Hálf-íslenski „Krúnukúgarinn“ svipti sig lífi Samúel Karl Ólason skrifar 1. júlí 2017 13:45 Ian átti við áfengis-, fíkniefna- og lyfjavanda að stríða. Vísir/Getty Hálf-íslenskur og hálf-skoskur maður, sem meðal annars gekk undir nafninu Paul Aðalsteinsson og var árið 2008 dæmdur fyrir að reyna að kúga fé úr bresku konungsfjölskyldunni, svipti sig lífi nú um jólin. Þetta kom fram í dómsal í London nú fyrir skömmu, eftir að andlát hans var rannsakaði í þaula. Maðurinn sem notaðist að mestu við nafnið Ian Strachan fannst látinn á Þorláksmessu eftir að hafa innbyrt mikið magn lyfja út í mjólk. Þetta kemur fram á vef Telegraph, en rannsókn var framkvæmd af Westminster Coroner‘s Court sem rannsakar óútskýrði dauðsföll.Ian var ásamt öðrum manni dæmdur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund pund út úr konungsfjölskyldunni vegna myndbands sem átti að sýna aðstoðarmann konungsfjölskyldunnar monta sig af því að hafa stundað mök með karlkyns meðlimi fjölskyldunnar.Sjá einnig: Meintur fjárkúgari og lögfræðingur hans með sterk tengsl til Íslands (Frétt frá 2007)Samkvæmt Scottish Daily Record var lögmaður Ian, Giovanni Di Stefano, ekki allur þar sem hann var séður. Hann var dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir margskonar svik og pretti. Independent segir hann ekki hafa verið lögmann í alvörunni. Þá laug hann til um það að hafa varið Saddam Hussein og Slobodan Milosevic.Sjá einnig: Dæmdur svikari ver hálfíslenskan meintan fjárkúgara Þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2008 sat Ian inni í aðeins tvö og hálft ár. Dómsmálið gegn Ian vakti mikla athygli hér á landi eins og sjá má hér að neðan. Árið 2013 datt hann fram af svölum og missti annan fótinn og mun hann lengi hafa átt við áfengis-, fíkniefna- og lyfjavanda að stríða. Þá var hann í farbanni í Íran í tæpt ár vegna deilna um sportbíl sem hann var sakaður um að hafa skemmt. Ian er sagður hafa fengið tvö hjartaáföll í fyrra vegna umfangsmikillar notkunar á kókaíni. Í yfirlýsingu frá móður Ian segir hún að hann hafi beitt sig ofbeldi og borðað pillur eins og sælgæti. Hún segir hann hafa átt við mörg vandamál að stríða. Tengdar fréttir Lögfræðingur krúnukúgarans: Það er skítalykt af þessu máli „Þetta er gjörsamlega út í hött, hann verður sýknaður í þessu máli enda hafa þeir ekkert á hann. Íslenska ríkisstjórnin verður að grípa til aðgerða og vernda sinn borgara, það er brotið á honum,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður Paul Adalsteinssonar eftir niðurstöðu dagsins. 20. desember 2007 16:20 Krúnukúgarinn neitaði og þarf að bíða fram yfir páska Í dag var íslenska krúnukúgaranum, Paul Adalsteinssyni, birt ákæra í tengslum við kúgun hans á meðlim konungsfjölskyldunnar. Hann neitaði fjárkúguninni en mál hans verður tekið fyrir í apríl á næsta ári. 20. desember 2007 14:22 Krúnukúgarar fyrir rétt í Lundúnum Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson kom fyrir rétt í Bretlandi í dag ásamt félaga sínum Sean McGuigan. Þeim er gefið að sök að hafa reynt að kúga fé út úr meðlim bresku konungsfjölskyldunnar. 14. apríl 2008 17:11 Íslenski krúnukúgarinn er vinur Piers Morgan Einn þekktasti ritstjóri Bretlands, Piers Morgan, er vinur íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 20. desember 2007 11:12 Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. 15. apríl 2008 15:14 Íslenski krúnukúgarinn gæti afplánað á Hrauninu „Við erum að bíða eftir því að umsókn okkar verði tekin fyrir þar sem farið er fram á að málið verði látið niður falla,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 28. nóvember 2007 11:38 Krúnukúgarinn á flótta Ian Strachan, öðru nafni Paul Aðalsteinsson, sem komst í fréttirnar árið 2008 þegar hann var ákærður og dæmdur fyrir að kúga fé út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar, hefur flúið frá Skotlandi og er nú eftirlýstur. Skoskir miðlar segja að Strachan, sem er af íslenskum ættum, hafi eytt þúsundum punda í að breyta andliti sínu áður en hann lagði á flóttann en hann hefur verið á skilorði frá því í mars eftir að hafa setið í fangelsi í þrjátíu mánuði. Fjölmiðlar segja ennfremur að hann hafi nýtt sér tvöfaldan ríkisborgararétt sinn til þess að ferðast án þess að þurfa að sýna breska vegabréfið. 22. nóvember 2010 13:57 Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2. maí 2008 15:22 Íslenskur fjárkúgari í haldi í Dubai Hinn íslensk ættaði Ian Strachan Aðalsteinsson, krúnukúgarinn svokallaði, sætir farbanni í Dubai. 3. desember 2015 10:28 Lögmaður krúnukúgarans segir málinu hvergi nærri lokið Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. 5. maí 2008 20:55 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Sjá meira
Hálf-íslenskur og hálf-skoskur maður, sem meðal annars gekk undir nafninu Paul Aðalsteinsson og var árið 2008 dæmdur fyrir að reyna að kúga fé úr bresku konungsfjölskyldunni, svipti sig lífi nú um jólin. Þetta kom fram í dómsal í London nú fyrir skömmu, eftir að andlát hans var rannsakaði í þaula. Maðurinn sem notaðist að mestu við nafnið Ian Strachan fannst látinn á Þorláksmessu eftir að hafa innbyrt mikið magn lyfja út í mjólk. Þetta kemur fram á vef Telegraph, en rannsókn var framkvæmd af Westminster Coroner‘s Court sem rannsakar óútskýrði dauðsföll.Ian var ásamt öðrum manni dæmdur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund pund út úr konungsfjölskyldunni vegna myndbands sem átti að sýna aðstoðarmann konungsfjölskyldunnar monta sig af því að hafa stundað mök með karlkyns meðlimi fjölskyldunnar.Sjá einnig: Meintur fjárkúgari og lögfræðingur hans með sterk tengsl til Íslands (Frétt frá 2007)Samkvæmt Scottish Daily Record var lögmaður Ian, Giovanni Di Stefano, ekki allur þar sem hann var séður. Hann var dæmdur í fjórtán ára fangelsi fyrir margskonar svik og pretti. Independent segir hann ekki hafa verið lögmann í alvörunni. Þá laug hann til um það að hafa varið Saddam Hussein og Slobodan Milosevic.Sjá einnig: Dæmdur svikari ver hálfíslenskan meintan fjárkúgara Þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í fimm ára fangelsi árið 2008 sat Ian inni í aðeins tvö og hálft ár. Dómsmálið gegn Ian vakti mikla athygli hér á landi eins og sjá má hér að neðan. Árið 2013 datt hann fram af svölum og missti annan fótinn og mun hann lengi hafa átt við áfengis-, fíkniefna- og lyfjavanda að stríða. Þá var hann í farbanni í Íran í tæpt ár vegna deilna um sportbíl sem hann var sakaður um að hafa skemmt. Ian er sagður hafa fengið tvö hjartaáföll í fyrra vegna umfangsmikillar notkunar á kókaíni. Í yfirlýsingu frá móður Ian segir hún að hann hafi beitt sig ofbeldi og borðað pillur eins og sælgæti. Hún segir hann hafa átt við mörg vandamál að stríða.
Tengdar fréttir Lögfræðingur krúnukúgarans: Það er skítalykt af þessu máli „Þetta er gjörsamlega út í hött, hann verður sýknaður í þessu máli enda hafa þeir ekkert á hann. Íslenska ríkisstjórnin verður að grípa til aðgerða og vernda sinn borgara, það er brotið á honum,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður Paul Adalsteinssonar eftir niðurstöðu dagsins. 20. desember 2007 16:20 Krúnukúgarinn neitaði og þarf að bíða fram yfir páska Í dag var íslenska krúnukúgaranum, Paul Adalsteinssyni, birt ákæra í tengslum við kúgun hans á meðlim konungsfjölskyldunnar. Hann neitaði fjárkúguninni en mál hans verður tekið fyrir í apríl á næsta ári. 20. desember 2007 14:22 Krúnukúgarar fyrir rétt í Lundúnum Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson kom fyrir rétt í Bretlandi í dag ásamt félaga sínum Sean McGuigan. Þeim er gefið að sök að hafa reynt að kúga fé út úr meðlim bresku konungsfjölskyldunnar. 14. apríl 2008 17:11 Íslenski krúnukúgarinn er vinur Piers Morgan Einn þekktasti ritstjóri Bretlands, Piers Morgan, er vinur íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 20. desember 2007 11:12 Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. 15. apríl 2008 15:14 Íslenski krúnukúgarinn gæti afplánað á Hrauninu „Við erum að bíða eftir því að umsókn okkar verði tekin fyrir þar sem farið er fram á að málið verði látið niður falla,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 28. nóvember 2007 11:38 Krúnukúgarinn á flótta Ian Strachan, öðru nafni Paul Aðalsteinsson, sem komst í fréttirnar árið 2008 þegar hann var ákærður og dæmdur fyrir að kúga fé út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar, hefur flúið frá Skotlandi og er nú eftirlýstur. Skoskir miðlar segja að Strachan, sem er af íslenskum ættum, hafi eytt þúsundum punda í að breyta andliti sínu áður en hann lagði á flóttann en hann hefur verið á skilorði frá því í mars eftir að hafa setið í fangelsi í þrjátíu mánuði. Fjölmiðlar segja ennfremur að hann hafi nýtt sér tvöfaldan ríkisborgararétt sinn til þess að ferðast án þess að þurfa að sýna breska vegabréfið. 22. nóvember 2010 13:57 Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2. maí 2008 15:22 Íslenskur fjárkúgari í haldi í Dubai Hinn íslensk ættaði Ian Strachan Aðalsteinsson, krúnukúgarinn svokallaði, sætir farbanni í Dubai. 3. desember 2015 10:28 Lögmaður krúnukúgarans segir málinu hvergi nærri lokið Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. 5. maí 2008 20:55 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Sjá meira
Lögfræðingur krúnukúgarans: Það er skítalykt af þessu máli „Þetta er gjörsamlega út í hött, hann verður sýknaður í þessu máli enda hafa þeir ekkert á hann. Íslenska ríkisstjórnin verður að grípa til aðgerða og vernda sinn borgara, það er brotið á honum,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður Paul Adalsteinssonar eftir niðurstöðu dagsins. 20. desember 2007 16:20
Krúnukúgarinn neitaði og þarf að bíða fram yfir páska Í dag var íslenska krúnukúgaranum, Paul Adalsteinssyni, birt ákæra í tengslum við kúgun hans á meðlim konungsfjölskyldunnar. Hann neitaði fjárkúguninni en mál hans verður tekið fyrir í apríl á næsta ári. 20. desember 2007 14:22
Krúnukúgarar fyrir rétt í Lundúnum Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson kom fyrir rétt í Bretlandi í dag ásamt félaga sínum Sean McGuigan. Þeim er gefið að sök að hafa reynt að kúga fé út úr meðlim bresku konungsfjölskyldunnar. 14. apríl 2008 17:11
Íslenski krúnukúgarinn er vinur Piers Morgan Einn þekktasti ritstjóri Bretlands, Piers Morgan, er vinur íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 20. desember 2007 11:12
Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. 15. apríl 2008 15:14
Íslenski krúnukúgarinn gæti afplánað á Hrauninu „Við erum að bíða eftir því að umsókn okkar verði tekin fyrir þar sem farið er fram á að málið verði látið niður falla,“ segir Giovanni di Stefano lögmaður íslenska krúnukúgarans Paul Adalsteinssonar. 28. nóvember 2007 11:38
Krúnukúgarinn á flótta Ian Strachan, öðru nafni Paul Aðalsteinsson, sem komst í fréttirnar árið 2008 þegar hann var ákærður og dæmdur fyrir að kúga fé út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar, hefur flúið frá Skotlandi og er nú eftirlýstur. Skoskir miðlar segja að Strachan, sem er af íslenskum ættum, hafi eytt þúsundum punda í að breyta andliti sínu áður en hann lagði á flóttann en hann hefur verið á skilorði frá því í mars eftir að hafa setið í fangelsi í þrjátíu mánuði. Fjölmiðlar segja ennfremur að hann hafi nýtt sér tvöfaldan ríkisborgararétt sinn til þess að ferðast án þess að þurfa að sýna breska vegabréfið. 22. nóvember 2010 13:57
Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. 2. maí 2008 15:22
Íslenskur fjárkúgari í haldi í Dubai Hinn íslensk ættaði Ian Strachan Aðalsteinsson, krúnukúgarinn svokallaði, sætir farbanni í Dubai. 3. desember 2015 10:28
Lögmaður krúnukúgarans segir málinu hvergi nærri lokið Giovanni di Stefano lögfræðingur hins íslensks ættaða krúnukúgara, Ian Strachan, efast um sanngirni sakfellingar skjólstæðings síns. Hann segir málinu á engan hátt lokið og einnig hafi hann fundið atriði sem gæti dregið athyglina frá niðurstöðu dómsins. Ian var á föstudaginn dæmdur í 5 ára fangelsi vegna fjárkúgunar. 5. maí 2008 20:55