Ákærður fyrir að koma rúmum 80 milljónum undan Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. júlí 2016 15:24 Þess er krafist að maðurinn greiði þær rúmu áttatíu milljónir sem hann á að hafa skotið undan skatti. vísir/stefán Fyrrverandi eigandi kampavínsstaðarins Strawberries hefur verið ákærður af embætti Héraðssaksóknara fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Fyrst var sagt frá málinu af RÚV. Manninum er gert að sök að hafa á árunum 2010 til 2013 stalið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum fyrir einkahlutafélagið sem sá um rekstur staðarins. Hin meinta vantalda velta nemur rúmum 230 milljónum króna. Því skeikaði skattgreiðslum um tæpar 53 milljónir. Þá er honum gert að sök að hafa sleppt því að telja fram á skattframtölum sínum tekjur, rúmar 64 milljónir króna, sem viðskiptavinir Strawberries lögðu inn á persónulegan bankareikning mannsins. Með því á maðurinn að hafa komist hjá því að greiða 28 milljónir í skatt. Í málinu er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess einnig krafist að félög í eigu hans sæti upptöku á fjármunum á reikningum sínum. Að auki er þess krafist að reiðufé sem fannst við húsleit á heimili hans verði gerðt upptækt. Um er að ræða tvær milljónir í krónum, 1.970 dollara, 3.210 evrur og 1.000 danskar krónur. Að endingu er þess krafist að átján bifreiðar, auk skotbómulyftara og báts, sæti eignaupptöku. Umrædd farartæki hafa verið kyrrsett frá því í árslok 2013 en hluti þeirra frá í maí 2014. Rannsókn lögreglu á máli Strawberries beindist í upphafi að milligöngu staðarins að sölu vændis. Þegar rannsókn hófst kviknaði grunur um að eigandi staðarins hefði gerst sekur um skattalagabrot og peningaþvætti. Tengdar fréttir Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5. júlí 2016 19:04 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30 Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9. nóvember 2015 14:12 Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Kampavínsklúbbum lokað fyrir fullt og allt Rekstri kampavínsstaðanna VIP-club og Strawberries hefur verið hætt vegna meintra brota eigenda. 12. febrúar 2014 19:18 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Fyrrverandi eigandi kampavínsstaðarins Strawberries hefur verið ákærður af embætti Héraðssaksóknara fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum. Fyrst var sagt frá málinu af RÚV. Manninum er gert að sök að hafa á árunum 2010 til 2013 stalið skil á efnislega röngum virðisaukaskattskýrslum fyrir einkahlutafélagið sem sá um rekstur staðarins. Hin meinta vantalda velta nemur rúmum 230 milljónum króna. Því skeikaði skattgreiðslum um tæpar 53 milljónir. Þá er honum gert að sök að hafa sleppt því að telja fram á skattframtölum sínum tekjur, rúmar 64 milljónir króna, sem viðskiptavinir Strawberries lögðu inn á persónulegan bankareikning mannsins. Með því á maðurinn að hafa komist hjá því að greiða 28 milljónir í skatt. Í málinu er þess krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess einnig krafist að félög í eigu hans sæti upptöku á fjármunum á reikningum sínum. Að auki er þess krafist að reiðufé sem fannst við húsleit á heimili hans verði gerðt upptækt. Um er að ræða tvær milljónir í krónum, 1.970 dollara, 3.210 evrur og 1.000 danskar krónur. Að endingu er þess krafist að átján bifreiðar, auk skotbómulyftara og báts, sæti eignaupptöku. Umrædd farartæki hafa verið kyrrsett frá því í árslok 2013 en hluti þeirra frá í maí 2014. Rannsókn lögreglu á máli Strawberries beindist í upphafi að milligöngu staðarins að sölu vændis. Þegar rannsókn hófst kviknaði grunur um að eigandi staðarins hefði gerst sekur um skattalagabrot og peningaþvætti.
Tengdar fréttir Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5. júlí 2016 19:04 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30 Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9. nóvember 2015 14:12 Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Kampavínsklúbbum lokað fyrir fullt og allt Rekstri kampavínsstaðanna VIP-club og Strawberries hefur verið hætt vegna meintra brota eigenda. 12. febrúar 2014 19:18 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Maðurinn liggur undir grun um að hafa brotið gegn skattalögum. 5. júlí 2016 19:04
Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30
Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9. nóvember 2015 14:12
Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30
Kampavínsklúbbum lokað fyrir fullt og allt Rekstri kampavínsstaðanna VIP-club og Strawberries hefur verið hætt vegna meintra brota eigenda. 12. febrúar 2014 19:18