Jón Þór opnar vefinn Þingið: „Markmiðið er að almenningur sjái hvar völdin liggja“ Birgir Olgeirsson skrifar 3. ágúst 2016 13:01 Jón Þór Ólafsson opnaði vefinn Þingið í dag sem er ætla að gera leikreglur Alþingis aðgengilegri. Vísir. Píratinn Jón Þór Ólafsson hefur opnað vefinn Þingið sem er ætlað að gera leikreglur Alþingis aðgengilegri. Jón Þór hóf vinnu við vefinn þegar hann tók sæti á þingi fyrir hönd Pírata árið 2013. Hann hvarf af þeim vettvangi síðastliðið haust og setti þá allan sinn fókus á að ljúka þeirri vinnu á meðan hann var á biðlaunum í þrjá mánuði. Hann sneri síðan aftur í vinnu hjá malbikunarstöðinni þar sem hann vann við uppsetningu á vefnum í pásum. „Markmiðið er að almenningur sjái hvar völdin liggja og þar af leiðandi ábyrgðin og þeir sem vilja skipta sér af stjórnmálum geta á auðveldari hátt séð hvernig ferlarnir eru á þingi, sama hvort það eru aðgerðarhópar eða þingmenn og meira segja nýir þingmenn annarra flokka,“ segir Jón Þór um vefinn. „Þú sérð hvaða ákvarðanir er verið að taka á Alþingi, hverjir taka þessar ákvarðanir og á hvaða vettvangi, það er að segja þingfundum eða nefndarfundum eða hvað. Þá ferðu að gera þér grein fyrir því hvernig mál eða ákvarðanir eru teknar og hreyfast í gegnum þingið. Hvaða ákvarðanir eru teknar, hver hefur hefur ákvörðunarvaldið og á hvaða vettvangi,“ segir Jón Þór. Hann segir Alþingi vera með sinn vef og þar sé hægt að sjá hvar þingmál standa en ekki hægt að sjá hver er ábyrgur fyrir þeim á grundvelli hvaða leikreglna til að hreyfa málið áfram. „Um leið og þú sérð það þá getur þú farið og sagt: „Þú hefur valdið til að hreyfa málið“ og þar af leiðandi er hægt að draga menn til ábyrgðar fyrir vanrækslu eða valdmisbeitingu.“ Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Píratinn Jón Þór Ólafsson hefur opnað vefinn Þingið sem er ætlað að gera leikreglur Alþingis aðgengilegri. Jón Þór hóf vinnu við vefinn þegar hann tók sæti á þingi fyrir hönd Pírata árið 2013. Hann hvarf af þeim vettvangi síðastliðið haust og setti þá allan sinn fókus á að ljúka þeirri vinnu á meðan hann var á biðlaunum í þrjá mánuði. Hann sneri síðan aftur í vinnu hjá malbikunarstöðinni þar sem hann vann við uppsetningu á vefnum í pásum. „Markmiðið er að almenningur sjái hvar völdin liggja og þar af leiðandi ábyrgðin og þeir sem vilja skipta sér af stjórnmálum geta á auðveldari hátt séð hvernig ferlarnir eru á þingi, sama hvort það eru aðgerðarhópar eða þingmenn og meira segja nýir þingmenn annarra flokka,“ segir Jón Þór um vefinn. „Þú sérð hvaða ákvarðanir er verið að taka á Alþingi, hverjir taka þessar ákvarðanir og á hvaða vettvangi, það er að segja þingfundum eða nefndarfundum eða hvað. Þá ferðu að gera þér grein fyrir því hvernig mál eða ákvarðanir eru teknar og hreyfast í gegnum þingið. Hvaða ákvarðanir eru teknar, hver hefur hefur ákvörðunarvaldið og á hvaða vettvangi,“ segir Jón Þór. Hann segir Alþingi vera með sinn vef og þar sé hægt að sjá hvar þingmál standa en ekki hægt að sjá hver er ábyrgur fyrir þeim á grundvelli hvaða leikreglna til að hreyfa málið áfram. „Um leið og þú sérð það þá getur þú farið og sagt: „Þú hefur valdið til að hreyfa málið“ og þar af leiðandi er hægt að draga menn til ábyrgðar fyrir vanrækslu eða valdmisbeitingu.“
Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira