Hægt að skera niður án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 18:17 Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, er ósáttur. Vísir/Pjetur Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, gagnrýnir forgangsröðun borgarinnar og segir vel hægt að takast á við niðurskurð í rekstri hennar, án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar. Borgarstjórn samþykkti á þriðjudag tillögur meirihlutans um hagræðingu upp á tæplega 1,8 milljarð króna. Lagt er til að skorið verði niður um 670 milljónir króna á árinu á skóla- og frístundasviði. „Hluti af þessum hugmyndum snýr að skólunum og grunnþjónustunni . Eðlilega hafa skólastjórnendur og foreldrasamfélagið brugðist við og haft af þessu áhyggjur. Við ætlum auðvitað að standa vaktina með þetta en munum samt sem áður leita leiða til að skera niður í rekstri borgarinnar. Ég tel að það sé mjög víða hægt að takast á við þann niðurskurð án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar,“ segir Halldór í Reykjavík síðdegis. Hann segist furða sig á að allar tillögur sem minnihlutinn leggi fram um hagræðingu séu felldar af meirihlutanum. Á annan tug tillagna hafi verið lagðar fram við fjárhagsáætlun þessa árs. „Þetta eru tillögur sem snúa að því að auka útboð, draga úr framkvæmdum sem við teljum að megi fresta á meðan verið er að takast á við erfiðan rekstur, framkvæmdir sem við skiljum ekki hreinlega,“ segir Halldór.Viðtalið við Halldór má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Skora á borgina að draga til baka hagræðingakröfu Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að draga til baka hagræðingakröfu sem sett hefur verið á skóla- og frístundasvið þannig að tryggt sé að skólarnir geti sinnt sínum lögboðnu skyldum. 3. febrúar 2016 14:19 „Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. 3. febrúar 2016 07:00 Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4. febrúar 2016 07:00 Þrenging vegna hjólastígs á Grensásvegi boðin út að nýju Borgarstjórn samþykkti í gær að bjóða út framkvæmdirnar, sem minnihlutinn kveðst ósáttur með. 3. febrúar 2016 10:40 Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1. febrúar 2016 19:37 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, gagnrýnir forgangsröðun borgarinnar og segir vel hægt að takast á við niðurskurð í rekstri hennar, án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar. Borgarstjórn samþykkti á þriðjudag tillögur meirihlutans um hagræðingu upp á tæplega 1,8 milljarð króna. Lagt er til að skorið verði niður um 670 milljónir króna á árinu á skóla- og frístundasviði. „Hluti af þessum hugmyndum snýr að skólunum og grunnþjónustunni . Eðlilega hafa skólastjórnendur og foreldrasamfélagið brugðist við og haft af þessu áhyggjur. Við ætlum auðvitað að standa vaktina með þetta en munum samt sem áður leita leiða til að skera niður í rekstri borgarinnar. Ég tel að það sé mjög víða hægt að takast á við þann niðurskurð án þess að vega að rótum grunnþjónustunnar,“ segir Halldór í Reykjavík síðdegis. Hann segist furða sig á að allar tillögur sem minnihlutinn leggi fram um hagræðingu séu felldar af meirihlutanum. Á annan tug tillagna hafi verið lagðar fram við fjárhagsáætlun þessa árs. „Þetta eru tillögur sem snúa að því að auka útboð, draga úr framkvæmdum sem við teljum að megi fresta á meðan verið er að takast á við erfiðan rekstur, framkvæmdir sem við skiljum ekki hreinlega,“ segir Halldór.Viðtalið við Halldór má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Skora á borgina að draga til baka hagræðingakröfu Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að draga til baka hagræðingakröfu sem sett hefur verið á skóla- og frístundasvið þannig að tryggt sé að skólarnir geti sinnt sínum lögboðnu skyldum. 3. febrúar 2016 14:19 „Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. 3. febrúar 2016 07:00 Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4. febrúar 2016 07:00 Þrenging vegna hjólastígs á Grensásvegi boðin út að nýju Borgarstjórn samþykkti í gær að bjóða út framkvæmdirnar, sem minnihlutinn kveðst ósáttur með. 3. febrúar 2016 10:40 Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1. febrúar 2016 19:37 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Skora á borgina að draga til baka hagræðingakröfu Foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti skora á borgaryfirvöld að draga til baka hagræðingakröfu sem sett hefur verið á skóla- og frístundasvið þannig að tryggt sé að skólarnir geti sinnt sínum lögboðnu skyldum. 3. febrúar 2016 14:19
„Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. 3. febrúar 2016 07:00
Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4. febrúar 2016 07:00
Þrenging vegna hjólastígs á Grensásvegi boðin út að nýju Borgarstjórn samþykkti í gær að bjóða út framkvæmdirnar, sem minnihlutinn kveðst ósáttur með. 3. febrúar 2016 10:40
Stjórnendur leikskóla uggandi yfir boðuðum niðurskurði Segja ekki hægt að mæta niðurskurðinum nema með skerðingu á þjónustu. 1. febrúar 2016 19:37