Salbjörg tapaði í Hæstarétti um að fá að búa heima Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. desember 2016 21:00 Salbjörg Ósk Atladóttir og fjölskylda hennar hafa barist fyrir því síðustu tvö ár að hún fái að búa í sérútbúinni íbúð í einbýlishúsi foreldra hennar. Salbjörg þarf mikla aðstoð í daglegu lífi allan sólarhringinn. Þá aðstoð fær hún heim aðra hverja viku en hina vikuna hefur hún þurft að flytja á stofnun. Salbjörg fær ekki aðstoð heim alla daga því hún klárar mánaðarlegan kvóta borgarinnar á launagreiðslum fyrir starfsfólk á hálfum mánuði. Þess skal getið að Salbjörg þarf alveg jafn mikla aðstoð inni á stofnun og heima fyrir. Læknar og fjölskylda Salbjargar eru á einu máli um að flutningar fimmtíu og tvisvar sinnum á ári og að tveir mismunandi starfshópar sinni Salbjörgu valdi henni mikilli streitu og erfiðleikum. Salbjörg og fjölskylda hennar fóru í mál við borgina en töpuðu því fyrir hæstarétti í gær. Fjölskyldan sagði borgina meðal annars skerða stjórnarskrávarinn rétt Salbjargar til friðhelgi einkalifs, heimilis og fjölskyldu. Brjóta lög um málefni fatlaðs fólks um að tryggja eigi jafnrétti, sambærileg lífskjör og skapa skilyrði til að lifa eðililegu lífi. Einnig að fatlað fólk skuli geta búið á eigin heimili í samræmi við þarfir og óskir.Formaður Þroskahjálpar segir niðurstöðu dómsins vera gríðarleg vonbrigðivísir/skjáskotDómurinn féllst ekki á þetta með þeim rökum að borgin veiti Salbjörgu alla þá þjónustu sem regluverk hennar leyfi. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálp, segir dóminn gríðarleg vonbrigði og það hafi komið í ljós að mannréttindi séu bara fögur orð á blaði. „Þannig að fyrir Salbjörgu á ég mér þá ósk að Reykjavíkurborg girði sig í brók og mæti henni þar sem hún er. En fyrir okkur sem hagsmunasamtök þá er þetta full ástæða til að brýna stjórnvöld, brýna Alþingi, til að fara í endurskoðun á lögum. Vegna þess að það sem við héldum að væri lög og reglur og viðurkenndir mannréttindasáttmálar – það heldur ekki fyrir Hæstarétti," segir Bryndís. Tengdar fréttir „Salbjörg vill búa við mannlega reisn og sitt sjálfstæði“ Ung fötluð kona neyðist til að flytja á sambýli þrátt fyrir einlægan vilja hennar til að búa í eigin íbúð. 4. nóvember 2016 18:32 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg Sjá meira
Salbjörg Ósk Atladóttir og fjölskylda hennar hafa barist fyrir því síðustu tvö ár að hún fái að búa í sérútbúinni íbúð í einbýlishúsi foreldra hennar. Salbjörg þarf mikla aðstoð í daglegu lífi allan sólarhringinn. Þá aðstoð fær hún heim aðra hverja viku en hina vikuna hefur hún þurft að flytja á stofnun. Salbjörg fær ekki aðstoð heim alla daga því hún klárar mánaðarlegan kvóta borgarinnar á launagreiðslum fyrir starfsfólk á hálfum mánuði. Þess skal getið að Salbjörg þarf alveg jafn mikla aðstoð inni á stofnun og heima fyrir. Læknar og fjölskylda Salbjargar eru á einu máli um að flutningar fimmtíu og tvisvar sinnum á ári og að tveir mismunandi starfshópar sinni Salbjörgu valdi henni mikilli streitu og erfiðleikum. Salbjörg og fjölskylda hennar fóru í mál við borgina en töpuðu því fyrir hæstarétti í gær. Fjölskyldan sagði borgina meðal annars skerða stjórnarskrávarinn rétt Salbjargar til friðhelgi einkalifs, heimilis og fjölskyldu. Brjóta lög um málefni fatlaðs fólks um að tryggja eigi jafnrétti, sambærileg lífskjör og skapa skilyrði til að lifa eðililegu lífi. Einnig að fatlað fólk skuli geta búið á eigin heimili í samræmi við þarfir og óskir.Formaður Þroskahjálpar segir niðurstöðu dómsins vera gríðarleg vonbrigðivísir/skjáskotDómurinn féllst ekki á þetta með þeim rökum að borgin veiti Salbjörgu alla þá þjónustu sem regluverk hennar leyfi. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálp, segir dóminn gríðarleg vonbrigði og það hafi komið í ljós að mannréttindi séu bara fögur orð á blaði. „Þannig að fyrir Salbjörgu á ég mér þá ósk að Reykjavíkurborg girði sig í brók og mæti henni þar sem hún er. En fyrir okkur sem hagsmunasamtök þá er þetta full ástæða til að brýna stjórnvöld, brýna Alþingi, til að fara í endurskoðun á lögum. Vegna þess að það sem við héldum að væri lög og reglur og viðurkenndir mannréttindasáttmálar – það heldur ekki fyrir Hæstarétti," segir Bryndís.
Tengdar fréttir „Salbjörg vill búa við mannlega reisn og sitt sjálfstæði“ Ung fötluð kona neyðist til að flytja á sambýli þrátt fyrir einlægan vilja hennar til að búa í eigin íbúð. 4. nóvember 2016 18:32 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg Sjá meira
„Salbjörg vill búa við mannlega reisn og sitt sjálfstæði“ Ung fötluð kona neyðist til að flytja á sambýli þrátt fyrir einlægan vilja hennar til að búa í eigin íbúð. 4. nóvember 2016 18:32