Heilbrigðiskerfið ástæða mikillar lyfjanotkunar Íslendinga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. desember 2016 14:46 Birgir Jakobsson segir að bregðast þurfi við. vísir/stefán Helsta skýringin á mikilli lyfjanotkun Íslendinga er heilbrigðiskerfið hér á landi, segir landlæknir. Kerfisbreytinga sé þörf svo hægt sé að snúa þessari þróun við. Íslendingar eiga met í lyfjanotkun á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í pistli Birgis Jakobssonar landlæknis í nýjum talnabrunni embættisins. Pistilinn ritar Birgir vegna þeirrar staðreyndar að notkun Íslendinga á örvandi lyfjum, róandi-, kvíðastillandi, svefn- og verkjalyfjum auk sýklalyfja er mun meiri en í öðrum Norðurlandaþjóðum. Þá er notkun Íslendinga á þunglyndislyfjum sú mesta innan OECD landanna og hefur landlæknir lýst yfir þungum áhyggjum vegna þessa. Birgir segir heilbrigðiskerfið hafa þróast í þá átt að læknar vinni frekar einir á stofum en í samvinnu við aðra lækna eða heilbrigðisstéttir auk þess sem skortur sé á gæðavísum og árangursmati. Þá sé fjármögnunarkerfið meingallað. Hann segir embætti landlæknis hins vegar aðeins hafa takmarkaða möguleika til að komast að ástæðu þessarar miklu lyfjanotkunar. „Landlæknir leyfir sér þó að fullyrða að orsakirnar er ekki að finna í að Íslendingar séu svo frábrugðnir öðrum þjóðum eins og gjarnan er haldið fram, stundum í gamni, né heldur að íslenskir læknar séu fremri starfsbræðrum sínum í nágrannalöndunum og séu fljótari að tileinka sér nýjungar. Íslenskir læknar eru hvorki betri né verri en starfsbræður þeirra í nágrannalöndunum, enda hafa þeir flestir fengið menntun sína erlendis,“ segir hann. Birgir segir að of mikil áhersla hafi verið lögð á hlutverk lækna, hjúkrunarfræðinga og annarra starfsstétta en að önnur úrræði hafi nánast gleymst. Nú þurfi kerfisbreyting í heilbrigðisþjónustunni að vera forgangsefni og að sérgreinafélög lækna verði að taka þessi mál föstum tökum.Pistil Birgis má lesa í heild hér. Tengdar fréttir Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar 24. nóvember 2016 07:00 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Sprenging í ávísun svefnlyfja á börn hér á landi Aukningin er margföld frá árinu 2008, mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. 18. nóvember 2016 21:00 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Helsta skýringin á mikilli lyfjanotkun Íslendinga er heilbrigðiskerfið hér á landi, segir landlæknir. Kerfisbreytinga sé þörf svo hægt sé að snúa þessari þróun við. Íslendingar eiga met í lyfjanotkun á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í pistli Birgis Jakobssonar landlæknis í nýjum talnabrunni embættisins. Pistilinn ritar Birgir vegna þeirrar staðreyndar að notkun Íslendinga á örvandi lyfjum, róandi-, kvíðastillandi, svefn- og verkjalyfjum auk sýklalyfja er mun meiri en í öðrum Norðurlandaþjóðum. Þá er notkun Íslendinga á þunglyndislyfjum sú mesta innan OECD landanna og hefur landlæknir lýst yfir þungum áhyggjum vegna þessa. Birgir segir heilbrigðiskerfið hafa þróast í þá átt að læknar vinni frekar einir á stofum en í samvinnu við aðra lækna eða heilbrigðisstéttir auk þess sem skortur sé á gæðavísum og árangursmati. Þá sé fjármögnunarkerfið meingallað. Hann segir embætti landlæknis hins vegar aðeins hafa takmarkaða möguleika til að komast að ástæðu þessarar miklu lyfjanotkunar. „Landlæknir leyfir sér þó að fullyrða að orsakirnar er ekki að finna í að Íslendingar séu svo frábrugðnir öðrum þjóðum eins og gjarnan er haldið fram, stundum í gamni, né heldur að íslenskir læknar séu fremri starfsbræðrum sínum í nágrannalöndunum og séu fljótari að tileinka sér nýjungar. Íslenskir læknar eru hvorki betri né verri en starfsbræður þeirra í nágrannalöndunum, enda hafa þeir flestir fengið menntun sína erlendis,“ segir hann. Birgir segir að of mikil áhersla hafi verið lögð á hlutverk lækna, hjúkrunarfræðinga og annarra starfsstétta en að önnur úrræði hafi nánast gleymst. Nú þurfi kerfisbreyting í heilbrigðisþjónustunni að vera forgangsefni og að sérgreinafélög lækna verði að taka þessi mál föstum tökum.Pistil Birgis má lesa í heild hér.
Tengdar fréttir Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar 24. nóvember 2016 07:00 Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08 Sprenging í ávísun svefnlyfja á börn hér á landi Aukningin er margföld frá árinu 2008, mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. 18. nóvember 2016 21:00 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Þrjár milljónir ADHD skammta seldir í fyrra Notkun Ritalins og Concerta jókst mikið á tíu árum. SÁÁ merkir fjölgun fíkla er leita í efnin. Íslendingar líklegast heimsmeistarar í notkun efnanna. Kostnaður SÍ nam nærri 600 milljónum króna í fyrra. Hluti lyfjanna fer á svartan mar 24. nóvember 2016 07:00
Eigum ennþá met í notkun ADHD-lyfja og neyslan vex Íslendingar eiga ennþá Norðurlandametið í notkun á ADHD-lyfjum. Átta þúsund manns fá á ári hverju ávísað lyfjum eins og rítalíni og concerta. Skýrar vísbendingar eru um misnotkun þessara lyfja og þau eru vinsæl hjá sprautufíklum. Íslendingar eiga líka met í ávísunum á amfetamín. 5. nóvember 2016 21:08
Sprenging í ávísun svefnlyfja á börn hér á landi Aukningin er margföld frá árinu 2008, mest hjá börnum á aldrinum 10-14 ára. 18. nóvember 2016 21:00