Þetta er ástæðan fyrir því að Joe Pesci sést ekki lengur á hvíta tjaldinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2017 16:00 Pesci vann Óskarinn árið 1990. Leikarinn Joe Pesci var fyrirferðamikill á hvíta tjaldinu á sínum tíma en það hefur ekkert sést til hans í mörg ár. Pesci lék eftirminnileg hlutverk í kvikmyndum á borð við Goodfellas, Home Alone, My Cousin Vinny, og Lethal Weapon-myndunum. Síðasta alvöru hlutverk hans var árið 1998 í Lethal Weapon 4. Hann vann til Óskarsverðlauna árið 1990 fyrir leik sinn í myndinni Goodfellas. Árið 1999 tilkynnti Pesci í raun og veru að myndi draga sig í hlé frá leiklistinni og byrja sinna tónlistinni, en Pesci hefur ávallt haft mikinn áhuga á tónlist. Það vita það reyndar ekki allir að á sjötta áratuginum var Pesci töluvert vinsælt tónlistarmaður og var meðal annars gítarleikari í hljómsveitinni Joey Dee and the Starlighters en nokkuð efnilegur gítarleikari tók við hans stöðu og hét sá Jimi Hendrix, einn besti gítarleikari sögunnar. Leiklistaferill hann fór allt í einu að rúlla og hætti Pesci í tónlistinni. Hann hefur aftur á móti verið að einbeita sér að því undanfarin ár eins og YouTube síðan Looper greinir svo vel frá hér að neðan. Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Leikarinn Joe Pesci var fyrirferðamikill á hvíta tjaldinu á sínum tíma en það hefur ekkert sést til hans í mörg ár. Pesci lék eftirminnileg hlutverk í kvikmyndum á borð við Goodfellas, Home Alone, My Cousin Vinny, og Lethal Weapon-myndunum. Síðasta alvöru hlutverk hans var árið 1998 í Lethal Weapon 4. Hann vann til Óskarsverðlauna árið 1990 fyrir leik sinn í myndinni Goodfellas. Árið 1999 tilkynnti Pesci í raun og veru að myndi draga sig í hlé frá leiklistinni og byrja sinna tónlistinni, en Pesci hefur ávallt haft mikinn áhuga á tónlist. Það vita það reyndar ekki allir að á sjötta áratuginum var Pesci töluvert vinsælt tónlistarmaður og var meðal annars gítarleikari í hljómsveitinni Joey Dee and the Starlighters en nokkuð efnilegur gítarleikari tók við hans stöðu og hét sá Jimi Hendrix, einn besti gítarleikari sögunnar. Leiklistaferill hann fór allt í einu að rúlla og hætti Pesci í tónlistinni. Hann hefur aftur á móti verið að einbeita sér að því undanfarin ár eins og YouTube síðan Looper greinir svo vel frá hér að neðan.
Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira