The Daily Show en þessi Suður-Afríkumaður tók við þættinum árið 2015 af Jon Stewart. „Ég fékk heilt yfir góð viðbrögð frá fólki. Trevor Noah mætti á síðustu stundu þannig það var ekkert hægt að spjalla. Hann tók bara í höndina á okkur sem voru að hita upp fyrir sig svo fór hann á svið. Hann er frekar góður uppistandari, það verður ekki af honum tekið.“ Viktor er í skóla í Miami og það á fullum fótboltastyrk.Viktor í leik með skólaliðinu.vísir„Húsið opnaði snemma eða um hálf sex og byrjaði á uppistandi frá nokkrum aðilum og ég var einn af þeim. Svo rétt áður en Trevor Noah steig á svið þá var ég hluti af þrjátíu mínútna Improv sýningu ásamt fólki sem ég vinn með í Improv fyrirtæki. Það var uppselt en staðurinn tekur tvö þúsund manns.“ Uppistandið fór fram í Rick Case Arena í Nova Southeastern University sem er í Fort Lauderdale. „Ég er að læra leiklist og alþjóðleg samskipti ob byrjaði í skólanum árið 2013 og var fenginn hingað fyrir fótbolta en ég er á fótboltastyrk og hef spilað öll fjögur árin með háskólaliðinu. Þegar ég byrjaði í skólanum var engan veginn planið að verða einhver leikari. Ég átti hinsvegar val um alls konar valfög og fyrstu önnina valdi ég leiklist bara af því ég hélt það yrði skemmtilegt. Síðan þá hef ég tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum innan og utan skóla. Ég mun útskrifast í Maí og planið er að halda áfram í leiklist.“
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira