Street dans carnival í Iðnó: „Eitthvað sem mig hefur langað að gera í mörg ár" Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2017 16:15 Á sunnudaginn mun Dansskóli Brynju Péturs setja upp „choreography carnival“ að erlendri fyrirmynd og fer sýningin fram í Iðnó og hefst klukkan 17:00. Allir bestu street dansarar landsins koma fram með fersk og kraftmikil atriði. Áhorfendur sjá hiphop, dancehall, popping, waacking, top rock, house og heels performance. GKR mun koma fram í hléi. „Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera í mörg ár en pælingin er að búa til árlegan dansviðburð sem skreytir dagatal Reykjavíkurborgar og bætir við skemmtilegum menningarviðburði fyrir ungt fólk,“ segir Brynja í samtali við Lífið. „Þarna geta allir komið sem hafa áhuga á flottum dansi en von okkar er sú að danssýningin trekki að yngri kynslóðirnar eins og dansarar Íslenska dansflokksins trekkja að þær eldri í Borgarleikhúsinu. Street dans er einstaklega vinsæll þessa dagana og höfum við fundið fyrir mikilli aukningu nemenda í dansskólanum.“ Hún segir að fátt sé eins hollt og uppbyggjandi eins og dans. „Hér er kominn viðburður sem keyrir upp danssenuna, gefur dönsurum markmið og er mikið augnakonfekt fyrir alla þá sem njóta þess að horfa á flottan dans.“ Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Á sunnudaginn mun Dansskóli Brynju Péturs setja upp „choreography carnival“ að erlendri fyrirmynd og fer sýningin fram í Iðnó og hefst klukkan 17:00. Allir bestu street dansarar landsins koma fram með fersk og kraftmikil atriði. Áhorfendur sjá hiphop, dancehall, popping, waacking, top rock, house og heels performance. GKR mun koma fram í hléi. „Þetta er eitthvað sem mig hefur langað að gera í mörg ár en pælingin er að búa til árlegan dansviðburð sem skreytir dagatal Reykjavíkurborgar og bætir við skemmtilegum menningarviðburði fyrir ungt fólk,“ segir Brynja í samtali við Lífið. „Þarna geta allir komið sem hafa áhuga á flottum dansi en von okkar er sú að danssýningin trekki að yngri kynslóðirnar eins og dansarar Íslenska dansflokksins trekkja að þær eldri í Borgarleikhúsinu. Street dans er einstaklega vinsæll þessa dagana og höfum við fundið fyrir mikilli aukningu nemenda í dansskólanum.“ Hún segir að fátt sé eins hollt og uppbyggjandi eins og dans. „Hér er kominn viðburður sem keyrir upp danssenuna, gefur dönsurum markmið og er mikið augnakonfekt fyrir alla þá sem njóta þess að horfa á flottan dans.“
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira