Landvernd gleðst yfir áætlun um raflínulagnir Sveinn Arnarsson skrifar 26. nóvember 2016 07:00 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Landvernd hrósar Landsneti fyrir kerfisáætlun fyrirtækisins. Segir félagið að ný kerfisáætlun sé til batnaðar. Landsneti ber á hverju ári að gefa út áætlun um þróun flutningskerfis raforku og framkvæmdir í náinni framtíð. Að mati Landverndar er ánægjulegt að nýtingarflokkur rammaáætlunar er ekki lengur forsenda um þróun raforkuflutninga, jarðstrengir fá meira vægi og skoðaður er sá möguleiki að setja jarðstreng alla leið um Sprengisand. „Þessar breytingar eru allar í rétta átt og ber að fagna. Þær sýna að aðhald og athugasemdir almennings og umhverfisverndarsamtaka við eldri áætlanagerðir eru að skila árangri,“ segir í tilkynningu Landverndar. „Við erum stolt af þeirri vinnu sem átti sér stað í undirbúningi nýrrar kerfisáætlunar. Áætlunin er með töluvert breyttu sniði frá síðustu áætlun,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. „Við höfum innleitt breytt ferli við undirbúning og gerð áætlunarinnar, meðal annars við skilgreiningu á grunnforsendum og vonandi skilar það sér í betri sátt um hana en áður.“ Steinunn segir afstöðu Landverndar til merkis um að vel hafi til tekist við kerfisáætlunina. „Við erum mjög ánægð með að Landvernd skuli sjá jákvæðar breytingar á kerfisáætluninni og þökkum fyrir hrósið. Við leggjum upp með að sátt ríki í samfélaginu um hlutverk Landsnets.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Landvernd hrósar Landsneti fyrir kerfisáætlun fyrirtækisins. Segir félagið að ný kerfisáætlun sé til batnaðar. Landsneti ber á hverju ári að gefa út áætlun um þróun flutningskerfis raforku og framkvæmdir í náinni framtíð. Að mati Landverndar er ánægjulegt að nýtingarflokkur rammaáætlunar er ekki lengur forsenda um þróun raforkuflutninga, jarðstrengir fá meira vægi og skoðaður er sá möguleiki að setja jarðstreng alla leið um Sprengisand. „Þessar breytingar eru allar í rétta átt og ber að fagna. Þær sýna að aðhald og athugasemdir almennings og umhverfisverndarsamtaka við eldri áætlanagerðir eru að skila árangri,“ segir í tilkynningu Landverndar. „Við erum stolt af þeirri vinnu sem átti sér stað í undirbúningi nýrrar kerfisáætlunar. Áætlunin er með töluvert breyttu sniði frá síðustu áætlun,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. „Við höfum innleitt breytt ferli við undirbúning og gerð áætlunarinnar, meðal annars við skilgreiningu á grunnforsendum og vonandi skilar það sér í betri sátt um hana en áður.“ Steinunn segir afstöðu Landverndar til merkis um að vel hafi til tekist við kerfisáætlunina. „Við erum mjög ánægð með að Landvernd skuli sjá jákvæðar breytingar á kerfisáætluninni og þökkum fyrir hrósið. Við leggjum upp með að sátt ríki í samfélaginu um hlutverk Landsnets.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira