Sandra Rán nýr formaður SUF Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 13:43 Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Sandra Rán er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF í 79 ára sögu sambandsins. „Það er mikill heiður að vera kjörinn formaður og ég er spennt að fá að takast á við þau verkefni sem bíða mín“ segir Sandra í tilkynningu frá sambandinu en hún var kjörin á 42. sambandsþingi SUF um helgina. Sandra er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF en áður hafa Siv Friðleifsdóttir, Dagný Jónsdóttir, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Ásta Hlín Magnúsdóttir gegnt embætti formanns SUF. „Í gegnum árin hef ég öðlast góða þekkingu á fjölbreyttu starfi SUF, styrkleikum þess og veikleikum. Við búum yfir fjölbreyttum hópi ungmenna um allt land og þessi hópur gefur okkur góða yfirsýn yfir málefni sem snúa að ungu fólk. Ég hlakka til að styrkja tengslin við allt þetta fólk og vinna markvisst að því efla starf SUF, bæði inn á við og út á við.“ segir Sandra í tilkynningunni. Sandra Rán útskrifaðist með B.Sc. gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands 2013 og meistaragráðu í sjálfbærniverkfræði frá háskólanum í Cambridge 2015. Hún starfar í dag sem verkfræðingur. Sandra er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði en hefur búið í Reykjavík og erlendis frá 2010. Hún hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum innan SUF síðustu ár, verið ritari, gjaldkeri og formaður alþjóðanefndar. Hún hefur sótt viðburði erlendis fyrir sambandið og er varaformaður Ungliðahreyfingar norrænna miðjuflokka (NCF). Þá á hún sæti í miðstjórn og hefur verið á lista flokksins í Suðurkjördæmi í síðustu tveimur þingkosningum. Aðrir sem voru kosnir í aðastjórn SUF á nýliðnu þingi eru;Páll Marís PálssonGuðmundur Hákon HermanssonFjóla Hrund BjörnsdóttirLilja Rannveig SigurgeirsdóttirHinrik BergssonRóbert Smári GunnarssonSnorri Eldjárn HaukssonTanja Rún KristmannsdóttirBjarni Dagur ÞórðarsonGauti GeirssonHildur Guðbjörg BenediktsdóttirMarta Mirjam Kristinsdóttir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Sandra Rán er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF í 79 ára sögu sambandsins. „Það er mikill heiður að vera kjörinn formaður og ég er spennt að fá að takast á við þau verkefni sem bíða mín“ segir Sandra í tilkynningu frá sambandinu en hún var kjörin á 42. sambandsþingi SUF um helgina. Sandra er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF en áður hafa Siv Friðleifsdóttir, Dagný Jónsdóttir, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Ásta Hlín Magnúsdóttir gegnt embætti formanns SUF. „Í gegnum árin hef ég öðlast góða þekkingu á fjölbreyttu starfi SUF, styrkleikum þess og veikleikum. Við búum yfir fjölbreyttum hópi ungmenna um allt land og þessi hópur gefur okkur góða yfirsýn yfir málefni sem snúa að ungu fólk. Ég hlakka til að styrkja tengslin við allt þetta fólk og vinna markvisst að því efla starf SUF, bæði inn á við og út á við.“ segir Sandra í tilkynningunni. Sandra Rán útskrifaðist með B.Sc. gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands 2013 og meistaragráðu í sjálfbærniverkfræði frá háskólanum í Cambridge 2015. Hún starfar í dag sem verkfræðingur. Sandra er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði en hefur búið í Reykjavík og erlendis frá 2010. Hún hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum innan SUF síðustu ár, verið ritari, gjaldkeri og formaður alþjóðanefndar. Hún hefur sótt viðburði erlendis fyrir sambandið og er varaformaður Ungliðahreyfingar norrænna miðjuflokka (NCF). Þá á hún sæti í miðstjórn og hefur verið á lista flokksins í Suðurkjördæmi í síðustu tveimur þingkosningum. Aðrir sem voru kosnir í aðastjórn SUF á nýliðnu þingi eru;Páll Marís PálssonGuðmundur Hákon HermanssonFjóla Hrund BjörnsdóttirLilja Rannveig SigurgeirsdóttirHinrik BergssonRóbert Smári GunnarssonSnorri Eldjárn HaukssonTanja Rún KristmannsdóttirBjarni Dagur ÞórðarsonGauti GeirssonHildur Guðbjörg BenediktsdóttirMarta Mirjam Kristinsdóttir
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira