Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2017 22:45 New England Patriots vann Atlanta Falcons, 34-28, í ótrúlegum Super Bowl-leik í nótt þar sem Tom Brady vann sinn fimmta meistaratitil. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en upphitun fyrir leikinn hófst 70 mínútum fyrir leik. Þar var farið yfir allt það helsta og slegið á létta strengi. Til að hita upp fyrir leikinn voru stuðningsmenn liðanna fengnir í kappát á American Bar þar sem þeir þurftu að hesthúsa eins mörgum vængjum frá Dirty Burger and Ribs og mögulegt var og svala niður einum ísköldum á einni mínútu. Snapchat-stjarnan Magnús Guðmundsson, betur þekktur sem Maggi Peran, keppti á móti vini sínum Lofti Birgissyni en báðir eru miklir matmenn. Peran heldur með Falcons en Loftur með New England. Innslagið má sjá hér að ofan en skemmst er frá því að segja að það var fyrirboði fyrir það sem gerðist svo um kvöldið. NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. 6. febrúar 2017 13:31 Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. 6. febrúar 2017 17:15 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15 Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6. febrúar 2017 15:30 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Sjá meira
New England Patriots vann Atlanta Falcons, 34-28, í ótrúlegum Super Bowl-leik í nótt þar sem Tom Brady vann sinn fimmta meistaratitil. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en upphitun fyrir leikinn hófst 70 mínútum fyrir leik. Þar var farið yfir allt það helsta og slegið á létta strengi. Til að hita upp fyrir leikinn voru stuðningsmenn liðanna fengnir í kappát á American Bar þar sem þeir þurftu að hesthúsa eins mörgum vængjum frá Dirty Burger and Ribs og mögulegt var og svala niður einum ísköldum á einni mínútu. Snapchat-stjarnan Magnús Guðmundsson, betur þekktur sem Maggi Peran, keppti á móti vini sínum Lofti Birgissyni en báðir eru miklir matmenn. Peran heldur með Falcons en Loftur með New England. Innslagið má sjá hér að ofan en skemmst er frá því að segja að það var fyrirboði fyrir það sem gerðist svo um kvöldið.
NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. 6. febrúar 2017 13:31 Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. 6. febrúar 2017 17:15 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15 Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6. febrúar 2017 15:30 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Sjá meira
Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. 6. febrúar 2017 13:31
Minna horft á Super Bowl í ár Síðustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt. 6. febrúar 2017 17:15
Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45
Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15
Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku. 6. febrúar 2017 15:45
Super Bowl: Senda Trump tóninn Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga. 6. febrúar 2017 15:30
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41
Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21