Kári bjartsýnn-klínískar tilraunir hefjast um mitt ár Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 1. apríl 2017 10:00 "Þessi stökkbreyting sem við fundum er sterk röksemd fyrir því að þetta sé rétt aðferð. Mér er málið auðvitað skylt af því ég tók þátt í þessari uppgötvun. Ég er ekki óháður einstaklingur, en mér finnst þetta mjög spennandi hið minnsta,“ segir Kári. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. „Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til. Eina spurningin er sú hvort það sé hægt að þróa þau þannig að þau hafi ekki miklar aukaverkanir. Núna um mitt ár hefjast klínískar tilraunir,“ segir Kári frá. Í samstarfi ÍE og öldrunarlækna á Landspítalanum, Jóns Snædal, Pálma V. Jónssonar og Sigurbjörns Björnssonar, hefur á þriðja þúsund Alzheimer-sjúklinga tekið þátt í rannsóknum á erfðum sjúkdómsins.Sjá einnig: Horfir í gin úlfsins Árið 2011 birtu vísindamenn ÍE og samstarfsmenn þeirra niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn sem benti á nokkrar algengar breytingar á erfðaefni sem eru tengdar aukinni áhættu á Alzheimer og beindu athyglinni að lífefnaferlum sem gætu verið lyfjamörk. Árið 2012 skýrðu vísindamenn ÍE síðan frá rannsókn þar sem þeir fundu stökkbreytingu sem verndaði gegn sjúkdómnum. Einstaklingar sem bera hana eru fimm sinnum ólíklegri en einstaklingar úr viðmiðunarhópi til að greinast með Alzheimer. „Þessi stökkbreyting sem við fundum er sterk röksemd fyrir því að þetta sé rétt aðferð. Mér er málið auðvitað skylt af því ég tók þátt í þessari uppgötvun. Ég er ekki óháður einstaklingur, en mér finnst þetta mjög spennandi hið minnsta,“ segir Kári. Tengdar fréttir Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1. apríl 2017 09:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er mjög bjartsýnn á þróun lyfja gegn Alzheimer. „Ég held því fram að það séu yfirgnæfandi líkur á því að lyf sem hemja framgang sjúkdómsins verði til. Eina spurningin er sú hvort það sé hægt að þróa þau þannig að þau hafi ekki miklar aukaverkanir. Núna um mitt ár hefjast klínískar tilraunir,“ segir Kári frá. Í samstarfi ÍE og öldrunarlækna á Landspítalanum, Jóns Snædal, Pálma V. Jónssonar og Sigurbjörns Björnssonar, hefur á þriðja þúsund Alzheimer-sjúklinga tekið þátt í rannsóknum á erfðum sjúkdómsins.Sjá einnig: Horfir í gin úlfsins Árið 2011 birtu vísindamenn ÍE og samstarfsmenn þeirra niðurstöður úr fjölþjóðarannsókn sem benti á nokkrar algengar breytingar á erfðaefni sem eru tengdar aukinni áhættu á Alzheimer og beindu athyglinni að lífefnaferlum sem gætu verið lyfjamörk. Árið 2012 skýrðu vísindamenn ÍE síðan frá rannsókn þar sem þeir fundu stökkbreytingu sem verndaði gegn sjúkdómnum. Einstaklingar sem bera hana eru fimm sinnum ólíklegri en einstaklingar úr viðmiðunarhópi til að greinast með Alzheimer. „Þessi stökkbreyting sem við fundum er sterk röksemd fyrir því að þetta sé rétt aðferð. Mér er málið auðvitað skylt af því ég tók þátt í þessari uppgötvun. Ég er ekki óháður einstaklingur, en mér finnst þetta mjög spennandi hið minnsta,“ segir Kári.
Tengdar fréttir Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1. apríl 2017 09:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Horfir í gin úlfsins Ellý Katrín Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarritari, hélt framsögu á opnum fræðslufundi í Íslenskri erfðagreiningu í vikunni og ræddi um reynslu sína af því að greinast ung með Alzheimer. Hún vill opna umræðuna. Sirrý Sigurlaugardóttir fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir sífellt fleiri yngri einstaklinga leita aðstoðar. 1. apríl 2017 09:00