Slökunartónlist fyrir börn Sigríður Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2017 13:00 Regína Ósk segir slökunartónlist hafa góð áhrif á börn. MYND/STEFÁN Regína Ósk segir fátt hafa eins róandi áhrif á börn og slakandi tónlist. Hún gaf út geisladiskinn Leiddu mína litlu hendi í samstarfi við Friðrik Karlsson gítarleikara, sem spilaði á sínum tíma með Mezzoforte, fyrir nokkru. „Þetta er algjörlega tímalaus tónlist sem á alltaf við. Hér er um að ræða barnasálmana í slökunarútgáfu eftir Friðrik. Þegar ég var ófrísk að syni mínum söng ég á jólatónleikum hjá Fíladelfíu og Friðrik var að spila. Þá fékk ég þessa hugmynd. Ég hafði heyrt vögguvísur af disk eftir hann sem heitir Móðir og barn og langaði að syngja barnasálmana í þessum dúr,“ útskýrir Regína Ósk. „Þetta er tónlist sem hægt er að spila fyrir nýfæddu börnin og óléttar konur en hann er líka ljúfur fyrir eldri börn. Dætur mínar voru fimm og tólf ára þegar diskurinn kom út og tónlistin virkað ekki síður á þær en litla bróður þeirra. Ég segi oft að þetta sé fyrsti diskurinn sem ég geri þar sem ég er ánægð með að börnin sofni á fimmta lagi. Þá veit ég að hann virkar eins og hann á að gera.“ Diskurinn hefur fengið góðar viðtökur og Regína Ósk er eftirsótt á foreldramorgnum hjá kirkjunni þar sem hún syngur sálmana fyrir foreldra og börn. „Fyrsti foreldramorgunninn sem ég mætti á var hjá Lindakirkju. Þetta er stór sókn, þar voru samankomnar fimmtán mæður og fullt af börnum í fremur litlu rými. Ég var frekar stressuð yfir því hvernig mér myndi ganga en um leið og ég byrjaði að syngja fyrsta lagið datt allt í dúnalogn og það lagðist ró yfir allan mannskapinn,“ rifjar Regína Ósk upp. Hún segir þessar heimsóknir gefa sér heilmikið en gleðilegast sé að sjá hvernig börnin slaki á þegar þau heyra sálmana. Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Regína Ósk segir fátt hafa eins róandi áhrif á börn og slakandi tónlist. Hún gaf út geisladiskinn Leiddu mína litlu hendi í samstarfi við Friðrik Karlsson gítarleikara, sem spilaði á sínum tíma með Mezzoforte, fyrir nokkru. „Þetta er algjörlega tímalaus tónlist sem á alltaf við. Hér er um að ræða barnasálmana í slökunarútgáfu eftir Friðrik. Þegar ég var ófrísk að syni mínum söng ég á jólatónleikum hjá Fíladelfíu og Friðrik var að spila. Þá fékk ég þessa hugmynd. Ég hafði heyrt vögguvísur af disk eftir hann sem heitir Móðir og barn og langaði að syngja barnasálmana í þessum dúr,“ útskýrir Regína Ósk. „Þetta er tónlist sem hægt er að spila fyrir nýfæddu börnin og óléttar konur en hann er líka ljúfur fyrir eldri börn. Dætur mínar voru fimm og tólf ára þegar diskurinn kom út og tónlistin virkað ekki síður á þær en litla bróður þeirra. Ég segi oft að þetta sé fyrsti diskurinn sem ég geri þar sem ég er ánægð með að börnin sofni á fimmta lagi. Þá veit ég að hann virkar eins og hann á að gera.“ Diskurinn hefur fengið góðar viðtökur og Regína Ósk er eftirsótt á foreldramorgnum hjá kirkjunni þar sem hún syngur sálmana fyrir foreldra og börn. „Fyrsti foreldramorgunninn sem ég mætti á var hjá Lindakirkju. Þetta er stór sókn, þar voru samankomnar fimmtán mæður og fullt af börnum í fremur litlu rými. Ég var frekar stressuð yfir því hvernig mér myndi ganga en um leið og ég byrjaði að syngja fyrsta lagið datt allt í dúnalogn og það lagðist ró yfir allan mannskapinn,“ rifjar Regína Ósk upp. Hún segir þessar heimsóknir gefa sér heilmikið en gleðilegast sé að sjá hvernig börnin slaki á þegar þau heyra sálmana.
Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira