Salek-samstarfið sett á ís Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. október 2016 18:45 Frá undirritun Salek-samkomulagsins í Iðnó í október á síðasta ári. vísir/pjetur Salek hópurinn, sem hefur haft formlegt samstarf í þrjú ár um bætta kjarasamningagerð, tók ákvörðun í morgun um að frekara samstarf verði ekki fyrr en niðurstaða liggi fyrir varðandi jöfnun lífeyrisréttinda. SALEK er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Samstarfið er á milli stórs hluta vinnumarkaðsins, hins almenna og hins opinbera, og er ætlað að stuðla að friði á vinnumarkaði og auknum stöðugleika. Hið nýja samningalíkan era ð norrænni fyrirmynd og hefur verið stefnt að upptöku þess fyrir árið 2019. Ein forsenda fyrir friði á vinnumarkaði hefur verið að jafna lífeyrisréttindi almennra og opinberra starfsmanna en tilraunir til slíks hafa ekki tekist. „Hópurinn kom saman í morgun í fyrsta skipti eftir að það lá fyrir að samkomulagið væri ekki í höfn. Þá var þessi umræða tekin upp og það er kalt mat hópsins að það sé betra að setja þessa vinnu á ís,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari og bætir við að allir í hópnum hafi verið sammála um ákvörðunina.Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir málið alvarlegt.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ljóst að sátt náist ekki fyrir þessar kosningar enda hafi ríkisstjórnin afturkallað frumvarp um lífeyrisréttindi. „En á sama fundi ákveður ríkisstjórnin að hækka lífeyrisaldur okkar hinna, almennings, í gegnum almannatryggingakerfið. Það á að herða þar á, gera það á tólf árum í stað 24 ára. Það gengur ekki upp að okkar mati, að binda meginþorra launamanna við þetta en slá skjaldborg um aðra. Það er ójafnræði í því og því ekki grundvöllur um sátt.“ Gylfi segir þó ekki útséð með samstarf í framtíðinni en að boltinn sé hjá næstu ríkisstjórn. Aftur á móti sé bæði alvarlegt og dapurlegt að samstarfið hafi nú verið sett á ís. „Það er ljóst að ef þetta fer svona fram þá megum við búast við því að það verði meiri ágreiningur og væntanlega þá átök á vinnumarkaði. Málið er því grafalvarlegt,“ segir Gylfi. Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Salek hópurinn, sem hefur haft formlegt samstarf í þrjú ár um bætta kjarasamningagerð, tók ákvörðun í morgun um að frekara samstarf verði ekki fyrr en niðurstaða liggi fyrir varðandi jöfnun lífeyrisréttinda. SALEK er skammstöfun fyrir samstarf um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Samstarfið er á milli stórs hluta vinnumarkaðsins, hins almenna og hins opinbera, og er ætlað að stuðla að friði á vinnumarkaði og auknum stöðugleika. Hið nýja samningalíkan era ð norrænni fyrirmynd og hefur verið stefnt að upptöku þess fyrir árið 2019. Ein forsenda fyrir friði á vinnumarkaði hefur verið að jafna lífeyrisréttindi almennra og opinberra starfsmanna en tilraunir til slíks hafa ekki tekist. „Hópurinn kom saman í morgun í fyrsta skipti eftir að það lá fyrir að samkomulagið væri ekki í höfn. Þá var þessi umræða tekin upp og það er kalt mat hópsins að það sé betra að setja þessa vinnu á ís,“ segir Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari og bætir við að allir í hópnum hafi verið sammála um ákvörðunina.Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir málið alvarlegt.Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ljóst að sátt náist ekki fyrir þessar kosningar enda hafi ríkisstjórnin afturkallað frumvarp um lífeyrisréttindi. „En á sama fundi ákveður ríkisstjórnin að hækka lífeyrisaldur okkar hinna, almennings, í gegnum almannatryggingakerfið. Það á að herða þar á, gera það á tólf árum í stað 24 ára. Það gengur ekki upp að okkar mati, að binda meginþorra launamanna við þetta en slá skjaldborg um aðra. Það er ójafnræði í því og því ekki grundvöllur um sátt.“ Gylfi segir þó ekki útséð með samstarf í framtíðinni en að boltinn sé hjá næstu ríkisstjórn. Aftur á móti sé bæði alvarlegt og dapurlegt að samstarfið hafi nú verið sett á ís. „Það er ljóst að ef þetta fer svona fram þá megum við búast við því að það verði meiri ágreiningur og væntanlega þá átök á vinnumarkaði. Málið er því grafalvarlegt,“ segir Gylfi.
Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira