Verkefnið var að taka rautt hús í nefið. Eigendur hússins eru þau Ingi Þór Ingibergsson og Anna Margrét Ólafsdóttir.
Húsið er hús foreldra Inga Þórs og ólst hann þar upp. Þau hjónin ákváðu að fjárfesta í eigninni og vilja núna taka það í gegn.
Í þætti gærkvöldsins var fylgst með ferlinu en hér að neðan má sjá breytinguna á þessu annars fallega húsi.