Sandra Rán nýr formaður SUF Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 13:43 Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Sandra Rán er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF í 79 ára sögu sambandsins. „Það er mikill heiður að vera kjörinn formaður og ég er spennt að fá að takast á við þau verkefni sem bíða mín“ segir Sandra í tilkynningu frá sambandinu en hún var kjörin á 42. sambandsþingi SUF um helgina. Sandra er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF en áður hafa Siv Friðleifsdóttir, Dagný Jónsdóttir, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Ásta Hlín Magnúsdóttir gegnt embætti formanns SUF. „Í gegnum árin hef ég öðlast góða þekkingu á fjölbreyttu starfi SUF, styrkleikum þess og veikleikum. Við búum yfir fjölbreyttum hópi ungmenna um allt land og þessi hópur gefur okkur góða yfirsýn yfir málefni sem snúa að ungu fólk. Ég hlakka til að styrkja tengslin við allt þetta fólk og vinna markvisst að því efla starf SUF, bæði inn á við og út á við.“ segir Sandra í tilkynningunni. Sandra Rán útskrifaðist með B.Sc. gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands 2013 og meistaragráðu í sjálfbærniverkfræði frá háskólanum í Cambridge 2015. Hún starfar í dag sem verkfræðingur. Sandra er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði en hefur búið í Reykjavík og erlendis frá 2010. Hún hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum innan SUF síðustu ár, verið ritari, gjaldkeri og formaður alþjóðanefndar. Hún hefur sótt viðburði erlendis fyrir sambandið og er varaformaður Ungliðahreyfingar norrænna miðjuflokka (NCF). Þá á hún sæti í miðstjórn og hefur verið á lista flokksins í Suðurkjördæmi í síðustu tveimur þingkosningum. Aðrir sem voru kosnir í aðastjórn SUF á nýliðnu þingi eru;Páll Marís PálssonGuðmundur Hákon HermanssonFjóla Hrund BjörnsdóttirLilja Rannveig SigurgeirsdóttirHinrik BergssonRóbert Smári GunnarssonSnorri Eldjárn HaukssonTanja Rún KristmannsdóttirBjarni Dagur ÞórðarsonGauti GeirssonHildur Guðbjörg BenediktsdóttirMarta Mirjam Kristinsdóttir Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, 26 ára sjálfbærniverkfræðingur er nýr formaður Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Sandra Rán er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF í 79 ára sögu sambandsins. „Það er mikill heiður að vera kjörinn formaður og ég er spennt að fá að takast á við þau verkefni sem bíða mín“ segir Sandra í tilkynningu frá sambandinu en hún var kjörin á 42. sambandsþingi SUF um helgina. Sandra er fimmta konan til að gegna embætti formanns SUF en áður hafa Siv Friðleifsdóttir, Dagný Jónsdóttir, Bryndís Gunnlaugsdóttir og Ásta Hlín Magnúsdóttir gegnt embætti formanns SUF. „Í gegnum árin hef ég öðlast góða þekkingu á fjölbreyttu starfi SUF, styrkleikum þess og veikleikum. Við búum yfir fjölbreyttum hópi ungmenna um allt land og þessi hópur gefur okkur góða yfirsýn yfir málefni sem snúa að ungu fólk. Ég hlakka til að styrkja tengslin við allt þetta fólk og vinna markvisst að því efla starf SUF, bæði inn á við og út á við.“ segir Sandra í tilkynningunni. Sandra Rán útskrifaðist með B.Sc. gráðu í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands 2013 og meistaragráðu í sjálfbærniverkfræði frá háskólanum í Cambridge 2015. Hún starfar í dag sem verkfræðingur. Sandra er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði en hefur búið í Reykjavík og erlendis frá 2010. Hún hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum innan SUF síðustu ár, verið ritari, gjaldkeri og formaður alþjóðanefndar. Hún hefur sótt viðburði erlendis fyrir sambandið og er varaformaður Ungliðahreyfingar norrænna miðjuflokka (NCF). Þá á hún sæti í miðstjórn og hefur verið á lista flokksins í Suðurkjördæmi í síðustu tveimur þingkosningum. Aðrir sem voru kosnir í aðastjórn SUF á nýliðnu þingi eru;Páll Marís PálssonGuðmundur Hákon HermanssonFjóla Hrund BjörnsdóttirLilja Rannveig SigurgeirsdóttirHinrik BergssonRóbert Smári GunnarssonSnorri Eldjárn HaukssonTanja Rún KristmannsdóttirBjarni Dagur ÞórðarsonGauti GeirssonHildur Guðbjörg BenediktsdóttirMarta Mirjam Kristinsdóttir
Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira