Þetta er að gerast um páskana Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. apríl 2017 13:00 Gísli Pálmi er meðal þeirra fjölmörgu listamanna sem koma fram um helgina. Vísir/Andri Páskahelginni er ýtt úr vör í kvöld með fjölmörgum uppákomum sem setja tóninn fyrir viðburðaríka hátíðisdaga um allt land. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkra þeirra viðburða sem landsmenn geta sótt yfir páskana en listinn er þó alls ekki tæmandi. Hvaða viðburðum erum við að gleyma? Endilega vektu athygli á þeim í athugsemdakerfinu hér að neðan.Páskapartí Tuborg: Birnir, Sturla Atlas og Gísli PálmiPáskapartí Tuborg fer fram í Gamla bíó í kvöld. Birnir, Sturla Atlas og Gísli Pálmi munu sjá um að gera allt vitlaust. Húsið opnar klukkan 22:00 og ætlar Danni Deluxe að byrja kvöldið og hefjast tónleikar klukkan 22:30. Nánari upplýsingar hér.LICKS á Gauknum - KISS TributeHljómsveitin LICKS mun halda KISS tribute tónleika á Gauknum, Reykjavík í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 23:00.Nánari upplýsingar hér.5 ára afmæli HausaHausar fagna 5 ára afmæli Drum&Bass-kvölda þeirra sem jafnan eru vel sótt. Fögnuðurinn hefst klukkan 22 í kvöld og stendur fram á rauða nótt. Nánari upplýsingar hér.Páskaball með SkímóbræðrumÞeir Skímóbræður Gunni Óla, Hebbi og Einar Ágúst ætla að tjútta okkur inn í Páskana með hörku giggi á Gullöldinni, Grafarvogi, í kvöld. Miðar seldir við hurð sem og í forsölu.Nánari upplýsingar hér.Hvort Stebbi og Eyfi verði í Nínugöllunum um helgina skal ósagt látið.Vísir/Vilhelm Stebbi og Eyfi á Hótel SelfossiGömlu brýnin Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson flytja öll sín þekktustu lög og spjalla á léttu nótunum við tónleikagesti á Hótel Selfossi. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 í kvöld. Nánari upplýsingar hér.Pottþéttir Páskar 2017 - Hvítahúsið SelfossiÞað verða þó ekki aðeins Stebbi og Eyfi sem halda uppi fjörinu á Selfossi í kvöld. Á Hvítahúsið mætir stórsveitin Albatross með Sverri Bergmann í broddi fylkingar ásamt plötusnúðnum Heiðari Austmann. Páll Óskar tekur svo við keflinu og heldur uppi gleðinni á ekta Pallaballi.Nánari upplýsingar hér.Kolólöglegt páskapönkUngir Píratar og Vantrú bjóða til Kolólöglegs páskapönks á Föstudaginn langa. Uppistönd, erindi og listgjörningar sem mótmæli við helgidagalöggjöfinni.Nánari upplýsingar hér.Íslandsmót IFBB 2017Er nokkuð betra eftir allt páskaeggjaátið en að dást að stæltum líkömum á sviði Háskólabíós? Íslandsmótið í fitness fer fram dagana 13.-14. apríl en nánari upplýsingar og keppendalistann má nálgast með því að smella hér.Aldrei fór ég suður Svo er það auðvitað rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, sem fer fram sem fyrr á Ísafirði um páskahelgina. Emmsjé Gauti, Ham, Hildur, Karó, KK Band, Kött Grá Pje, Valdimar Mugison og fleiri og fleiri halda uppi fjörinu. Allar nánari upplýsingar má nálgast hér. Sem fyrr segir er þetta alls ekki tæmandi upptalning og því hvetjum alla til að benda lesendum Vísis á fleiri áhugaverða viðburði um helgina í athugasemdakerfinu hér að neðan. Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Páskahelginni er ýtt úr vör í kvöld með fjölmörgum uppákomum sem setja tóninn fyrir viðburðaríka hátíðisdaga um allt land. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkra þeirra viðburða sem landsmenn geta sótt yfir páskana en listinn er þó alls ekki tæmandi. Hvaða viðburðum erum við að gleyma? Endilega vektu athygli á þeim í athugsemdakerfinu hér að neðan.Páskapartí Tuborg: Birnir, Sturla Atlas og Gísli PálmiPáskapartí Tuborg fer fram í Gamla bíó í kvöld. Birnir, Sturla Atlas og Gísli Pálmi munu sjá um að gera allt vitlaust. Húsið opnar klukkan 22:00 og ætlar Danni Deluxe að byrja kvöldið og hefjast tónleikar klukkan 22:30. Nánari upplýsingar hér.LICKS á Gauknum - KISS TributeHljómsveitin LICKS mun halda KISS tribute tónleika á Gauknum, Reykjavík í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 23:00.Nánari upplýsingar hér.5 ára afmæli HausaHausar fagna 5 ára afmæli Drum&Bass-kvölda þeirra sem jafnan eru vel sótt. Fögnuðurinn hefst klukkan 22 í kvöld og stendur fram á rauða nótt. Nánari upplýsingar hér.Páskaball með SkímóbræðrumÞeir Skímóbræður Gunni Óla, Hebbi og Einar Ágúst ætla að tjútta okkur inn í Páskana með hörku giggi á Gullöldinni, Grafarvogi, í kvöld. Miðar seldir við hurð sem og í forsölu.Nánari upplýsingar hér.Hvort Stebbi og Eyfi verði í Nínugöllunum um helgina skal ósagt látið.Vísir/Vilhelm Stebbi og Eyfi á Hótel SelfossiGömlu brýnin Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson flytja öll sín þekktustu lög og spjalla á léttu nótunum við tónleikagesti á Hótel Selfossi. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 í kvöld. Nánari upplýsingar hér.Pottþéttir Páskar 2017 - Hvítahúsið SelfossiÞað verða þó ekki aðeins Stebbi og Eyfi sem halda uppi fjörinu á Selfossi í kvöld. Á Hvítahúsið mætir stórsveitin Albatross með Sverri Bergmann í broddi fylkingar ásamt plötusnúðnum Heiðari Austmann. Páll Óskar tekur svo við keflinu og heldur uppi gleðinni á ekta Pallaballi.Nánari upplýsingar hér.Kolólöglegt páskapönkUngir Píratar og Vantrú bjóða til Kolólöglegs páskapönks á Föstudaginn langa. Uppistönd, erindi og listgjörningar sem mótmæli við helgidagalöggjöfinni.Nánari upplýsingar hér.Íslandsmót IFBB 2017Er nokkuð betra eftir allt páskaeggjaátið en að dást að stæltum líkömum á sviði Háskólabíós? Íslandsmótið í fitness fer fram dagana 13.-14. apríl en nánari upplýsingar og keppendalistann má nálgast með því að smella hér.Aldrei fór ég suður Svo er það auðvitað rokkhátíð alþýðunnar, Aldrei fór ég suður, sem fer fram sem fyrr á Ísafirði um páskahelgina. Emmsjé Gauti, Ham, Hildur, Karó, KK Band, Kött Grá Pje, Valdimar Mugison og fleiri og fleiri halda uppi fjörinu. Allar nánari upplýsingar má nálgast hér. Sem fyrr segir er þetta alls ekki tæmandi upptalning og því hvetjum alla til að benda lesendum Vísis á fleiri áhugaverða viðburði um helgina í athugasemdakerfinu hér að neðan.
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira