Starfsmönnum fiskvinnslu hótað uppsögn Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. apríl 2016 06:00 Starfsfólk fiskvinnslu Iceland Group í Grimsby er óánægt með framgöngu fyrirtækisins og hefur leitað á náðir verkalýðssamtaka. Vísir Alþjóðasamtök launafólks í matvæla-ferðaþjónustu og landbúnaði (IUF) hafa leitað til Starfsgreinasambandsins vegna samskipta sinna við fyrirtækið Icelandic Group. Fiskvinnsla Icelandic Group, Icelandic Seachill í Grimsby, stendur í samningum við starfsfólk sitt sem er allt annað en ánægt með kjör sín. Frá apríl 2016 ber atvinnurekendum í Bretlandi að greiða samkvæmt lögum um lágmarkslaun um það bil 1.300 krónur á tímann fyrir starfsfólk 25 ára og eldra. Þeirra á meðal er fyrirtækið Icelandic Seachill sem ber að hækka laun um 400 starfsmanna. Í verksmiðjunni er gerð krafa um mikla yfirvinnu og vinnur starfsfólkið 10-20 tíma á viku. Fyrir yfirvinnuna hefur verið greitt 50 prósentum hærra tímakaup. Samhliða hækkun grunnlaunanna ákvað Icelandic Group að endursemja við hvern starfsmann og lækka yfirvinnu í 25% prósentum hærra tímakaup. Starfsgreinasambandið hefur brugðist við þessu með því að koma athugasemdum á framfæri við Icelandic Group en fyrirtækið er í eigu Framtakssjóðs Íslands. Í lýsingu Starfsgreinasambandsins á heimasíðu sinni er greint frá því að þeir starfsmenn sem hafi ekki verið tilbúnir að semja um skert yfirvinnuálag hafi fengið hótunarbréf þar sem þeim er gefinn sá kostur að endursemja eða missa starf sitt. „Við lýsum yfir þungum áhyggjum af félögum okkar í Grimsby og lýsum yfir fullum stuðningi við kröfur þeirra. Það er ófært að íslenskt fyrirtæki hagi sér með þessum hætti og við krefjumst þess að íslensk fyrirtæki komi fram við starfsfólk sitt af virðingu og sanngirni hér á landi og erlendis. Að hóta uppsögnum er valdbeiting sem á hvergi að eiga sér stað,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Alþjóðasamtök launafólks í matvæla-ferðaþjónustu og landbúnaði (IUF) hafa leitað til Starfsgreinasambandsins vegna samskipta sinna við fyrirtækið Icelandic Group. Fiskvinnsla Icelandic Group, Icelandic Seachill í Grimsby, stendur í samningum við starfsfólk sitt sem er allt annað en ánægt með kjör sín. Frá apríl 2016 ber atvinnurekendum í Bretlandi að greiða samkvæmt lögum um lágmarkslaun um það bil 1.300 krónur á tímann fyrir starfsfólk 25 ára og eldra. Þeirra á meðal er fyrirtækið Icelandic Seachill sem ber að hækka laun um 400 starfsmanna. Í verksmiðjunni er gerð krafa um mikla yfirvinnu og vinnur starfsfólkið 10-20 tíma á viku. Fyrir yfirvinnuna hefur verið greitt 50 prósentum hærra tímakaup. Samhliða hækkun grunnlaunanna ákvað Icelandic Group að endursemja við hvern starfsmann og lækka yfirvinnu í 25% prósentum hærra tímakaup. Starfsgreinasambandið hefur brugðist við þessu með því að koma athugasemdum á framfæri við Icelandic Group en fyrirtækið er í eigu Framtakssjóðs Íslands. Í lýsingu Starfsgreinasambandsins á heimasíðu sinni er greint frá því að þeir starfsmenn sem hafi ekki verið tilbúnir að semja um skert yfirvinnuálag hafi fengið hótunarbréf þar sem þeim er gefinn sá kostur að endursemja eða missa starf sitt. „Við lýsum yfir þungum áhyggjum af félögum okkar í Grimsby og lýsum yfir fullum stuðningi við kröfur þeirra. Það er ófært að íslenskt fyrirtæki hagi sér með þessum hætti og við krefjumst þess að íslensk fyrirtæki komi fram við starfsfólk sitt af virðingu og sanngirni hér á landi og erlendis. Að hóta uppsögnum er valdbeiting sem á hvergi að eiga sér stað,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins.
Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Fleiri fréttir Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“