Rafmagnsleysið í Vesturbænum olli flóði í Háskóla Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2016 14:22 Nemendur í Gimli munu hafa fundið fyrir því að loftgæði í byggingunni eru ekki jafngóð og alla jafna. Ástæðan er sú að loftræstikerfið liggur niðri en það er staðsett í tæknirýminu þar sem flæddi. Vísir/Anton Brink Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út í Gimli, eina af byggingum Háskóla Íslands, í morgun vegna umfangsmikils vatnsleka í kjallara byggingarinnar. Bjarni Grétar Bjarnason, umsjónarmaður fasteigna hjá HÍ, segir að vatnslekann megi að öllum líkindum rekja til rafmagnsleysis sem varð í Vesturbæ Reykjavíkur á föstudaginn. Bjarni segir í samtali við Vísi að flest bendi til þess að grunnvatnsdælurnar hafi slegið út í kjölfar rafmagnsleysisins. Ekki hafi kviknað á þeim aftur og líklega verið leki alla helgina. Í morgun hafi vatnshæðin í tæknirými í kjallar Gimli verið rétt rúmur hálfur metri dreift yfir líklega um eitt hundrað fermetra flöt.Sjá einnig:Háspennustrengur bilaði - Vesturbærinn tengdur varaleið Slökkviliðsmenn mættu með dælubíl og dælur og voru tvær dælur í gangi í um tvær klukkustundir. Að sögn Bjarna dæla dælurnar um 350 lítrum á mínútu. Enn sé unnið að því að þurrka rýmið en því verki sé að ljúka. Ekki er hægt að leggja mat á fjárhagslegt tjón að svo stöddu en loftræstikerfið í Gimli, sem er í tæknirýminu, liggur einnig úti. Munu nemendur í lestrarsölum byggingarinnar hafa fundið fyrir því í dag að loftið er þyngra en alla jafna. Tengdar fréttir Vesturbærinn tengdur varaleið eftir rafmagnsleysi gærkvöldsins Fastlega er gert ráð fyrir að hún haldi þangað til að viðgerð getur farið fram á mánudaginn. 16. janúar 2016 11:51 Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15. janúar 2016 22:30 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út í Gimli, eina af byggingum Háskóla Íslands, í morgun vegna umfangsmikils vatnsleka í kjallara byggingarinnar. Bjarni Grétar Bjarnason, umsjónarmaður fasteigna hjá HÍ, segir að vatnslekann megi að öllum líkindum rekja til rafmagnsleysis sem varð í Vesturbæ Reykjavíkur á föstudaginn. Bjarni segir í samtali við Vísi að flest bendi til þess að grunnvatnsdælurnar hafi slegið út í kjölfar rafmagnsleysisins. Ekki hafi kviknað á þeim aftur og líklega verið leki alla helgina. Í morgun hafi vatnshæðin í tæknirými í kjallar Gimli verið rétt rúmur hálfur metri dreift yfir líklega um eitt hundrað fermetra flöt.Sjá einnig:Háspennustrengur bilaði - Vesturbærinn tengdur varaleið Slökkviliðsmenn mættu með dælubíl og dælur og voru tvær dælur í gangi í um tvær klukkustundir. Að sögn Bjarna dæla dælurnar um 350 lítrum á mínútu. Enn sé unnið að því að þurrka rýmið en því verki sé að ljúka. Ekki er hægt að leggja mat á fjárhagslegt tjón að svo stöddu en loftræstikerfið í Gimli, sem er í tæknirýminu, liggur einnig úti. Munu nemendur í lestrarsölum byggingarinnar hafa fundið fyrir því í dag að loftið er þyngra en alla jafna.
Tengdar fréttir Vesturbærinn tengdur varaleið eftir rafmagnsleysi gærkvöldsins Fastlega er gert ráð fyrir að hún haldi þangað til að viðgerð getur farið fram á mánudaginn. 16. janúar 2016 11:51 Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15. janúar 2016 22:30 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Vesturbærinn tengdur varaleið eftir rafmagnsleysi gærkvöldsins Fastlega er gert ráð fyrir að hún haldi þangað til að viðgerð getur farið fram á mánudaginn. 16. janúar 2016 11:51
Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Háspennubilun varð í dreifikerfi Veitna á tíunda tímanum í kvöld. 15. janúar 2016 22:30