Fóru með lítil hlutverk í Beverly Hills 90210 en urðu síðar heimsfræg Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2017 15:30 Þessi léku öll í Beverly Hills 90210. Bandarísku unglingaþættirnir Beverly Hills, 90210, slógu í gegn árið 1990 og voru þeir í sýningum í tíu ár eða til ársins 2000. Aðal karakterarnir voru sex talsins en fjöldinn allur af aukaleikurum komu við sögu í þáttunum á þessum tíu árum. Sumir þeirra áttu eftir að verða heimsfrægir og hefur vefsíðan Entertainment Weekly tekið saman ellefu dæmi um slíkt eins og sjá má hér en hér að neðan má sjá helstu dæmin.AARON PAUL - Fór með lítið hlutverk í þáttunum árið 1999 þegar hann lék Chad. Paul sló síðar í gegn í þáttunum Breaking Bad.ASHLEY TISDALE - Fékk lítið hlutverk í þáttunum árið 2000 en þá lék hún nemandann Nicole Loomis á balli. Í dag er hún fræg söngkona og leikkona.LUCY LIU - lék í þætti árið 1991 en hún fór með hlutverk Courtney sem vann á kaffihúsinu Peach Pit í 2. seríu.MATTHEW PERRY - Nokkrum árum áður en hann tók að sér hlutverk Chandler í Friends sást Perry í 90210 árið 1991 en hann lék Roger sem var mjög vinsæll nemandi í skólanum.DENISE RICHARDS - Lék Robin McGill í þáttunum árið 1992.EVA LONGORIA - Fyrsta hlutverk hennar í sjónvarpi var árið 2000 þegar hún lék flugfreyju í Beverly Hills 90210. Síðar landaði hún hluterki í vinsælu þáttunum Despirate Housewifes.SETH GREEN - Lék Wayne í þáttunum árið 1993 en er í dag heimsfrægur leikari.DAVID ARQUETTE - Kom fram í þáttunum árið 1992 og lék þá Dennis "Diesel" Stone sem var töffari í hljómsveit. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Bandarísku unglingaþættirnir Beverly Hills, 90210, slógu í gegn árið 1990 og voru þeir í sýningum í tíu ár eða til ársins 2000. Aðal karakterarnir voru sex talsins en fjöldinn allur af aukaleikurum komu við sögu í þáttunum á þessum tíu árum. Sumir þeirra áttu eftir að verða heimsfrægir og hefur vefsíðan Entertainment Weekly tekið saman ellefu dæmi um slíkt eins og sjá má hér en hér að neðan má sjá helstu dæmin.AARON PAUL - Fór með lítið hlutverk í þáttunum árið 1999 þegar hann lék Chad. Paul sló síðar í gegn í þáttunum Breaking Bad.ASHLEY TISDALE - Fékk lítið hlutverk í þáttunum árið 2000 en þá lék hún nemandann Nicole Loomis á balli. Í dag er hún fræg söngkona og leikkona.LUCY LIU - lék í þætti árið 1991 en hún fór með hlutverk Courtney sem vann á kaffihúsinu Peach Pit í 2. seríu.MATTHEW PERRY - Nokkrum árum áður en hann tók að sér hlutverk Chandler í Friends sást Perry í 90210 árið 1991 en hann lék Roger sem var mjög vinsæll nemandi í skólanum.DENISE RICHARDS - Lék Robin McGill í þáttunum árið 1992.EVA LONGORIA - Fyrsta hlutverk hennar í sjónvarpi var árið 2000 þegar hún lék flugfreyju í Beverly Hills 90210. Síðar landaði hún hluterki í vinsælu þáttunum Despirate Housewifes.SETH GREEN - Lék Wayne í þáttunum árið 1993 en er í dag heimsfrægur leikari.DAVID ARQUETTE - Kom fram í þáttunum árið 1992 og lék þá Dennis "Diesel" Stone sem var töffari í hljómsveit.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira