Ýmsar hugmyndir um framtíð Osta- og smjörsöluhússins Garðar Örn Úlfarsson skrifar 14. júlí 2017 09:00 Snorrabraut 54 er virðulegt steinhús með stækkunarmöguleika á góðum stað í jaðri miðbæjar Reykjavíkur. Fréttablaðið/Ernir „Það eru alls konar hugmyndir uppi á borði,“ segir Hilmar Kristinsson, forsvarsmaður félags í eigu hans og Rannveigar Einarsdóttur, eiginkonu hans, sem keypt hefur Snorrabraut 54, gamla hús Osta- og Smjörsölunnar, af Söngskólanum í Reykjavík. Hilmar og Rannveig eru hótelrekendur í Sandhotel á Laugavegi. Hann segir ýmsa möguleika blasa við varðandi framtíð Snorrabrautar 54. Samkvæmt deiliskipulagi megi rísa tveggja hæða bygging þar sem nú er hús á einni hæð á baklóðinni aftan við sjálft Osta- og smjörsöluhúsið. „Þetta er býsna stór lóð en þetta verður ekki stór bygging,“ segir Hilmar um hugsanlega nýbyggingu. Dálítið hlé sé á starfinu, meðal annars vegna fría hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík. „Við tökum þetta ekki upp aftur við borgina fyrr en um eða eftir verslunarmannahelgi.“ Gert er ráð fyrir því að nýtt útisvæði við Sundhöll Reykjavíkur verði opnað í haust auk þess sem unnið er að endurbótum á gömlu byggingunni. Aðdráttaraflið í næsta nágrenni Snorrabrautar 54 er því að aukast. „Já, þetta er mjög skemmtilegt svæði en það er að sama skapi svolítið viðkvæmt,“ segir Hilmar sem kveður málið því vera í mjög vandlegri skoðun, meðal annars með tilliti til skuggvarps. „Það voru hugmyndir en þær hafa verið að breytast í allar áttir.“ Varðandi notkunarmöguleika minnir Hilmar á að Söngskólinn í Reykjavík hafi áhuga á að vera áfram í húsinu eftir að núverandi samningi út næsta skólaár lýkur. „Þannig að við erum líka að leita í þá átt,“ segir hann. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð Sjá meira
„Það eru alls konar hugmyndir uppi á borði,“ segir Hilmar Kristinsson, forsvarsmaður félags í eigu hans og Rannveigar Einarsdóttur, eiginkonu hans, sem keypt hefur Snorrabraut 54, gamla hús Osta- og Smjörsölunnar, af Söngskólanum í Reykjavík. Hilmar og Rannveig eru hótelrekendur í Sandhotel á Laugavegi. Hann segir ýmsa möguleika blasa við varðandi framtíð Snorrabrautar 54. Samkvæmt deiliskipulagi megi rísa tveggja hæða bygging þar sem nú er hús á einni hæð á baklóðinni aftan við sjálft Osta- og smjörsöluhúsið. „Þetta er býsna stór lóð en þetta verður ekki stór bygging,“ segir Hilmar um hugsanlega nýbyggingu. Dálítið hlé sé á starfinu, meðal annars vegna fría hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík. „Við tökum þetta ekki upp aftur við borgina fyrr en um eða eftir verslunarmannahelgi.“ Gert er ráð fyrir því að nýtt útisvæði við Sundhöll Reykjavíkur verði opnað í haust auk þess sem unnið er að endurbótum á gömlu byggingunni. Aðdráttaraflið í næsta nágrenni Snorrabrautar 54 er því að aukast. „Já, þetta er mjög skemmtilegt svæði en það er að sama skapi svolítið viðkvæmt,“ segir Hilmar sem kveður málið því vera í mjög vandlegri skoðun, meðal annars með tilliti til skuggvarps. „Það voru hugmyndir en þær hafa verið að breytast í allar áttir.“ Varðandi notkunarmöguleika minnir Hilmar á að Söngskólinn í Reykjavík hafi áhuga á að vera áfram í húsinu eftir að núverandi samningi út næsta skólaár lýkur. „Þannig að við erum líka að leita í þá átt,“ segir hann.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð Sjá meira