Heilbrigðiskerfið ástæða mikillar lyfjanotkunar Íslendinga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. desember 2016 14:46 Birgir Jakobsson segir að bregðast þurfi við. vísir/stefán Helsta skýringin á mikilli lyfjanotkun Íslendinga er heilbrigðiskerfið hér á landi, segir landlæknir. Kerfisbreytinga sé þörf svo hægt sé að snúa þessari þróun við. Íslendingar eiga met í lyfjanotkun á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í pistli Birgis Jakobssonar landlæknis í nýjum talnabrunni embættisins. Pistilinn ritar Birgir vegna þeirrar staðreyndar að notkun Íslendinga á örvandi lyfjum, róandi-, kvíðastillandi, svefn- og verkjalyfjum auk sýklalyfja er mun meiri en í öðrum Norðurlandaþjóðum. Þá er notkun Íslendinga á þunglyndislyfjum sú mesta innan OECD landanna og hefur landlæknir lýst yfir þungum áhyggjum vegna þessa. Birgir segir heilbrigðiskerfið hafa þróast í þá átt að læknar vinni frekar einir á stofum en í samvinnu við aðra lækna eða heilbrigðisstéttir auk þess sem skortur sé á gæðavísum og árangursmati. Þá sé fjármögnunarkerfið meingallað. Hann segir embætti landlæknis hins vegar aðeins hafa takmarkaða möguleika til að komast að ástæðu þessarar miklu lyfjanotkunar. „Landlæknir leyfir sér þó að fullyrða að orsakirnar er ekki að finna í að Íslendingar séu svo frábrugðnir öðrum þjóðum eins og gjarnan er haldið fram, stundum í gamni, né heldur að íslenskir læknar séu fremri starfsbræðrum sínum í nágrannalöndunum og séu fljótari að tileinka sér nýjungar. Íslenskir læknar eru hvorki betri né verri en starfsbræður þeirra í nágrannalöndunum, enda hafa þeir flestir fengið menntun sína erlendis,“ segir hann. Birgir segir að of mikil áhersla hafi verið lögð á hlutverk lækna, hjúkrunarfræðinga og annarra starfsstétta en að önnur úrræði hafi nánast gleymst. Nú þurfi kerfisbreyting í heilbrigðisþjónustunni að vera forgangsefni og að sérgreinafélög lækna verði að taka þessi mál föstum tökum.Pistil Birgis má lesa í heild hér. Tengdar fréttir Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar 24. nóvember 2016 07:00 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Sprenging í ávísun svefnlyfja á börn hér á landi Aukningin er margföld frá árinu 2008, mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. 18. nóvember 2016 21:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Helsta skýringin á mikilli lyfjanotkun Íslendinga er heilbrigðiskerfið hér á landi, segir landlæknir. Kerfisbreytinga sé þörf svo hægt sé að snúa þessari þróun við. Íslendingar eiga met í lyfjanotkun á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í pistli Birgis Jakobssonar landlæknis í nýjum talnabrunni embættisins. Pistilinn ritar Birgir vegna þeirrar staðreyndar að notkun Íslendinga á örvandi lyfjum, róandi-, kvíðastillandi, svefn- og verkjalyfjum auk sýklalyfja er mun meiri en í öðrum Norðurlandaþjóðum. Þá er notkun Íslendinga á þunglyndislyfjum sú mesta innan OECD landanna og hefur landlæknir lýst yfir þungum áhyggjum vegna þessa. Birgir segir heilbrigðiskerfið hafa þróast í þá átt að læknar vinni frekar einir á stofum en í samvinnu við aðra lækna eða heilbrigðisstéttir auk þess sem skortur sé á gæðavísum og árangursmati. Þá sé fjármögnunarkerfið meingallað. Hann segir embætti landlæknis hins vegar aðeins hafa takmarkaða möguleika til að komast að ástæðu þessarar miklu lyfjanotkunar. „Landlæknir leyfir sér þó að fullyrða að orsakirnar er ekki að finna í að Íslendingar séu svo frábrugðnir öðrum þjóðum eins og gjarnan er haldið fram, stundum í gamni, né heldur að íslenskir læknar séu fremri starfsbræðrum sínum í nágrannalöndunum og séu fljótari að tileinka sér nýjungar. Íslenskir læknar eru hvorki betri né verri en starfsbræður þeirra í nágrannalöndunum, enda hafa þeir flestir fengið menntun sína erlendis,“ segir hann. Birgir segir að of mikil áhersla hafi verið lögð á hlutverk lækna, hjúkrunarfræðinga og annarra starfsstétta en að önnur úrræði hafi nánast gleymst. Nú þurfi kerfisbreyting í heilbrigðisþjónustunni að vera forgangsefni og að sérgreinafélög lækna verði að taka þessi mál föstum tökum.Pistil Birgis má lesa í heild hér.
Tengdar fréttir Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar 24. nóvember 2016 07:00 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Sprenging í ávísun svefnlyfja á börn hér á landi Aukningin er margföld frá árinu 2008, mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. 18. nóvember 2016 21:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar 24. nóvember 2016 07:00
Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08
Sprenging í ávísun svefnlyfja á börn hér á landi Aukningin er margföld frá árinu 2008, mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. 18. nóvember 2016 21:00