Pönkið þarf ekki blessun 1. mars 2017 14:45 ,,Húsið er bara einstakur tónleikastaður þar sem nándin milli gesta og listamanna skipar sérstakt andrúmsloft. Þar var einfaldlega bara kominn tími á að sinna pönkinu," segir Beggi Smári, skipuleggjandi pönkveislunnar á Dillon á morgun. MYND/STEFÁN Blásið verður til mikillar pönkveislu á morgun fimmtudag á skemmtistaðnum Dillon í Reykjavík þegar fimm ólíkar sveitir stíga á svið, þar á meðal pönkböndin goðsagnakenndu Q4U og Fræbbblarnir. Dillon hefur lengi lagt áherslu á að sinna öllu litrófi íslenskrar tónlistar og er pönkið þar engin undantekning, segir Beggi Smári, skipuleggjandi pönkveislunnar og umsjónarmaður lifandi viðburða á Dillon. „Pönkið hefur alltaf átt heima á Dillon og hnitmiðaðar hátíðir eins og þessar hafa alltaf slegið í gegn hér. Húsið er einstakur tónleikastaður þar sem nándin milli gesta og listamanna skipar sérstakt andrúmsloft. Það var einfaldlega bara kominn tími á að sinna pönkinu.“ Fimm pönkbönd koma fram á morgun. Fyrst ber að nefna íslensku pönksveitirnar Q4U og Fræbbblana sem báðar þarf vart að kynna enda hafa þær átt þátt í að móta íslenska pönktónlist eins og við þekkjum hana í dag að hans sögn.Finnska pönkbandið Turpakäräjät er á tónleikaferð um landið, Set Iceland on fire.Miðaldra tuðarar Hljómsveitin Tuð kemur einnig fram en hún gaf út sína fyrstu plötu í fyrra sem ber heitið Þegiðu! „Svo þeirra eigin orð séu notuð þá eru þeir í Tuð lífsleiðir miðaldra karlmenn sem tuða yfir því helsta sem angrar þá með misalvarlegum textum og grípandi melódíum.“ Dýrðin er öllu eldri en hún hefur starfað frá árinu 1994. „Stefna þeirra í upphafi var að búa til sætt popp en með eintóma bílskúrspönkara innanborðs urðu lætin meiri en góðu hófi gegndi. Niðurstaðan varð því hratt popp-pönk rokk með ballöðuívafi hér og þar. Um miðjan febrúar kom út nýjasta plata þeirra, Your Favorite Band.“Meira en músik Eina erlenda bandið á tónleikunum er frá Finnlandi og heitir Turpakäräjät en sveitin er nú í tónleikaferð um Ísland sem hún kallar „Set Iceland on fire“. Beggi Smári vitnar í Kalle Keinonen, söngvara hljómsveitarinnar: „Pönk er ógnarsterkt tæki til að tjá skoðanir og hugsanir um almenn málefni og persónuleg vandamál. Að segja nei, þetta er ekki rétt! Pönk er tól sem leyfir þér að gera hvað í fjandanum sem þú vilt gera. Þú þarft engan til að veita þér blessun sína fyrir að spila pönk!“Fræbbblana þarf vart að kynna enda áttu þeir þátt í að móta íslenska pönktónlist.Hann býst við góðri stemningu á morgun. „Pönkið er löngu búið að síast inn í músík sem við skilgreinum ekki endilega sem pönk í dag. Unga fólkið hlustar á músík sem er undir sterkum pönkáhrifum þótt það kannski skilgreini sig ekki sem pönkara. Pönkið var og er auðvitað miklu meira en bara músík. Það er viðhorf og lífsstíll. Við eigum eftir að sjá fólk á öllum aldri á fimmtudaginn, bæði á sviðinu og úti í sal.“ Tónleikarnir byrja klukkan 20 og er frítt inn á þá eins og alla tónleika hjá Dillon. Nánari upplýsingar inn á Facebook-síðu Dillon. Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fleiri fréttir Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Sjá meira
Blásið verður til mikillar pönkveislu á morgun fimmtudag á skemmtistaðnum Dillon í Reykjavík þegar fimm ólíkar sveitir stíga á svið, þar á meðal pönkböndin goðsagnakenndu Q4U og Fræbbblarnir. Dillon hefur lengi lagt áherslu á að sinna öllu litrófi íslenskrar tónlistar og er pönkið þar engin undantekning, segir Beggi Smári, skipuleggjandi pönkveislunnar og umsjónarmaður lifandi viðburða á Dillon. „Pönkið hefur alltaf átt heima á Dillon og hnitmiðaðar hátíðir eins og þessar hafa alltaf slegið í gegn hér. Húsið er einstakur tónleikastaður þar sem nándin milli gesta og listamanna skipar sérstakt andrúmsloft. Það var einfaldlega bara kominn tími á að sinna pönkinu.“ Fimm pönkbönd koma fram á morgun. Fyrst ber að nefna íslensku pönksveitirnar Q4U og Fræbbblana sem báðar þarf vart að kynna enda hafa þær átt þátt í að móta íslenska pönktónlist eins og við þekkjum hana í dag að hans sögn.Finnska pönkbandið Turpakäräjät er á tónleikaferð um landið, Set Iceland on fire.Miðaldra tuðarar Hljómsveitin Tuð kemur einnig fram en hún gaf út sína fyrstu plötu í fyrra sem ber heitið Þegiðu! „Svo þeirra eigin orð séu notuð þá eru þeir í Tuð lífsleiðir miðaldra karlmenn sem tuða yfir því helsta sem angrar þá með misalvarlegum textum og grípandi melódíum.“ Dýrðin er öllu eldri en hún hefur starfað frá árinu 1994. „Stefna þeirra í upphafi var að búa til sætt popp en með eintóma bílskúrspönkara innanborðs urðu lætin meiri en góðu hófi gegndi. Niðurstaðan varð því hratt popp-pönk rokk með ballöðuívafi hér og þar. Um miðjan febrúar kom út nýjasta plata þeirra, Your Favorite Band.“Meira en músik Eina erlenda bandið á tónleikunum er frá Finnlandi og heitir Turpakäräjät en sveitin er nú í tónleikaferð um Ísland sem hún kallar „Set Iceland on fire“. Beggi Smári vitnar í Kalle Keinonen, söngvara hljómsveitarinnar: „Pönk er ógnarsterkt tæki til að tjá skoðanir og hugsanir um almenn málefni og persónuleg vandamál. Að segja nei, þetta er ekki rétt! Pönk er tól sem leyfir þér að gera hvað í fjandanum sem þú vilt gera. Þú þarft engan til að veita þér blessun sína fyrir að spila pönk!“Fræbbblana þarf vart að kynna enda áttu þeir þátt í að móta íslenska pönktónlist.Hann býst við góðri stemningu á morgun. „Pönkið er löngu búið að síast inn í músík sem við skilgreinum ekki endilega sem pönk í dag. Unga fólkið hlustar á músík sem er undir sterkum pönkáhrifum þótt það kannski skilgreini sig ekki sem pönkara. Pönkið var og er auðvitað miklu meira en bara músík. Það er viðhorf og lífsstíll. Við eigum eftir að sjá fólk á öllum aldri á fimmtudaginn, bæði á sviðinu og úti í sal.“ Tónleikarnir byrja klukkan 20 og er frítt inn á þá eins og alla tónleika hjá Dillon. Nánari upplýsingar inn á Facebook-síðu Dillon.
Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fleiri fréttir Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning