Getur tekið allt sjö mánuði að flytja hund til landsins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 07:00 Undirbúningur tekur um þrjá mánuði, bið í þrjá mánuði og dvölin tekur fjórar vikur. Samtals getur ferlið tekið um sjö mánuði. Vísir/Getty Í hverjum mánuði dvelja allt frá sjö til tuttugu hundar í Einangrunarstöðinni í Reykjanesbæ. Lögum samkvæmt þurfa öll dýr sem koma til landsins að dvelja í einangrun í fjórar vikur. Einangrunarstöðin er nú eina stöðin sem sér um einangrun dýra eftir að starfsemi var hætt í Hrísey. Jón Magnússon er einna eiganda stöðvarinnar og segir að í kjölfar verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun fyrir rúmlega ári hafi myndast biðlisti fyrir hunda á stöðinni.Jón Magnússon, eigandi Einangrunarstöðvarinnar„Það er bið en það er að lagast. Fyrir verkfallið var aldrei bið,“ segir hann. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var hundaeiganda tjáð á dögunum að biðin væri fimm mánuðir. Jón þverneitar fyrir það. „Aftur á móti tekur bólusetningaferlið tvo til þrjá mánuði áður en hægt er að flytja hundinn til landsins. Svo er tveggja til þriggja mánaða bið eftir að komast að, það fer eftir stærð hunda." Jón segir ekki vera var við mikla aukningu á flutningum dýra til landsins en fyrst og fremst eru það Íslendingar sem eru að flytja heim frá útlöndum, hundaræktendur og ferðamenn sem ætla að dvelja á landinu til lengri tíma sem flytja dýrin sín til landsins. Jón segir að alls staðar í Evrópu sé verið að herða flutning á dýrum milli landa en sérstaklega erfitt þykir að flytja dýr til Íslands. „Þetta snýst um að við erum að varna því að fá sníkjudýr sem eru í Evrópu til landsins og pestir sem geta smitast með hundum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í hverjum mánuði dvelja allt frá sjö til tuttugu hundar í Einangrunarstöðinni í Reykjanesbæ. Lögum samkvæmt þurfa öll dýr sem koma til landsins að dvelja í einangrun í fjórar vikur. Einangrunarstöðin er nú eina stöðin sem sér um einangrun dýra eftir að starfsemi var hætt í Hrísey. Jón Magnússon er einna eiganda stöðvarinnar og segir að í kjölfar verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun fyrir rúmlega ári hafi myndast biðlisti fyrir hunda á stöðinni.Jón Magnússon, eigandi Einangrunarstöðvarinnar„Það er bið en það er að lagast. Fyrir verkfallið var aldrei bið,“ segir hann. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var hundaeiganda tjáð á dögunum að biðin væri fimm mánuðir. Jón þverneitar fyrir það. „Aftur á móti tekur bólusetningaferlið tvo til þrjá mánuði áður en hægt er að flytja hundinn til landsins. Svo er tveggja til þriggja mánaða bið eftir að komast að, það fer eftir stærð hunda." Jón segir ekki vera var við mikla aukningu á flutningum dýra til landsins en fyrst og fremst eru það Íslendingar sem eru að flytja heim frá útlöndum, hundaræktendur og ferðamenn sem ætla að dvelja á landinu til lengri tíma sem flytja dýrin sín til landsins. Jón segir að alls staðar í Evrópu sé verið að herða flutning á dýrum milli landa en sérstaklega erfitt þykir að flytja dýr til Íslands. „Þetta snýst um að við erum að varna því að fá sníkjudýr sem eru í Evrópu til landsins og pestir sem geta smitast með hundum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira