Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 11:30 Ernirnir réðu lítið við Russell Wilson í nótt. vísir/getty Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers NFL Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. Leikstjórnandi Eagles, Carsion Wentz, átti samt ekki alslæman leik en hann kastaði boltanum fyrir 348 jördum og einu snertimarki. Hann var einnig með einn tapaðan bolta. Hinn magnað leikstjórnandi Sjóhaukanna, Russell Wilson, kastaði minna eða 227 jarda en hann kastaði boltanum þrisvar sinnum fyrir snertimarki. Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings sendu afar sterk skilaboð í gær er liði vann frábæran útisigur á Atlanta Falcons. Þetta var áttundi sigur Vikings-liðsins í röð. Svo var uppgjör í sterkasta riðli deildarinnar þar sem New Orleans vann góðan sigur á Carolina. Eftir helgina eru þrjú lið með besta árangur í deildinni. Tíu sigurleiki og tvö töp. Það eru New England Patriots, Minnesota Vikings og Philadelphia Eagles. Pittsburgh getur náð sama árangri vinni liðið sinn leik í nótt.Úrslit: Seattle-Philadelphia 24-10 Atlanta-Minnesota 9-14 Baltimore-Detroit 44-20 Buffalo-New England 3-23 Chicago-San Francisco 14-15 Green Bay-Tampa Bay 26-20 (eftir framlengingu) Jacksonville-Indianapolis 30-10 Miami-Denver 35-9 NY Jets-Kansas City 38-31 Tennessee-Houston 24-13 LA Chargers-Cleveland 19-10 New Orleans-Carolina 31-21 Arizona-LA Rams 16-32 Oakland-NY Giants 24-17Í nótt: Cincinnati - PittsburghStaðan í NFL-deildinni.Íslandsvinurinn Kyle Rudolph fagnar hér snertimarki sínu í Atlanta í gær.vísir/gettyÞessi lið eru með sæti í úrslitakeppninni eins og staðan er núna.Ameríkudeildin: New England Patriots Pittsburgh Steelers Tennessee Titans Kansas City Chiefs Jacksonville Jaguars Baltimore RavensÞjóðardeildin: Minnesota Vikings Philadelphia Eagles LA Rams New Orleans Saints Seattle Seahawks Carolina Panthers
NFL Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira