Vesturleiðin opnaðist í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 29. mars 2017 18:15 Frá Dynjandisheiði í dag. Myndin var tekin ofan við Dynjandisvog. Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni. Vesturleiðin milli Ísafjarðar og Reykjavíkur, um sunnanverða Vestfirði, opnaðist um hádegisbil í dag þegar vegagerðarmenn luku við að ryðja Dynjandisheiði. Áður hafði Hrafnseyrarheiði opnast í gærmorgun. Óvanalegt er að þessar torfærustu heiðar Vestfjarðavegar opnist í marsmánuði. Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði, segir þær venjulega opnast á milli 15. og 20. apríl. Þetta sé um þremur vikum fyrr í ár.Frá snjómokstri á Dynjandisheiði í dag, skammt ofan við brúna yfir Dynjandisá.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.Lítill snjór reyndist vera á Dynjandisheiði. Hrafnseyrarheiði var sömuleiðis snjólítil sunnanmegin í Skipadal, þar sem oft hefur verið mesta snjóstálið. Talsverður snjór var hinsvegar norðanmegin í Hrafnseyrarheiði þar sem ekið er upp úr Brekkudal í Dýrafirði.Frá snjómokstri á Hrafnseyrarheiði í gær. Myndin er tekin í efstu brekkunni að norðanverðu, Dýrafjarðarmegin.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.Opnun heiðanna þýðir að vegalengdir styttast verulega milli byggða á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Það hefur til dæmis afgerandi þýðingu fyrir starfsmenn fiskeldisfyrirtækja, eins og Arctic Fish. Leiðin milli starfsstöðva fyrirtæksins í Dýrafirði og Tálknafirði er um 520 kílómetrar um Djúpveg með heiðarnar lokaðar. Leiðin styttist niður í 110 kílómetra þegar þær opnuðust í dag.Horft til norðurs af Dynjandisheiði ofan Dynjandisvogs í dag. Lítill snjór er á heiðinni og telja vegagerðarmenn að megnið af honum sé tiltölulega nýfallinn.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.Hrafnseyrarheiði var rudd í gær. Heiðin var einnig mokuð í síðustu viku en lokaðist þá aftur.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni. Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Þúsund kílómetra bíltúr til að heimsækja nágranna á Vestfjörðum Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir ástand samgöngumála á Vestfjörðum ömurlegt og ríkisstjórnin geti ekki skýlt sér á bak við hrunið þegar loforð um úrbætur séu svikin. Hann nefnir dæmi um starfsmenn fiskeldisstöðvar sem þurfa að aka yfir þúsund kílómetra milli tveggja fjarða þótt aðeins þrjátíu kílómetra loftlína sé þar á milli. 29. febrúar 2012 18:45 Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann við Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Vesturleiðin milli Ísafjarðar og Reykjavíkur, um sunnanverða Vestfirði, opnaðist um hádegisbil í dag þegar vegagerðarmenn luku við að ryðja Dynjandisheiði. Áður hafði Hrafnseyrarheiði opnast í gærmorgun. Óvanalegt er að þessar torfærustu heiðar Vestfjarðavegar opnist í marsmánuði. Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði, segir þær venjulega opnast á milli 15. og 20. apríl. Þetta sé um þremur vikum fyrr í ár.Frá snjómokstri á Dynjandisheiði í dag, skammt ofan við brúna yfir Dynjandisá.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.Lítill snjór reyndist vera á Dynjandisheiði. Hrafnseyrarheiði var sömuleiðis snjólítil sunnanmegin í Skipadal, þar sem oft hefur verið mesta snjóstálið. Talsverður snjór var hinsvegar norðanmegin í Hrafnseyrarheiði þar sem ekið er upp úr Brekkudal í Dýrafirði.Frá snjómokstri á Hrafnseyrarheiði í gær. Myndin er tekin í efstu brekkunni að norðanverðu, Dýrafjarðarmegin.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.Opnun heiðanna þýðir að vegalengdir styttast verulega milli byggða á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum. Það hefur til dæmis afgerandi þýðingu fyrir starfsmenn fiskeldisfyrirtækja, eins og Arctic Fish. Leiðin milli starfsstöðva fyrirtæksins í Dýrafirði og Tálknafirði er um 520 kílómetrar um Djúpveg með heiðarnar lokaðar. Leiðin styttist niður í 110 kílómetra þegar þær opnuðust í dag.Horft til norðurs af Dynjandisheiði ofan Dynjandisvogs í dag. Lítill snjór er á heiðinni og telja vegagerðarmenn að megnið af honum sé tiltölulega nýfallinn.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.Hrafnseyrarheiði var rudd í gær. Heiðin var einnig mokuð í síðustu viku en lokaðist þá aftur.Mynd/Sigurður Guðmundur Sverrisson, Vegagerðinni.
Tengdar fréttir Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30 Þúsund kílómetra bíltúr til að heimsækja nágranna á Vestfjörðum Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir ástand samgöngumála á Vestfjörðum ömurlegt og ríkisstjórnin geti ekki skýlt sér á bak við hrunið þegar loforð um úrbætur séu svikin. Hann nefnir dæmi um starfsmenn fiskeldisstöðvar sem þurfa að aka yfir þúsund kílómetra milli tveggja fjarða þótt aðeins þrjátíu kílómetra loftlína sé þar á milli. 29. febrúar 2012 18:45 Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann við Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Vegalengdin fjórfaldast þegar heiðarnar lokast Milljarðafjárfestingar í fiskeldi á Vestfjörðum nýtast ekki sem skyldi vegna erfiðra samgangna. 7. október 2014 20:30
Þúsund kílómetra bíltúr til að heimsækja nágranna á Vestfjörðum Formaður bæjarráðs Ísafjarðar segir ástand samgöngumála á Vestfjörðum ömurlegt og ríkisstjórnin geti ekki skýlt sér á bak við hrunið þegar loforð um úrbætur séu svikin. Hann nefnir dæmi um starfsmenn fiskeldisstöðvar sem þurfa að aka yfir þúsund kílómetra milli tveggja fjarða þótt aðeins þrjátíu kílómetra loftlína sé þar á milli. 29. febrúar 2012 18:45
Flýgur til Reykjavíkur til að komast milli byggða á Vestfjörðum Hvernig ætli Reykvíkingum þætti það ef þeir kæmust ekki til Suðurlands nema aka fyrst norður til Blönduóss og þaðan suður yfir Kjöl? Þetta er sú staða sem uppi er á Vestfjörðum 17. mars 2014 22:31