Umdeildur eigandi Knicks aðstoðaði kosningabaráttu Trump Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 11:30 Dolan þykir skrautlegur fýr. Vísir/getty James Dolan, eigandi New York Knicks, þykir skrautlegur karakter en hann hefur verið töluvert gagnrýndur undanfarið eftir að hafa vísað Charles Oakley, fyrrum leikmann liðsins, úr húsi á leik liðsins gegn Los Angeles Clippers á dögunum. Líkt og Vísir hefur fjallað um var Oakley vísað úr húsi og var hann handtekinn en myndband af því má sjá hér. Dolan fylgdi því eftir með því að greina frá því að Oakley væri bannað að koma í Madison Squere Garden, höll New York Knicks-liðsins. Nú berast fréttir þess frá Bandaríkjunum að Dolan hafi aðstoðað núverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í kosningarbaráttunni með 300.000 dollara framlagi, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna. Er það algengt að eigendur liða og leikmenn í NBA-deildinni styðji forsetaefnin í kosningarbaráttunni en fáir forsetaframbjóðendur hafa mætt eins miklu mótlæti af hálfu íþróttamanna. Hafa bestu þjálfarar og leikmenn deildarinnar gagnrýnt stefnu Trump sem forseti Bandaríkjanna en LeBron James, ein stærsta stjarna deildarinnar, neitaði að gista á hóteli Trump á dögunum. Þá hafa leikmenn úr ýmsum íþróttagreinum Bandaríkjanna sagst ekki ætla að sniðganga heimsóknina í Hvíta húsið þar sem meistaraliðið fær að hitta forsetann. Dolan er þó ekki eini eigandi íþróttaliðs í Bandaríkjunum sem aðstoðaði Trump en Richard DeVos, eigandi Orlando Magic, lagði fram 70.000 dollara. Var það þó töluvert minna en Woody Johnson, eigandi New York Jets, sem lagði til 449.200 dollara og fékk að launum utanríkisráðherrastöðu í Bretlandi. Donald Trump NBA Tengdar fréttir Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
James Dolan, eigandi New York Knicks, þykir skrautlegur karakter en hann hefur verið töluvert gagnrýndur undanfarið eftir að hafa vísað Charles Oakley, fyrrum leikmann liðsins, úr húsi á leik liðsins gegn Los Angeles Clippers á dögunum. Líkt og Vísir hefur fjallað um var Oakley vísað úr húsi og var hann handtekinn en myndband af því má sjá hér. Dolan fylgdi því eftir með því að greina frá því að Oakley væri bannað að koma í Madison Squere Garden, höll New York Knicks-liðsins. Nú berast fréttir þess frá Bandaríkjunum að Dolan hafi aðstoðað núverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, í kosningarbaráttunni með 300.000 dollara framlagi, rúmlega 32 milljónir íslenskra króna. Er það algengt að eigendur liða og leikmenn í NBA-deildinni styðji forsetaefnin í kosningarbaráttunni en fáir forsetaframbjóðendur hafa mætt eins miklu mótlæti af hálfu íþróttamanna. Hafa bestu þjálfarar og leikmenn deildarinnar gagnrýnt stefnu Trump sem forseti Bandaríkjanna en LeBron James, ein stærsta stjarna deildarinnar, neitaði að gista á hóteli Trump á dögunum. Þá hafa leikmenn úr ýmsum íþróttagreinum Bandaríkjanna sagst ekki ætla að sniðganga heimsóknina í Hvíta húsið þar sem meistaraliðið fær að hitta forsetann. Dolan er þó ekki eini eigandi íþróttaliðs í Bandaríkjunum sem aðstoðaði Trump en Richard DeVos, eigandi Orlando Magic, lagði fram 70.000 dollara. Var það þó töluvert minna en Woody Johnson, eigandi New York Jets, sem lagði til 449.200 dollara og fékk að launum utanríkisráðherrastöðu í Bretlandi.
Donald Trump NBA Tengdar fréttir Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30 Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15 Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Fyrrum leikmaður Knicks handtekinn í MSG | Myndband Charles Oakley lenti í útistöðum við öryggisverði þegar New York lék gegn LA Clippers í nótt. 9. febrúar 2017 08:30
Oakley ekki lengur velkominn í Madison Square Garden Charles Oakley, fyrrverandi leikmaður New York Knicks, er ekki lengur velkomin á heimavöll liðsins, Madison Square Garden. 11. febrúar 2017 12:15
Draymond Green líkir eiganda New York Knicks við þrælahaldara Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, er þekktur fyrir að láta allt flakka og nú hefur hann blandað sér af krafti inn í deilur Charles Oakley og eiganda New York Knicks, James Dolan. 16. febrúar 2017 10:45