Draumur Dagnýjar rættist: Fékk einkafund með Guðna eftir Facebook-skilaboð Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 08:03 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Hin tuttugu ára gamla Dagný Kára Magnúsdóttir, fékk draum sinn uppfylltan í gær þegar hún fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hún hafði sett sér það markmið að vera boðuð á fund forsetans á árinu og ákvað að senda honum skilaboð á Facebook og spyrja hann berum orðum hvort hann væri til í að boða hana á fund. „Þú er fyrirmyndin mín og ég vil trúa að margir á Íslandi líta á þig sömu augum og ég og þar sem ég tók þátt í mínum fyrstu forsetakostningum árið 2016 er þú minn fyrsti forseti sem ég hef kosið. Ég lít upp til þín og vil meina að þú ert maður fólksins. Fólk segir að þú ert upptekinn sem ég efast ekki um það og þar sem ég hef ekki gert neitt til að eiga það skilið að fá boð ætti ég að gleyma þessu. Hvað finnst þér um það að fólk er svona fljótt að segja mér að gefast upp á „draumi“ sem ég vil upplifa?“ sagði Dagný við Guðna í skilaboðum sem hún sendi á sunnudagskvöldinu 6. febrúar. „Ég vil sanna fyrir þeim að ég gerði allt til að taka skref í áttina að láta þetta markmið hafast og afhverju ætti ég ekki þá að miða hærra og halda því áfram svo ég vinni að fleirri markmiðum í lífinu. Ég vonast til að heyra frá þér.“ Guðni brást því ekki og svaraði um hæl strax morguninn eftir og boðaði Dagný á fund sinn. Þau funduðu svo í gær og ræddu um lífið og tilveruna. Dagný sagði frá fundinum á Facebook í gær þar sem hún birti skilaboðin sem hún sendi forsetanum á Facebook. Hún segir fundinn ekki hafa verið langan, en allt sem hafi farið á milli þeirra hafi verið merkilegt. „Við ræddum að það væri samt alls ekki sjálfsagt að hann gæti tekið við öllum sem vilja koma í heimsókn en stundum er maður heppinn og þessi heimsókn var líka hvatning fyrir mig og kannski aðra þar sem fólk var fljótt að segja mér að þetta væri ekki hægt og ég er mjög bjartsýn vildi ég sanna að það væri hægt að skapa sín eigin tækifæri,“ segir Dagný. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Dagný Kára Magnúsdóttir, fékk draum sinn uppfylltan í gær þegar hún fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hún hafði sett sér það markmið að vera boðuð á fund forsetans á árinu og ákvað að senda honum skilaboð á Facebook og spyrja hann berum orðum hvort hann væri til í að boða hana á fund. „Þú er fyrirmyndin mín og ég vil trúa að margir á Íslandi líta á þig sömu augum og ég og þar sem ég tók þátt í mínum fyrstu forsetakostningum árið 2016 er þú minn fyrsti forseti sem ég hef kosið. Ég lít upp til þín og vil meina að þú ert maður fólksins. Fólk segir að þú ert upptekinn sem ég efast ekki um það og þar sem ég hef ekki gert neitt til að eiga það skilið að fá boð ætti ég að gleyma þessu. Hvað finnst þér um það að fólk er svona fljótt að segja mér að gefast upp á „draumi“ sem ég vil upplifa?“ sagði Dagný við Guðna í skilaboðum sem hún sendi á sunnudagskvöldinu 6. febrúar. „Ég vil sanna fyrir þeim að ég gerði allt til að taka skref í áttina að láta þetta markmið hafast og afhverju ætti ég ekki þá að miða hærra og halda því áfram svo ég vinni að fleirri markmiðum í lífinu. Ég vonast til að heyra frá þér.“ Guðni brást því ekki og svaraði um hæl strax morguninn eftir og boðaði Dagný á fund sinn. Þau funduðu svo í gær og ræddu um lífið og tilveruna. Dagný sagði frá fundinum á Facebook í gær þar sem hún birti skilaboðin sem hún sendi forsetanum á Facebook. Hún segir fundinn ekki hafa verið langan, en allt sem hafi farið á milli þeirra hafi verið merkilegt. „Við ræddum að það væri samt alls ekki sjálfsagt að hann gæti tekið við öllum sem vilja koma í heimsókn en stundum er maður heppinn og þessi heimsókn var líka hvatning fyrir mig og kannski aðra þar sem fólk var fljótt að segja mér að þetta væri ekki hægt og ég er mjög bjartsýn vildi ég sanna að það væri hægt að skapa sín eigin tækifæri,“ segir Dagný.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira