Frumsamin lög í afmælinu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2017 10:45 Það er greinilegt að fólk hefur gaman af að hitta aðra Skagfirðinga,“ segir Auður. Vísir/Laufey Elíasdóttir Efnt verður til tónlistarveislu í húsnæði Ferðafélags Íslands í Mörkinni í kvöld klukkan 20, í tilefni áttatíu ára afmælis Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. „Skagfirðingar hafa alla tíð tengt sig við hestamennsku og tónlist svo okkur þótti liggja beinast við að óska eftir frumsömdum dægurlagaperlum sem afmælisgjöf til félagsins,“ segir Auður Sigríður Hreinsdóttir, formaður þess. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, fjöldi af lögum barst inn á borð dómefndar sem valdi þau tíu bestu. Þau eru nú komin á geisladisk sem nefnist Kveðja heim. Auðvitað verða nýju lögin flutt í afmælisveislunni. „Þetta verður óskaplega gaman,“ segir Auður. „Öll lögin eiga það sameiginlegt að tengjast Skagafirði á einhvern hátt enda er markmið félagsins að viðhalda og efla menningu og listir brottfluttra.“ Hún segir Skagfirðingafélagið hafa heilmikla þýðingu fyrir þá sem fluttir eru í burtu, til dæmis hafi þorrablótin undanfarin ár verið vel sótt. „Það er greinilegt að fólk hefur gaman af að hitta aðra Skagfirðinga, stundum eftir margra ára aðskilnað, þá upphefst heilmikið skraf þegar það fer að rekja ættirnar saman,“ segir hún glaðlega. Félagið var stofnað 7. október árið 1937. Auður segir það hafa lagst í dvala um stund en árið 2007 hafi hún, ásamt góðum hópi, endurvakið það við góðar undirtektir. „Við erum svo nútímavædd að við erum í góðu sambandi á Facebook. Þar erum við með 900 manna hóp á öllum aldri,“ segir hún og á von á miklu fjöri í Mörkinni í kvöld. Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Efnt verður til tónlistarveislu í húsnæði Ferðafélags Íslands í Mörkinni í kvöld klukkan 20, í tilefni áttatíu ára afmælis Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. „Skagfirðingar hafa alla tíð tengt sig við hestamennsku og tónlist svo okkur þótti liggja beinast við að óska eftir frumsömdum dægurlagaperlum sem afmælisgjöf til félagsins,“ segir Auður Sigríður Hreinsdóttir, formaður þess. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, fjöldi af lögum barst inn á borð dómefndar sem valdi þau tíu bestu. Þau eru nú komin á geisladisk sem nefnist Kveðja heim. Auðvitað verða nýju lögin flutt í afmælisveislunni. „Þetta verður óskaplega gaman,“ segir Auður. „Öll lögin eiga það sameiginlegt að tengjast Skagafirði á einhvern hátt enda er markmið félagsins að viðhalda og efla menningu og listir brottfluttra.“ Hún segir Skagfirðingafélagið hafa heilmikla þýðingu fyrir þá sem fluttir eru í burtu, til dæmis hafi þorrablótin undanfarin ár verið vel sótt. „Það er greinilegt að fólk hefur gaman af að hitta aðra Skagfirðinga, stundum eftir margra ára aðskilnað, þá upphefst heilmikið skraf þegar það fer að rekja ættirnar saman,“ segir hún glaðlega. Félagið var stofnað 7. október árið 1937. Auður segir það hafa lagst í dvala um stund en árið 2007 hafi hún, ásamt góðum hópi, endurvakið það við góðar undirtektir. „Við erum svo nútímavædd að við erum í góðu sambandi á Facebook. Þar erum við með 900 manna hóp á öllum aldri,“ segir hún og á von á miklu fjöri í Mörkinni í kvöld.
Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira