Logi Geirsson segir upp Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. janúar 2017 21:31 Logi Geirsson Skjáskot Handboltakempan Logi Geirsson hefur lagt spekingsskóna á hilluna í kjölfar ósigurs Íslands gegn Frakklandi á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Frá þessu greinir hann á Twittersíðu sinni en hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna sem spekingur í sjónvarpssal í tengslum við hin ýmsu handboltamót á síðustu árum. „Minn tími er liðinn,“ segir Logi. „Það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir.“ Það er óhætt að segja að Logi hafi á sínum tíma verið þetta „ferska blóð“ sem hann minnist á í tísti sínu. Hann fór oft ótroðnar slóðir í handboltarýni sinni sem rataði oftar en ekki í fyrirsagnir á hinum ýmsu vefmiðlum skömmu síðar. Þá vakti hann oft mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, til að mynda þegar hann mætti með forláta gyllt bindi sem setti samfélagsmiðla á annan endann. Á HM í ár var það svo bleikt bindið sem stal senunni. Hér að neðan má sjá uppsagnartístið.Þetta verður mitt síðasta stórmót sem spekingur! Minn tími er liðinn⌛ það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir. #hmruv #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 21, 2017 Tengdar fréttir Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi. 4. maí 2016 10:06 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Handboltakempan Logi Geirsson hefur lagt spekingsskóna á hilluna í kjölfar ósigurs Íslands gegn Frakklandi á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Frá þessu greinir hann á Twittersíðu sinni en hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna sem spekingur í sjónvarpssal í tengslum við hin ýmsu handboltamót á síðustu árum. „Minn tími er liðinn,“ segir Logi. „Það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir.“ Það er óhætt að segja að Logi hafi á sínum tíma verið þetta „ferska blóð“ sem hann minnist á í tísti sínu. Hann fór oft ótroðnar slóðir í handboltarýni sinni sem rataði oftar en ekki í fyrirsagnir á hinum ýmsu vefmiðlum skömmu síðar. Þá vakti hann oft mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, til að mynda þegar hann mætti með forláta gyllt bindi sem setti samfélagsmiðla á annan endann. Á HM í ár var það svo bleikt bindið sem stal senunni. Hér að neðan má sjá uppsagnartístið.Þetta verður mitt síðasta stórmót sem spekingur! Minn tími er liðinn⌛ það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir. #hmruv #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 21, 2017
Tengdar fréttir Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi. 4. maí 2016 10:06 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi. 4. maí 2016 10:06
Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10
Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41
Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35
Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28