Óásættanlegur málflutningur forseta ASÍ Þórður Hjaltested skrifar 25. nóvember 2016 07:00 Kennarar hafa fengið sitt,“ var haft eftir Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, þegar hann var spurður út í yfirstandandi kjarabaráttu grunnskólakennara. Með öðrum orðum – kröfur kennara eru óraunhæfar og engin ástæða til að leiðrétta laun þeirra á þessari stundu. Þarna stingur Gylfi enn einu sinni höfðinu í sandinn og neitar að horfast í augu við stöðu kennarastéttarinnar og skólastarfs í landinu. Kennarastéttin eldist hratt og allt of fáir kennarar útskrifast úr háskólum landsins til að fylla í skarð þeirra sem hætta. Álagið á starfandi kennara er allt of mikið, sem skilar sér í auknum veikindum og atgervisflótta. Verði ekkert að gert blasir við alvarlegur kennaraskortur innan fárra ára eða jafnvel strax eftir áramót miðað við fjölda þeirra sem þegar hafa sagt upp störfum eða hyggjast gera það á næstu dögum. Við þessu þarf að bregðast strax því það er með öllu ólíðandi að eitt einasta barn fái ekki þá menntun sem það á skilið, hvað þá heilu kynslóðirnar eins og í stefnir. Það er á ábyrgð ráðamanna að tryggja skólastarf til framtíðar. Það verður aðeins gert með því að hækka laun og bæta starfsaðstæður kennara. Það er algjörlega óásættanlegt hversu illa fimm ára háskólamenntun kennara er metin til launa. Það er ekkert eðlilegt við að þurfa að treysta á að ungt fólk velji kennarastarfið af hugsjón og sé tilbúið að sætta sig við að geta ekki lifað af launum sínum. Það sýnir sig líka að unga fólkið segir einfaldlega nei – og hópast þess í stað í nám í lögfræði, viðskiptafræði og hagfræði. Okkur vantar kennara til að mennta komandi kynslóðir og við því þurfa ráðamenn að bregðast við strax. Ég verð að viðurkenna að það er, sannast sagna, afar lýjandi að þurfa aftur og aftur að taka slaginn við forystu systursamtaka okkar á vinnumarkaði þegar kennarar setja fram réttmætar og vel rökstuddar kröfur sem landsmenn taka undir. Menntun barna okkar og barnabarna er í húfi. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Kennarar hafa fengið sitt,“ var haft eftir Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, þegar hann var spurður út í yfirstandandi kjarabaráttu grunnskólakennara. Með öðrum orðum – kröfur kennara eru óraunhæfar og engin ástæða til að leiðrétta laun þeirra á þessari stundu. Þarna stingur Gylfi enn einu sinni höfðinu í sandinn og neitar að horfast í augu við stöðu kennarastéttarinnar og skólastarfs í landinu. Kennarastéttin eldist hratt og allt of fáir kennarar útskrifast úr háskólum landsins til að fylla í skarð þeirra sem hætta. Álagið á starfandi kennara er allt of mikið, sem skilar sér í auknum veikindum og atgervisflótta. Verði ekkert að gert blasir við alvarlegur kennaraskortur innan fárra ára eða jafnvel strax eftir áramót miðað við fjölda þeirra sem þegar hafa sagt upp störfum eða hyggjast gera það á næstu dögum. Við þessu þarf að bregðast strax því það er með öllu ólíðandi að eitt einasta barn fái ekki þá menntun sem það á skilið, hvað þá heilu kynslóðirnar eins og í stefnir. Það er á ábyrgð ráðamanna að tryggja skólastarf til framtíðar. Það verður aðeins gert með því að hækka laun og bæta starfsaðstæður kennara. Það er algjörlega óásættanlegt hversu illa fimm ára háskólamenntun kennara er metin til launa. Það er ekkert eðlilegt við að þurfa að treysta á að ungt fólk velji kennarastarfið af hugsjón og sé tilbúið að sætta sig við að geta ekki lifað af launum sínum. Það sýnir sig líka að unga fólkið segir einfaldlega nei – og hópast þess í stað í nám í lögfræði, viðskiptafræði og hagfræði. Okkur vantar kennara til að mennta komandi kynslóðir og við því þurfa ráðamenn að bregðast við strax. Ég verð að viðurkenna að það er, sannast sagna, afar lýjandi að þurfa aftur og aftur að taka slaginn við forystu systursamtaka okkar á vinnumarkaði þegar kennarar setja fram réttmætar og vel rökstuddar kröfur sem landsmenn taka undir. Menntun barna okkar og barnabarna er í húfi. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar