Þriðja konan sakar Roman Polanski um kynferðisbrot Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. ágúst 2017 23:46 Robin, sem sést hér til hægri á mynd, er þriðja konan sem stígur fram og sakar leikstjórann Roman Polanski um kynferðisbrot. Vísir/AFP Þriðja konan hefur stigið fram og sakað leikstjórann og kynferðisafbrotamanninn Roman Polanski um að hafa brotið á sér kynferðislega þegar hún var unglingur. Um er að ræða þriðja kynferðisbrotamálið gegn Polanski þar sem hann er sakaður um að hafa brotið gegn manneskju undir lögaldri. Konan, sem hefur einungis verið nafngreind opinberlega sem „Robin“, segir Roman Polanski hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi þegar hún var sextán ára gömul. Hún steig fram á blaðamannafundi í Los Angeles í Kaliforníu í dag og sagði Polanski hafa brotið á sér árið 1973, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins Guardian. Rétt tæp fjörutíu ár eru nú liðin síðan Polanski, sem fæddist í París en átti pólska foreldra, flúði Bandaríkin eftir að hafa játað að hafa nauðgað hinni þrettán ára gömlu Samönthu Geimer. Hann var ákærður fyrir að hafa byrlað henni ólyfjan á heimili leikarans Jack Nicholson og brotið svo á henni.Sagði ekki frá fyrr en nú vegna föður síns „Daginn eftir sagði ég einum vini mínum frá því sem Polanski hafði gert mér,“ las Robin upp úr fyrirfram skrifaðri yfirlýsingu „Ástæðan fyrir því, með þessari undantekningu hér, að ég hélt þessu út af fyrir mig var að ég vildi ekki að faðir minn gerði eitthvað sem gæti komið honum í fangelsi það sem eftir lifði.“ Lögfræðingur Robin, Gloria Allred, sagði Polanski hafa brotið á skjólstæðingi sínum í suðurhluta Kaliforníu en vildi ekki veita fjölmiðlum nánari upplýsingar um staðarhætti. Þá kom fram á blaðamannafundinum í dag fram að mál Robin sé fyrnt en Allred sagði hana þó geta borið vitni í væntanlegum réttarhöldum. Polanski hefur ítrekað neitað að snúa aftur til Bandaríkjanna nema hann fái tryggingu fyrir því að þurfa ekki að afplána fangelsisdóm. Árið 2010 sakaði breska leikkonan Charlotte Lewis Polanski um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi þegar hún var nýorðin sextán ára gömul. Tengdar fréttir Fórnarlamb Polanskis segir sögu sína Samantha Geimer, fórnarlamb leikstjórans Romans Polanski, hefur gefið út bók. 25. júlí 2013 17:15 Vill fella niður nauðgunarmál gegn Roman Polanski Kona sem var nauðgað af leikstjóranum Roman Polanski þegar hún var þrettán ára gömul hefur beðið um að mál sitt gegn Polanski verði fellt niður. 9. júní 2017 21:19 Roman Polanski ekki framseldur til Bandaríkjanna Pólskur dómstóll úrskurðaði að framsal leikstjórans væri ekki heimilt. 30. október 2015 14:31 Dómstóll hafnar beiðni Polanski um enga fangelsisvist Dómstóll í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni leikstjórans Romans Polanski um að hann verði ekki settur í fangelsi ef hann snýr aftur til Bandaríkjanna. 4. apríl 2017 07:17 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Þriðja konan hefur stigið fram og sakað leikstjórann og kynferðisafbrotamanninn Roman Polanski um að hafa brotið á sér kynferðislega þegar hún var unglingur. Um er að ræða þriðja kynferðisbrotamálið gegn Polanski þar sem hann er sakaður um að hafa brotið gegn manneskju undir lögaldri. Konan, sem hefur einungis verið nafngreind opinberlega sem „Robin“, segir Roman Polanski hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi þegar hún var sextán ára gömul. Hún steig fram á blaðamannafundi í Los Angeles í Kaliforníu í dag og sagði Polanski hafa brotið á sér árið 1973, að því er fram kemur í frétt breska dagblaðsins Guardian. Rétt tæp fjörutíu ár eru nú liðin síðan Polanski, sem fæddist í París en átti pólska foreldra, flúði Bandaríkin eftir að hafa játað að hafa nauðgað hinni þrettán ára gömlu Samönthu Geimer. Hann var ákærður fyrir að hafa byrlað henni ólyfjan á heimili leikarans Jack Nicholson og brotið svo á henni.Sagði ekki frá fyrr en nú vegna föður síns „Daginn eftir sagði ég einum vini mínum frá því sem Polanski hafði gert mér,“ las Robin upp úr fyrirfram skrifaðri yfirlýsingu „Ástæðan fyrir því, með þessari undantekningu hér, að ég hélt þessu út af fyrir mig var að ég vildi ekki að faðir minn gerði eitthvað sem gæti komið honum í fangelsi það sem eftir lifði.“ Lögfræðingur Robin, Gloria Allred, sagði Polanski hafa brotið á skjólstæðingi sínum í suðurhluta Kaliforníu en vildi ekki veita fjölmiðlum nánari upplýsingar um staðarhætti. Þá kom fram á blaðamannafundinum í dag fram að mál Robin sé fyrnt en Allred sagði hana þó geta borið vitni í væntanlegum réttarhöldum. Polanski hefur ítrekað neitað að snúa aftur til Bandaríkjanna nema hann fái tryggingu fyrir því að þurfa ekki að afplána fangelsisdóm. Árið 2010 sakaði breska leikkonan Charlotte Lewis Polanski um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi þegar hún var nýorðin sextán ára gömul.
Tengdar fréttir Fórnarlamb Polanskis segir sögu sína Samantha Geimer, fórnarlamb leikstjórans Romans Polanski, hefur gefið út bók. 25. júlí 2013 17:15 Vill fella niður nauðgunarmál gegn Roman Polanski Kona sem var nauðgað af leikstjóranum Roman Polanski þegar hún var þrettán ára gömul hefur beðið um að mál sitt gegn Polanski verði fellt niður. 9. júní 2017 21:19 Roman Polanski ekki framseldur til Bandaríkjanna Pólskur dómstóll úrskurðaði að framsal leikstjórans væri ekki heimilt. 30. október 2015 14:31 Dómstóll hafnar beiðni Polanski um enga fangelsisvist Dómstóll í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni leikstjórans Romans Polanski um að hann verði ekki settur í fangelsi ef hann snýr aftur til Bandaríkjanna. 4. apríl 2017 07:17 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Fórnarlamb Polanskis segir sögu sína Samantha Geimer, fórnarlamb leikstjórans Romans Polanski, hefur gefið út bók. 25. júlí 2013 17:15
Vill fella niður nauðgunarmál gegn Roman Polanski Kona sem var nauðgað af leikstjóranum Roman Polanski þegar hún var þrettán ára gömul hefur beðið um að mál sitt gegn Polanski verði fellt niður. 9. júní 2017 21:19
Roman Polanski ekki framseldur til Bandaríkjanna Pólskur dómstóll úrskurðaði að framsal leikstjórans væri ekki heimilt. 30. október 2015 14:31
Dómstóll hafnar beiðni Polanski um enga fangelsisvist Dómstóll í Bandaríkjunum hefur hafnað beiðni leikstjórans Romans Polanski um að hann verði ekki settur í fangelsi ef hann snýr aftur til Bandaríkjanna. 4. apríl 2017 07:17