Kavanagh: Þetta verður einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2017 14:00 Kavanagh á æfingu með Conor. Þeir munu taka á því í Las Vegas næstu vikurnar. vísir/getty John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. „Ég held það megi segi að þetta verði einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar. Það verður ótrúlegur fjöldi sem mun horfa á þennan bardaga. Það hafa allir skoðun á þessum bardaga burtséð frá því hver muni vinna,“ segir Kavanagh og er augljóslega mjög spenntur. Hann mun halda til Las Vegas á mánudaginn og byrja æfingabúðir þar með Conor. Hann kemur því ekki aftur heim til sín fyrr en í september. Síðustu ár hafa verið ótrúlegur rússibani fyrir bæði Conor og Kavanagh og eðlilega átti hann aldrei von á að svona myndi fara. „Ég hefði átt að henda honum út úr æfingasalnum eftir fyrstu æfingu. Þá hefði lífið orðið auðveldara,“ segir Kavanagh sposkur og hlær við. „Þetta hefur verið mjög gaman og líka með Gunna. Það er alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Írinn efast að sjálfsögðu ekkert um að sinn maður eigi möguleika gegn ósigruðum Mayweather. „Auðvitað á hann möguleika. Hann þáði ekki þennan bardaga bara út af peningunum. Auðvitað er góður bónus að fá alla þessa peninga en hann tók þennan bardaga út af þessari áskorun. Conor veit hvað hann getur gert. Hann mun ekki bara vinna Floyd heldur rota hann.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 „Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor, er mættur til Glasgow og verður í horninu hjá Gunnari Nelson á sunnudag. Við spurðum Kavanagh út í bardaga Conors og Floyd Mayweather. „Ég held það megi segi að þetta verði einn stærsti íþróttaviðburður sögunnar. Það verður ótrúlegur fjöldi sem mun horfa á þennan bardaga. Það hafa allir skoðun á þessum bardaga burtséð frá því hver muni vinna,“ segir Kavanagh og er augljóslega mjög spenntur. Hann mun halda til Las Vegas á mánudaginn og byrja æfingabúðir þar með Conor. Hann kemur því ekki aftur heim til sín fyrr en í september. Síðustu ár hafa verið ótrúlegur rússibani fyrir bæði Conor og Kavanagh og eðlilega átti hann aldrei von á að svona myndi fara. „Ég hefði átt að henda honum út úr æfingasalnum eftir fyrstu æfingu. Þá hefði lífið orðið auðveldara,“ segir Kavanagh sposkur og hlær við. „Þetta hefur verið mjög gaman og líka með Gunna. Það er alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi.“ Írinn efast að sjálfsögðu ekkert um að sinn maður eigi möguleika gegn ósigruðum Mayweather. „Auðvitað á hann möguleika. Hann þáði ekki þennan bardaga bara út af peningunum. Auðvitað er góður bónus að fá alla þessa peninga en hann tók þennan bardaga út af þessari áskorun. Conor veit hvað hann getur gert. Hann mun ekki bara vinna Floyd heldur rota hann.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30 „Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Sjá meira
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13. júlí 2017 23:30
„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. 11. júlí 2017 22:30
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12. júlí 2017 23:45
Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12. júlí 2017 13:45