Steggjun sem fór gjörsamlega úr böndunum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2017 12:15 Fyrir brúðkaupið er karlmaðurinn iðulega tekinn og steggjaður. Þetta er oftast skemmtileg hefð og fara þá vinirnir allar saman út á lífið og skemmta sér. Stundum vill það gerast að skemmtunin fer úr böndunum, eins og margir kannast við. Í síðasta þætti Steypustöðvarinnar var eitt atriði sem vakti mikla athygli, atriði sem fjallaði um steggjun sem fór algjörlega úr böndunum. Þar var mikið áfengi, Gunnar Nelson, bardagabúr, byggingarkrani og almenn vitleysa. Kannski ekki besta blandan og endaði kvöldið á hnífstungu. Atriðið var meðal annars tekið upp í Mjölnishöllinni gömlu en ný æfingaraðstaða hjá félaginu var opnuð Öskuhlíðinni um helgina og en þar var áður keiluhöll. Hér að neðan má sjá þetta atriði en þættirnir eru bannaðir börnum yngri en 12 ára. Tengdar fréttir Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“ Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10. 20. janúar 2017 10:30 Steypustöðin: Tommi Tómatur ekki allur þar sem hann var séður Hinn sígildi brandara um tómatana tvo sem vildu labba yfir götu er ekki alveg sannleikanum samkvæmur. 9. febrúar 2017 13:53 Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2. febrúar 2017 14:30 Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“ Fyrsta skiptið er alltaf sérstakt. Athugið: Ekki við hæfi barna eða tepra. 13. febrúar 2017 11:00 „Sofa hjá, giftast, drepa“ í fjölskylduferð er aldrei góð hugmynd Það þekkja eflaust flestallar fjölskyldur það að fara í leiki á ferðalögum sínum í kringum landið. 17. febrúar 2017 11:15 Steypustöðin hitti í mark: Bjössi smiður þarf knús Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 23. janúar 2017 12:15 Þekktustu útvarpsmenn landsins sýna á sér nýja hlið í Bylgjulestinni Steypustöðin toppaði sig á föstudagskvöldið. 6. febrúar 2017 11:30 Bestu leikarar landsins leika í fermingarboðskorti: „Það myndi ekki drepa þig að setja smá Everest í þetta“ Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið fyrir viku en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 27. janúar 2017 15:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Fyrir brúðkaupið er karlmaðurinn iðulega tekinn og steggjaður. Þetta er oftast skemmtileg hefð og fara þá vinirnir allar saman út á lífið og skemmta sér. Stundum vill það gerast að skemmtunin fer úr böndunum, eins og margir kannast við. Í síðasta þætti Steypustöðvarinnar var eitt atriði sem vakti mikla athygli, atriði sem fjallaði um steggjun sem fór algjörlega úr böndunum. Þar var mikið áfengi, Gunnar Nelson, bardagabúr, byggingarkrani og almenn vitleysa. Kannski ekki besta blandan og endaði kvöldið á hnífstungu. Atriðið var meðal annars tekið upp í Mjölnishöllinni gömlu en ný æfingaraðstaða hjá félaginu var opnuð Öskuhlíðinni um helgina og en þar var áður keiluhöll. Hér að neðan má sjá þetta atriði en þættirnir eru bannaðir börnum yngri en 12 ára.
Tengdar fréttir Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“ Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10. 20. janúar 2017 10:30 Steypustöðin: Tommi Tómatur ekki allur þar sem hann var séður Hinn sígildi brandara um tómatana tvo sem vildu labba yfir götu er ekki alveg sannleikanum samkvæmur. 9. febrúar 2017 13:53 Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2. febrúar 2017 14:30 Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“ Fyrsta skiptið er alltaf sérstakt. Athugið: Ekki við hæfi barna eða tepra. 13. febrúar 2017 11:00 „Sofa hjá, giftast, drepa“ í fjölskylduferð er aldrei góð hugmynd Það þekkja eflaust flestallar fjölskyldur það að fara í leiki á ferðalögum sínum í kringum landið. 17. febrúar 2017 11:15 Steypustöðin hitti í mark: Bjössi smiður þarf knús Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 23. janúar 2017 12:15 Þekktustu útvarpsmenn landsins sýna á sér nýja hlið í Bylgjulestinni Steypustöðin toppaði sig á föstudagskvöldið. 6. febrúar 2017 11:30 Bestu leikarar landsins leika í fermingarboðskorti: „Það myndi ekki drepa þig að setja smá Everest í þetta“ Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið fyrir viku en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 27. janúar 2017 15:30 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Stjörnuspáin stjórnar lífi Hössa: „Sigga Kling segir að ég eigi ekki að vera í sambandi“ Fyrsti þátturinn af Steypustöðinni verður í opinni dagskrá og hefst hann klukkan 21:10. 20. janúar 2017 10:30
Steypustöðin: Tommi Tómatur ekki allur þar sem hann var séður Hinn sígildi brandara um tómatana tvo sem vildu labba yfir götu er ekki alveg sannleikanum samkvæmur. 9. febrúar 2017 13:53
Aron Can og Snapchat-Orri sameina krafta sína í epísku atriði Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 fyrir um tveimur vikum en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 2. febrúar 2017 14:30
Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“ Fyrsta skiptið er alltaf sérstakt. Athugið: Ekki við hæfi barna eða tepra. 13. febrúar 2017 11:00
„Sofa hjá, giftast, drepa“ í fjölskylduferð er aldrei góð hugmynd Það þekkja eflaust flestallar fjölskyldur það að fara í leiki á ferðalögum sínum í kringum landið. 17. febrúar 2017 11:15
Steypustöðin hitti í mark: Bjössi smiður þarf knús Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 23. janúar 2017 12:15
Þekktustu útvarpsmenn landsins sýna á sér nýja hlið í Bylgjulestinni Steypustöðin toppaði sig á föstudagskvöldið. 6. febrúar 2017 11:30
Bestu leikarar landsins leika í fermingarboðskorti: „Það myndi ekki drepa þig að setja smá Everest í þetta“ Gamanþættirnir Steypustöðin hófu göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið fyrir viku en um er að ræða einskonar sketsaþætti. 27. janúar 2017 15:30