Löggubúningurinn virkar æsandi á ölvað kvendýrið Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2017 13:31 Biggi segir lögreglubúninga hafa einhver stór undarleg áhrif á sumar konur. Ef maður hættir sér inn á yfirráðasvæði hóps af ölvuðum kvendýrum er mjög gjarnan gripið í rassinn á manni og jafnvel klofið. „Það er varðandi þennan kall sem kleip Sölku Sól í rassinn.“ Þannig hefst einlægur og upplýsandi pistill sem Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður og verðandi flugþjónn, birti á Facebook-síðu sinni.Nokkur umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum í tengslum við kynferðislega áreitni. Bubbi Morthens tónlistarmaður segist oft hafa orðið fyrir því að kvenfólk hafi gripið um klof hans og rass. Bubbi er ekki einn á ferð því nú hefur Birgir Örn, sem lengstum hefur verið kallaður Biggi lögga, blandað sér í umræðuna. Hann greinir frá því að hann hafi margoft lent í því að verða fyrir kynferðislegri áreitni. „Sjálfur vinn ég gjarnan inna um drukkið lið þannig að ég veit alveg hvernig mannskepnan getur hagað sér. Og að sjálfsögðu einskorðast sú dýrslega hegðun ekki bara við karldýrin. Lögreglubúningar virðast t.d. hafa einhver stór undarleg áhrif á sumar konur. Ef maður hættir sér inn á yfirráðasvæði hóps af ölvuðum kvendýrum er mjög gjarnan gripið í rassinn á manni og jafnvel klofið. Sumar hafa reynt að troða höndunum innan undir vestið, reynt að kyssa mig, og ég hef komið heim með klórfar í andlitinu eftir ágengan kvenmann,“ segir Biggi meðal annars í pistli sínum.Reynsla Bigga kennir honum að þessi búningur virkar mjög æsandi á kvendýrið.Hann spyr hvort svona ýkt framkoma myndi viðgangast ef hann væri kona og gerendur karlar? Nei, hann heldur ekki. „Sá karlmaður hefði sennilega verið snúinn niður á núll einni og fólk hefði lesið um það daginn eftir.“ Biggi segir þetta eðlilegt því karlmenn hafi oftar en ekki líkamlega yfirburði. „Á meðan ég get bara ýtt hendinni sem leitar á mig í burtu og beðið viðkomandi góðlátlega að hætta og finnst ég aldrei vera undir eða ógnað, þá getur kona í sömu stöðu fundist hún vera niðurlægð og ógnað af aðila sem hún ræður ekki við.“ Tengdar fréttir Bubbi oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa gripið í klof mér og rassinn“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var áreitt af gesti á árshátíð Icelandair á laugardagskvöldið sem fram fór í Laugardalshöll. 27. mars 2017 12:15 Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. 26. mars 2017 18:38 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Sjá meira
„Það er varðandi þennan kall sem kleip Sölku Sól í rassinn.“ Þannig hefst einlægur og upplýsandi pistill sem Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður og verðandi flugþjónn, birti á Facebook-síðu sinni.Nokkur umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum í tengslum við kynferðislega áreitni. Bubbi Morthens tónlistarmaður segist oft hafa orðið fyrir því að kvenfólk hafi gripið um klof hans og rass. Bubbi er ekki einn á ferð því nú hefur Birgir Örn, sem lengstum hefur verið kallaður Biggi lögga, blandað sér í umræðuna. Hann greinir frá því að hann hafi margoft lent í því að verða fyrir kynferðislegri áreitni. „Sjálfur vinn ég gjarnan inna um drukkið lið þannig að ég veit alveg hvernig mannskepnan getur hagað sér. Og að sjálfsögðu einskorðast sú dýrslega hegðun ekki bara við karldýrin. Lögreglubúningar virðast t.d. hafa einhver stór undarleg áhrif á sumar konur. Ef maður hættir sér inn á yfirráðasvæði hóps af ölvuðum kvendýrum er mjög gjarnan gripið í rassinn á manni og jafnvel klofið. Sumar hafa reynt að troða höndunum innan undir vestið, reynt að kyssa mig, og ég hef komið heim með klórfar í andlitinu eftir ágengan kvenmann,“ segir Biggi meðal annars í pistli sínum.Reynsla Bigga kennir honum að þessi búningur virkar mjög æsandi á kvendýrið.Hann spyr hvort svona ýkt framkoma myndi viðgangast ef hann væri kona og gerendur karlar? Nei, hann heldur ekki. „Sá karlmaður hefði sennilega verið snúinn niður á núll einni og fólk hefði lesið um það daginn eftir.“ Biggi segir þetta eðlilegt því karlmenn hafi oftar en ekki líkamlega yfirburði. „Á meðan ég get bara ýtt hendinni sem leitar á mig í burtu og beðið viðkomandi góðlátlega að hætta og finnst ég aldrei vera undir eða ógnað, þá getur kona í sömu stöðu fundist hún vera niðurlægð og ógnað af aðila sem hún ræður ekki við.“
Tengdar fréttir Bubbi oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa gripið í klof mér og rassinn“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var áreitt af gesti á árshátíð Icelandair á laugardagskvöldið sem fram fór í Laugardalshöll. 27. mars 2017 12:15 Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. 26. mars 2017 18:38 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Sjá meira
Bubbi oft verið áreittur kynferðislega og skilur Sölku Sól vel: „Konur hafa gripið í klof mér og rassinn“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var áreitt af gesti á árshátíð Icelandair á laugardagskvöldið sem fram fór í Laugardalshöll. 27. mars 2017 12:15
Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. 26. mars 2017 18:38
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning