Fimm milljónir söfnuðust á styrktarkvöldi fyrir Ágústu Örnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2016 10:19 Ágústa Arna og foreldrar hennar; Sigurdór Már Stefánsson og Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir vísir/magnús hlynur Alls söfnuðust fimm milljónir króna á styrktarkvöldi fyrir Ágústu Örnu, sem lamaðist frá brjósti í slysi á Selfossi nýlega. Talið er að rúmlega 700 manns hafi mætt á styrktarkvöldið en á meðal þeirra sem tróðu upp voru Páll Óskar, Ari Eldjárn, Ágústa Eva og Herbert Guðmundsson. Boðnar voru upp keppnistreyjur handbolta- og fótboltamanna, málverk, ævintýraferðir og hótelgisting á Suðurlandi, svo fátt eitt sé nefnt. Treyja Viðars Arnar Kjartanssonar fótboltamanns fór á 250 þúsund krónur, en hann hyggst tvöfalda þá upphæð. Treyja Jóns Daða Böðvarssonar landsliðsmanns í fótbolta fór á 100 þúsund krónur og málverk af Ingólfsfjalli eftir Hall Karl Hinriksson fór á 550 þúsund krónur.Ágústa Arna féll rúmlega sex metra niður um neyðarop af svölum á vinnustað sínum á Selfossi í ágúst. Hún bæði höfuðkúpubrotnaði og kinnbeinsbrotnaði, og var á gjörgæslu í mikilli lífshættu um tíma. Þeim sem vilja styrkja Ágústu Örnu er bent á eftirfarandi styrktarreikning: Rn: 0325-13-110203 Kt: 270486-3209. Sýnt var frá styrktarkvöldinu í beinni útsendingu í gærkvöldi og er myndskeiðið að finna í spilaranum hér fyrir neðan. Þá var Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður á staðnum og tók myndirnar sem sjá má í meðfylgjandi albúmi. Tengdar fréttir Vinnuslysum hjá konum farið fjölgandi undanfarin ár "Í kringum öll op eiga að vera fallvarnir, þar eiga að vera girðingar eða lokanir sem tryggja að menn geta ekki fallið niður um meðþessum hætti,“ segir Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins. 26. ágúst 2016 11:15 Safna fé fyrir Ágústu Örnu Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir Ágústu Örnu en hún lamaðist þegar hún féll niður um op á neyðarútgangi á þriðju hæð á Selfossi fyrr í vikunni. 26. ágúst 2016 22:48 Lömuð frá brjósti eftir sex metra fall við vinnu Kraftaverk þykir að þrítug kona lifði af fall af svölum á Selfossi á mánudagskvöldið. 24. ágúst 2016 11:59 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Alls söfnuðust fimm milljónir króna á styrktarkvöldi fyrir Ágústu Örnu, sem lamaðist frá brjósti í slysi á Selfossi nýlega. Talið er að rúmlega 700 manns hafi mætt á styrktarkvöldið en á meðal þeirra sem tróðu upp voru Páll Óskar, Ari Eldjárn, Ágústa Eva og Herbert Guðmundsson. Boðnar voru upp keppnistreyjur handbolta- og fótboltamanna, málverk, ævintýraferðir og hótelgisting á Suðurlandi, svo fátt eitt sé nefnt. Treyja Viðars Arnar Kjartanssonar fótboltamanns fór á 250 þúsund krónur, en hann hyggst tvöfalda þá upphæð. Treyja Jóns Daða Böðvarssonar landsliðsmanns í fótbolta fór á 100 þúsund krónur og málverk af Ingólfsfjalli eftir Hall Karl Hinriksson fór á 550 þúsund krónur.Ágústa Arna féll rúmlega sex metra niður um neyðarop af svölum á vinnustað sínum á Selfossi í ágúst. Hún bæði höfuðkúpubrotnaði og kinnbeinsbrotnaði, og var á gjörgæslu í mikilli lífshættu um tíma. Þeim sem vilja styrkja Ágústu Örnu er bent á eftirfarandi styrktarreikning: Rn: 0325-13-110203 Kt: 270486-3209. Sýnt var frá styrktarkvöldinu í beinni útsendingu í gærkvöldi og er myndskeiðið að finna í spilaranum hér fyrir neðan. Þá var Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður á staðnum og tók myndirnar sem sjá má í meðfylgjandi albúmi.
Tengdar fréttir Vinnuslysum hjá konum farið fjölgandi undanfarin ár "Í kringum öll op eiga að vera fallvarnir, þar eiga að vera girðingar eða lokanir sem tryggja að menn geta ekki fallið niður um meðþessum hætti,“ segir Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins. 26. ágúst 2016 11:15 Safna fé fyrir Ágústu Örnu Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir Ágústu Örnu en hún lamaðist þegar hún féll niður um op á neyðarútgangi á þriðju hæð á Selfossi fyrr í vikunni. 26. ágúst 2016 22:48 Lömuð frá brjósti eftir sex metra fall við vinnu Kraftaverk þykir að þrítug kona lifði af fall af svölum á Selfossi á mánudagskvöldið. 24. ágúst 2016 11:59 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Vinnuslysum hjá konum farið fjölgandi undanfarin ár "Í kringum öll op eiga að vera fallvarnir, þar eiga að vera girðingar eða lokanir sem tryggja að menn geta ekki fallið niður um meðþessum hætti,“ segir Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins. 26. ágúst 2016 11:15
Safna fé fyrir Ágústu Örnu Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir Ágústu Örnu en hún lamaðist þegar hún féll niður um op á neyðarútgangi á þriðju hæð á Selfossi fyrr í vikunni. 26. ágúst 2016 22:48
Lömuð frá brjósti eftir sex metra fall við vinnu Kraftaverk þykir að þrítug kona lifði af fall af svölum á Selfossi á mánudagskvöldið. 24. ágúst 2016 11:59