Logi Geirsson segir upp Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. janúar 2017 21:31 Logi Geirsson Skjáskot Handboltakempan Logi Geirsson hefur lagt spekingsskóna á hilluna í kjölfar ósigurs Íslands gegn Frakklandi á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Frá þessu greinir hann á Twittersíðu sinni en hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna sem spekingur í sjónvarpssal í tengslum við hin ýmsu handboltamót á síðustu árum. „Minn tími er liðinn,“ segir Logi. „Það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir.“ Það er óhætt að segja að Logi hafi á sínum tíma verið þetta „ferska blóð“ sem hann minnist á í tísti sínu. Hann fór oft ótroðnar slóðir í handboltarýni sinni sem rataði oftar en ekki í fyrirsagnir á hinum ýmsu vefmiðlum skömmu síðar. Þá vakti hann oft mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, til að mynda þegar hann mætti með forláta gyllt bindi sem setti samfélagsmiðla á annan endann. Á HM í ár var það svo bleikt bindið sem stal senunni. Hér að neðan má sjá uppsagnartístið.Þetta verður mitt síðasta stórmót sem spekingur! Minn tími er liðinn⌛ það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir. #hmruv #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 21, 2017 Tengdar fréttir Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi. 4. maí 2016 10:06 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Sjá meira
Handboltakempan Logi Geirsson hefur lagt spekingsskóna á hilluna í kjölfar ósigurs Íslands gegn Frakklandi á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Frá þessu greinir hann á Twittersíðu sinni en hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna sem spekingur í sjónvarpssal í tengslum við hin ýmsu handboltamót á síðustu árum. „Minn tími er liðinn,“ segir Logi. „Það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir.“ Það er óhætt að segja að Logi hafi á sínum tíma verið þetta „ferska blóð“ sem hann minnist á í tísti sínu. Hann fór oft ótroðnar slóðir í handboltarýni sinni sem rataði oftar en ekki í fyrirsagnir á hinum ýmsu vefmiðlum skömmu síðar. Þá vakti hann oft mikla athygli fyrir klæðaburð sinn, til að mynda þegar hann mætti með forláta gyllt bindi sem setti samfélagsmiðla á annan endann. Á HM í ár var það svo bleikt bindið sem stal senunni. Hér að neðan má sjá uppsagnartístið.Þetta verður mitt síðasta stórmót sem spekingur! Minn tími er liðinn⌛ það er kominn tími á ferskt blóð og nýjar skoðanir. #hmruv #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 21, 2017
Tengdar fréttir Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi. 4. maí 2016 10:06 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Sjá meira
Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi. 4. maí 2016 10:06
Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10
Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41
Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35
Logi tók af sér bleika bindið eftir að Twitter kallaði eftir gullbindinu Þeir Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar í HM-stofu RÚV í kvöld þegar fyrsti landsleikur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fór fram í Frakklandi. Strákarnir máttu játa sig sigraða og eins og alltaf var umræðan líflega á samfélagsmiðlinum Twitter. 12. janúar 2017 22:28