Vinir og stuðningsmenn Liu Xiaobo æfir yfir ákvörðun stjórnvalda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júlí 2017 18:12 Liu Xia, eiginkona hins látna fer með bænir. Ösku Liu Xiaobo var dreift yfir hafið. Vísir/AFP Vinir og stuðningsmenn kínverska aðgerðasinnans Liu Xiaobo eru æfir út í kínversk stjórnvöld sem tóku þá ákvörðun, í miklum fljótheitum, að dreifa ösku Xiaobo í hafið norðaustur af Kína. Vinir hans telja að yfirvöld hafi farið sér óðslega til að aftra því að Xiaobo fengi viðeigandi grafreit. Þetta kemur fram á vef The Guardian.Vinir Xiaobo létu í ljós reiði sína yfir tilhöguninni. Það hafi vakið með þeim viðbjóð hvernig staðið var að því að kveðja hann. „Þetta er of illgjarnt. Allt of illgjarnt,“ segir höfundurinn Liao Yiwu, náinn vinur hins látna, sem er í útlegð. Listamaðurinn Ai Weiwei óttast það að kínversk stjórnvöld kúgi fjölskyldu hins látna.„Valdhafar hljóta að vera geðveikir. Þeir hafa gert það allra versta. Það sem virtist óhugsandi,“ segir Mo Zhixu, vinur Xiaobo og aðgerðasinni. Heimsþekkti listamaðurinn Ai Weiwei hefur valdhafa grunaða um að hafa ákveðið að dreifa ösku Xiaobo yfir hafið til að neita aðdáendum hans um grafreit. Að neita vinum og stuðningsmönnum um stað til að koma á og minnast Xiaobo og hugmynda hans. „Þetta er leikrit,“ segir Weiwei sem finnst þetta afskaplega sorglegt. Í tilkynningu frá kínversku ríkisstjórninni segir að farið hefði verið að óskum fjölskyldu hins látna. Fjölskyldan hafi beðið um að ösku Xiaobo yrði dreift yfir hafið. Bróðir hans, Xiaoguang, staðfestir þetta og segist þakklátur kínverskum stjórnvöldum. Mannúð og umhyggja hafi verið í fyrirrúmi í öllu því sem hafi verið gert fyrir fjölskylduna. Vinir Xiaobo eru þess fullvissir að Xiaoguang hafi verið þvingaður til að tjá sig í fjölmiðlum. Yfirlýsingin hafi augljóslega verið gegn vilja hans. Xiaobo lést síðastliðinn þriðjudag 61 ára að aldri. Hann var Kínverskur aðgerðarsinni og handhafi friðarverðlauna Nóbels. Hann hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein og var sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikindanna. Xiaobo var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir greinina „Charter 08“, hvar hann hvatti til aukins lýðræðis í Kína. Honum var veitt reynslulausn stuttu áður en hann lést.Liu Xiaobo fékk krabbamein sem dró hann til dauða. Hann lést 61 ára. Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Liu Xiaobo fær reynslulausn Kínverski baráttumaðurinn Liu Xiaobo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 26. júní 2017 08:18 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Vinir og stuðningsmenn kínverska aðgerðasinnans Liu Xiaobo eru æfir út í kínversk stjórnvöld sem tóku þá ákvörðun, í miklum fljótheitum, að dreifa ösku Xiaobo í hafið norðaustur af Kína. Vinir hans telja að yfirvöld hafi farið sér óðslega til að aftra því að Xiaobo fengi viðeigandi grafreit. Þetta kemur fram á vef The Guardian.Vinir Xiaobo létu í ljós reiði sína yfir tilhöguninni. Það hafi vakið með þeim viðbjóð hvernig staðið var að því að kveðja hann. „Þetta er of illgjarnt. Allt of illgjarnt,“ segir höfundurinn Liao Yiwu, náinn vinur hins látna, sem er í útlegð. Listamaðurinn Ai Weiwei óttast það að kínversk stjórnvöld kúgi fjölskyldu hins látna.„Valdhafar hljóta að vera geðveikir. Þeir hafa gert það allra versta. Það sem virtist óhugsandi,“ segir Mo Zhixu, vinur Xiaobo og aðgerðasinni. Heimsþekkti listamaðurinn Ai Weiwei hefur valdhafa grunaða um að hafa ákveðið að dreifa ösku Xiaobo yfir hafið til að neita aðdáendum hans um grafreit. Að neita vinum og stuðningsmönnum um stað til að koma á og minnast Xiaobo og hugmynda hans. „Þetta er leikrit,“ segir Weiwei sem finnst þetta afskaplega sorglegt. Í tilkynningu frá kínversku ríkisstjórninni segir að farið hefði verið að óskum fjölskyldu hins látna. Fjölskyldan hafi beðið um að ösku Xiaobo yrði dreift yfir hafið. Bróðir hans, Xiaoguang, staðfestir þetta og segist þakklátur kínverskum stjórnvöldum. Mannúð og umhyggja hafi verið í fyrirrúmi í öllu því sem hafi verið gert fyrir fjölskylduna. Vinir Xiaobo eru þess fullvissir að Xiaoguang hafi verið þvingaður til að tjá sig í fjölmiðlum. Yfirlýsingin hafi augljóslega verið gegn vilja hans. Xiaobo lést síðastliðinn þriðjudag 61 ára að aldri. Hann var Kínverskur aðgerðarsinni og handhafi friðarverðlauna Nóbels. Hann hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein og var sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikindanna. Xiaobo var dæmdur í ellefu ára fangelsi árið 2009 fyrir greinina „Charter 08“, hvar hann hvatti til aukins lýðræðis í Kína. Honum var veitt reynslulausn stuttu áður en hann lést.Liu Xiaobo fékk krabbamein sem dró hann til dauða. Hann lést 61 ára.
Tengdar fréttir Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24 Liu Xiaobo fær reynslulausn Kínverski baráttumaðurinn Liu Xiaobo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 26. júní 2017 08:18 Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Ástand Liu Xiaobo hefur versnað Baráttumaðurinn Liu Xiaobo glímur við ólæknandi lifrarkrabbamein. 6. júlí 2017 08:24
Liu Xiaobo fær reynslulausn Kínverski baráttumaðurinn Liu Xiaobo hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2010. 26. júní 2017 08:18
Liu Xiaobo hættur að fá krabbameinslyf Ástand Liu hefur versnað mikið undanfarna daga en hann glímir við ólæknandi lifrarkrabbamein. 7. júlí 2017 07:51