Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut: Andrea Ósk vill hafa uppi á bjargvættum sínum Atli ísleifsson skrifar 1. desember 2016 20:55 Andrea Ósk Frímannsdóttir og sonur hennar, Darri Þór, fjögurra mánaða. Mynd/Facebook/Friðrik Þór „Þegar ég er þarna á ljósunum lít ég til hliðar og sé mann sem öskrar svo á mig að það sé eldur undir bílnum,“ segir Andrea Ósk Frímannsdóttir sem lenti í mjög óþægilegu atkviki þegar eldur kom upp í bíl hennar á Breiðholtsbraut skömmu eftir hádegi í dag. Andrea Ósk var á leið til Keflavíkur til foreldra sinna með fjögurra mánaða gamlan son sinn þegar atvikið varð. Hún vill nú hafa uppi á bjargvættum sínum til að þakka þeim fyrir. Andrea segist hafa hlaupið út úr bílnum eftir að maðurinn öskraði á hana og tekið son sinn úr bílnum. „Í þvílíkri geðshræringu rykkti ég barnið úr bílnum. Strákur, sem ég býst við að sé sonur mannsins, hringir þá í Neyðarlínuna en maðurinn sem bjargaði mér og annar sem var í bílnum fyrir aftan höfðu þá náð að bjarga öllu úr bílnum – vagninn, fötin, gleraugin mín, lykla og allt annað – áður en slökkviliðið kom á vettvang. Þetta var ótrúlegt,“ segir Andrea Ósk, en skömmu síðar var kominn upp mikill eldur í bílnum. Hún segist ekki hafa tekið eftir að eitthvað amaði að. „Ég tók ekki eftir neinu. Það var engin brunalykt eða neitt, enda var þetta undir bílnum. Ég var meira að segja á leiðinni að taka bensín þannig að ég var sem betur fer ekki komin þangað þegar þetta gerðist.“Geturðu lýst þessum mönnum eitthvað?„Þetta var maður svona um fimmtugt. Hann sagðist heita Jón Einarsson. Það eru margir sem heita þessu nafni og mér hefur ekki tekist að hafa uppi á honum. Það var annar maður með honum, um tvítugt, sem ég geri ráð fyrir að sé sonur hans.“ Andrea segir að hún og foreldrar hennar vilji endilega ná tali af þessum mönnum til að þakka þeim fyrir. „Maður vill líka þakka þeim fyrir þegar maður er kominn úr þessari geðshræringu sem ég var í þegar þetta gerðist.“ Tengdar fréttir Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut Tilkynning um eld í bíl á Breiðholtsbraut barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálfeitt í dag en kona og barn voru í bílnum. 1. desember 2016 14:06 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
„Þegar ég er þarna á ljósunum lít ég til hliðar og sé mann sem öskrar svo á mig að það sé eldur undir bílnum,“ segir Andrea Ósk Frímannsdóttir sem lenti í mjög óþægilegu atkviki þegar eldur kom upp í bíl hennar á Breiðholtsbraut skömmu eftir hádegi í dag. Andrea Ósk var á leið til Keflavíkur til foreldra sinna með fjögurra mánaða gamlan son sinn þegar atvikið varð. Hún vill nú hafa uppi á bjargvættum sínum til að þakka þeim fyrir. Andrea segist hafa hlaupið út úr bílnum eftir að maðurinn öskraði á hana og tekið son sinn úr bílnum. „Í þvílíkri geðshræringu rykkti ég barnið úr bílnum. Strákur, sem ég býst við að sé sonur mannsins, hringir þá í Neyðarlínuna en maðurinn sem bjargaði mér og annar sem var í bílnum fyrir aftan höfðu þá náð að bjarga öllu úr bílnum – vagninn, fötin, gleraugin mín, lykla og allt annað – áður en slökkviliðið kom á vettvang. Þetta var ótrúlegt,“ segir Andrea Ósk, en skömmu síðar var kominn upp mikill eldur í bílnum. Hún segist ekki hafa tekið eftir að eitthvað amaði að. „Ég tók ekki eftir neinu. Það var engin brunalykt eða neitt, enda var þetta undir bílnum. Ég var meira að segja á leiðinni að taka bensín þannig að ég var sem betur fer ekki komin þangað þegar þetta gerðist.“Geturðu lýst þessum mönnum eitthvað?„Þetta var maður svona um fimmtugt. Hann sagðist heita Jón Einarsson. Það eru margir sem heita þessu nafni og mér hefur ekki tekist að hafa uppi á honum. Það var annar maður með honum, um tvítugt, sem ég geri ráð fyrir að sé sonur hans.“ Andrea segir að hún og foreldrar hennar vilji endilega ná tali af þessum mönnum til að þakka þeim fyrir. „Maður vill líka þakka þeim fyrir þegar maður er kominn úr þessari geðshræringu sem ég var í þegar þetta gerðist.“
Tengdar fréttir Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut Tilkynning um eld í bíl á Breiðholtsbraut barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálfeitt í dag en kona og barn voru í bílnum. 1. desember 2016 14:06 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Kviknaði í bíl á Breiðholtsbraut Tilkynning um eld í bíl á Breiðholtsbraut barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um klukkan hálfeitt í dag en kona og barn voru í bílnum. 1. desember 2016 14:06
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent