Lögreglan hefur náð tali af manninum vegna Fellsmúlamálsins Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 16:58 Frá aðgerðum lögreglu við Fellsmúla. Vísir/GVA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur náð tali af manninum sem leitað var að vegna Fellsmúlamálsins svokallaða. Lögreglan leitaði pars vegna málsins, 26 ára karlmanns og 22 ára konu, en konan gaf sig fram fyrr í dag og var látin laus að lokinni yfirheyrslu. Maðurinn verður yfirheyrðu síðar vegna málsins. Málið varðar ásakanir um frelsissviptingu en karlmaður segir að honum hafi verið haldið gegn eigin vilja í íbúð í Fellsmúla í tvo sólarhringa. Hann lét lögreglu vita af sér á öðrum tímanum í gær eftir að hafa klifrað á milli svala á fjórðu hæð og náð að gera íbúa í Fellsmúla viðvart. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið við Fellsmúla en þeir voru látnir lausir í morgun eftir að rannsókn málsins hafði leitt í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. Ekki er vitað hver aðkoma parsins er að málinu önnur en að þau eru búsett í íbúðinni. Karlmaðurinn sem tilkynnti lögreglu málið var fluttur á sjúkrahús í gær með minniháttaráverka. Tengdar fréttir Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Mannsins enn leitað. 2. desember 2016 14:51 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur náð tali af manninum sem leitað var að vegna Fellsmúlamálsins svokallaða. Lögreglan leitaði pars vegna málsins, 26 ára karlmanns og 22 ára konu, en konan gaf sig fram fyrr í dag og var látin laus að lokinni yfirheyrslu. Maðurinn verður yfirheyrðu síðar vegna málsins. Málið varðar ásakanir um frelsissviptingu en karlmaður segir að honum hafi verið haldið gegn eigin vilja í íbúð í Fellsmúla í tvo sólarhringa. Hann lét lögreglu vita af sér á öðrum tímanum í gær eftir að hafa klifrað á milli svala á fjórðu hæð og náð að gera íbúa í Fellsmúla viðvart. Tveir menn voru handteknir í kjölfarið við Fellsmúla en þeir voru látnir lausir í morgun eftir að rannsókn málsins hafði leitt í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. Ekki er vitað hver aðkoma parsins er að málinu önnur en að þau eru búsett í íbúðinni. Karlmaðurinn sem tilkynnti lögreglu málið var fluttur á sjúkrahús í gær með minniháttaráverka.
Tengdar fréttir Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Mannsins enn leitað. 2. desember 2016 14:51 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Mannsins enn leitað. 2. desember 2016 14:51
Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35